Er kjarnorkan lausnin?

LosunVi slendingar hfum nokkra srstu orkumlum, me fremur hreinar orkulindir vatnsorku og jarhita. En vi erum enn undantekningin, ar sem virkjun jarvarma er enn stutt veg komin hinum stra heimi. mean halda nr allir jararbar fram a brenna olu, gasi og kolum og spa miklu magni af koltvoxi t andrmslofti, menga lofthjpinn og orsaka hnattrna hlnun.

Nlega kom t merk skrsla fr eirri aljastofnun vsindamanna, sem nefnist Global Carbon Project (GCP). skrslunni Global Budget 2012 er tekinn saman mikill frleikur um bruna kolefna og losun koltvoxs. Eins og fyrsta myndin snir, vex losun koltvoxs heiminum stugt, og er n um tu petagrmm ri (petagramm er sama og ggatonn, sem er sama og einn milljarur tonna). etta er gnvnlegt og ekkert virist hgja , ar sem meal hnattrn aukning losunar er um 3% ri. Evrpulnd

En a sem kom mr mest vart skrslunni er a, a nokkrum lndum (Belgu, Frakklandi, Svj, Bretlandi) hefur dregi tluvert r losun koltvoxs undanfarinn ratug, eins og kemur fram mynd nmer tv hr til hliar. Hi sama er a sega Bandarkjunum, eins og rija myndin snir, ar sem minna koldox losnar t andrmslofti vegna ess a kolanotkun hefur dregist saman en hagkvmara og umhverfisvnna jargas komi stainn. En hvers vegna hefur heildarlosun koltvoxi heiminum vaxi svo miki, eins og snt er fyrstu myndinni? J, a er auvita vegna kola- og olunotkunar Kna (og a nokkru leyti Indlandi), eins og kemur fram fjru myndinni. USA Kna er rleg aukning losunar koltvoxs langmest, ea um 10%. Knverjar munu a sjfsgu halda fram a brenna snum kolum til a keyra verksmijur snar, mean vesturlandabar halda uppi mikilli eftirspurn knverskum vrum.

Snm okkaru aftur a mynd nmer tv, sem snir losun koltvoxs Evrpulndunum fjrum: Belgu, Frakklandi, Svj og Bretlandi. Hr er sm vonarneisti sjanlegur. essum lndum hefur tekist a draga r losun koltvoxs til andrmsloftsins um 1 til 5% ri. a er kraftaverki lkast og essari stareynd arf a halda lofti. En hva er a sem gerist? llum essu lndum hefur notkun kjarnorku vaxi til muna, sem mikilvg orkulind.

g hef lengi haft skoun, a kjarnorka veri megin orkugjafi jru framtinni, en auvita mun nting jarhita, slar og vinda vaxa samhlia v. a eru mrg vandaml, sem arf a leysa varandi kjarnorkuverin og eitt a strsta er: hva gerir maur vi geislavirka rganginn af cesum, strontum og rum httulegum efnum? Hann er geislavirkur allt a v tu sund r! Japanir fengu skrekk, egar jarskjlftinn mikli skall yfir marz ri 2011. Flbylgja sem fylgdi kjlfar skjlftans lamai Fukushima kjarnorkuveri, enda var a byggt fast vi strndina. Slk slys valda afturkipp ntingu kjarnorku, en a er a mnu liti hjkvmilegt fyrir margar jir a kanna betur ennan kostinn orkumlum snum, ef vi viljum halda loftslagsbreytingum skefjum. Kna

Kjarnorka er enn mjg dr og ekki samkeppnishf vi olu og kol, nema ar sem rki hafa niurgreitt kjarnorkuna me strum fjrframlgum. Samt sem ur er tali a kjarnorkuver s drari lausn fyrir framleislu raforku en vindorkustvar. Og svo er a hrefni: mlmar eins og ranum eru fremur sjaldgfir og alls ekki rjtandi jarskorpunni. N eru um 439 kjarnorkuver jru og ar af 104 Bandarkjunum. g er v sammla hinum ekkta breska umhverfisvini og vsindamanni James Lovelock, en hann sagi ri 2004: "only nuclear power can now halt global warming".


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Gallinn vi kjarnorkuna er s a ef notkun hennar verur margfldu, verra uranumbirgir jararinnar nokkrum ratugum.

En n munu bi Knverjar og Japanir vera a rannsaka ann mguleika a nota thorium stainn en a myndi leysa flest eirra vandaml varandi hita, klingu og rgang, sem n plaga kjarnorkuinainn, en aal kosturinn vera margfalt lengri ending thoriums en uranums.

mar Ragnarsson, 24.1.2013 kl. 00:30

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

g er sammla v, a rum lofar gu, en mli er algjru frumstigi. Enn hefur enginn byggt orkuver sem notar rum. Svo hafa komi fram niurstur sem sna a a er enginn leikur a mehndla rum.

Haraldur Sigursson, 24.1.2013 kl. 00:48

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Gan dag

Varandi notkun kjarnorku heiminum m vsa vefsu World Nuclear Association . upplsingasunni WNN m sj hve str hluti orkuframleislu einstakra landa kemur fr kjarnorkuverum.

Sj http://www.world-nuclear.org/info/reactors.html og tfluna sem vsa er nest.

ar kemur t.d. fram a Finnlandi eru 4 kjarnorkuver samtals 2741MW og veri er a reisa eitt 1700MW til vibtar.

Frakklandi eru 58 kjarnorkuver samtals 63139MW og eitt smum.

Til vibtar vi au 435 kjarnorkuver sem eru notkun er veri a reisa 65 hinum msu lndum. a virist v ekki vera neinn samdrttur essu svii.

-

a er ekki bara landi ar sem ranumnmur eru. hafinu er hemju miki af uppleystu rani og hafa menn giska a.m.k. fjra milljara tonna. Gerar hafa veri tilraunir sem lofa gu til a vinna ran r hafinu, en enn sem komi er er a drara en a vinna a landi. Menn virast bjartsnir a a veri hagkvmt.

Hr m lesa um essa tkni:

http://www.independent.co.uk/environment/sea-uranium-extraction-close-to-economic-reality-8069731.html

http://www.world-nuclear-news.org/ENF_The_sea_is_the_key_to_uranium_bounty_2308121.html

-

Svo er a auvita stri draumurinn um beislun vetnisorkunnar sem menn hefur dreymt um marga ratugi.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/680725/

gst H Bjarnason, 24.1.2013 kl. 09:20

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Krkjan fjru lnu hr a ofan virkar ekki. Reyni aftur:
http://www.world-nuclear.org/info/inf01.html

gst H Bjarnason, 24.1.2013 kl. 09:24

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

rum lofar gu, en eins og fram kemur, er kjarnorkan tiltlulega dr enn sem komi er og a eru umhverfisvandaml tengd notkun hennar. a gti veri a notkun rum leysi eitthva af eim vandamlum. a er ljst mnum huga a kjarnorka verur hluti lausnarinnar - samt lka sjlfbrri orkuframleislu eins og t.a.m. vind-, slar-, sjvarfalla-, samt vatns- og jarhitaorku.

a virist vera sem hin leyndi kostnaur vi notkun jarefnaeldsneytis s of hr til a hgt s a verja takmarkaa notkun annig orkugjfum og v vera jir heims a vakna upp og leggja rkari herslu ara orkugjafa - jafnvel eir geti (til skamms tma allavega) veri drari. Ef ekkert verur gert vi loftslagsvandanum, munum vi upplifa mun heitari jr framtinni og a gti tt meiri vandaml heldur en a a orkuver hkki til skamms tma.

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.1.2013 kl. 13:53

6 identicon

http://www.telegraph.co.uk/finance/comment/ambroseevans_pritchard/9784044/China-blazes-trail-for-clean-nuclear-power-from-thorium.html

GB (IP-tala skr) 24.1.2013 kl. 19:49

7 identicon

a er til ng af rum og hgt a gera a svo a mjg lti af rgangi veri eftir:

http://energyfromthorium.com/

Egill (IP-tala skr) 30.1.2013 kl. 19:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband