Brnunin mikla Grnlandi

Brnun Grnlands jl 2012Dagurinn 12. jl ri 2012 var merkisdagur Grnlandi. fyrsta sinn brnai yfirbori um 98,6% af shellunni, sem ekur Grnland. Fyrsta myndin snir Grnland eins og brnunin kom fram mlingum fr gervihnetti NASA. g kom til Grnlands risvar sastlinu sumri og var vitni af strkostlegum atburum, sem fylgdu kjlfar brnuninnar: str stuvtn voru v og dreif um yfirbor jkulsins, strfljt runnu yfir jkulinn milli vatnanna og steyptust niur hyldjpar jkulsprungur, jkulhlaup brutust t undan jklinum og eyddu brm og vegum. Brnun af essu tagi hefur ekki gerst san ri 1889, og ar undan fyrir um 700 rum. Jklafringar sj vitnesku um slka brnun skjrnum vi borun jkulinn. kjrnunum koma gmul brnunarlg fram mjg greinilega, sem lag af hreinum og trum s, alveg eins og s s, sem fr t r kliskpnum og inniheldur enga loftblur. Brnunin fyrir 700 rum gerist hlskeii. Loftslag Grnlands

Eins og nnur mynd snir, hafa veri miklar sveiflur loftslagi Grnlandi gegnum aldirnar. Skmmu eftir Krists bur var hlskei, sem er kennt vi Rmverja (Roman Warm Period RWP). v fylgdi kuldatmi, sem vari nokkur hundru r (DACP myndinni). kringum 800 til 900 eKr. tk vi anna hlskei sem kennt er vi Mialdir (MWP). byrjun essa hlskeis hfst landnm slandi og slendingar settust a Grnlandi kjlfar landnms Eirks Raua. etta hlskei geri lndum okkar frt a nema land hr Grnlandi. En seint mildum klnai aftur og kringum 1450 var byggin komin eyi vegna loftslagsbreytinga. Litla sldin gekk n gar (LIA myndinni).

a arf ekki a leita lengra til a f skringu hvarfi byggar norrnna manna Grnlandi. Hnignandi veurfar geri eim illmgulegt a heyja fyrir sauf og annan bpening og forfeur okkar vildu ekki alaga sig a httum eskima, sem kunnu a nta sr sel, hval og anna sem hafi hefur upp a bja. Af eim skum var einangrun, hnignun samflagsins, samdrttur, flksfkkun og a lokum tdaui og endir hinni merkilegu tilraun Eirks Raua a gera blfestu hr nyrsta tjari hins byggilega heims.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

S an sjnvarpstti um veur, skringar tilur salda. A ar urfi a fara saman 3 atrii sem hvert um sig endurtaka sig reglulega en ekki sama fasa nema lngu millibili og klnar vera sumrin a kld norurhveli a sld gengur gar.

essi 3 atrii eru; breytingar mndulhalla,mismundandi stasetning sporbaug vi vetrarslhvrf og svo breytilegur sporbaugur. Hafi ekki ur heyrt/s essar skringar sld.

Getur veri a einhverjar essara riggjabreyta orsaki essi hita og kuldaskei sem nefnir?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 21.1.2013 kl. 21:59

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Bjarni, ert vntanlega a spyrja um svokallaar sveiflur Milankovitch, sem m.a. m lesa um loftslag.is, sj Orsakir fyrri loftslagsbreytinga. essar sveiflur hafa klrlega hrif loftslag jarar - en taka mjg langan tma, sundir ra, annig a a etta hefur vntanlega ekki hrif til skamms tma og a arf vntanlega a horfa til annarra tta varandi essi hita- og kuldaskei sem Haraldur nefnir.

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.1.2013 kl. 22:49

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Haraldur og takk fyrir ga pistla.

Varandi Grnland gti veri gagn hitaferli sem unninn er r GISP2 skjarnanum mijum Grnlandsjkli. Sj hr. Velja [Global Temperatures] vi vinstri jaar og skoa san rija ferlinn a ofan.

arna m sj tlaa breytingu hitastigi essum sta s.l. 10.000 r og ar eru merkt inn Minoan warm period, Roman warm period, Medieval warm period og Modern warm period.

gst H Bjarnason, 22.1.2013 kl. 06:57

4 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

gst: undarlegt a flokka GISP tlur undir Global Temperatures, eins og arna er gert.

Ef einhver nennir a skoa myndina sem gst vsar er hn ekki raunhf mynd af stunni dag. a vantar hlnun undanfarna ratuga myndina og egar s hlnun er btt vi sst a nverandi hlnun er pari vi hljustu skei ntmans (e. holocene). Sem er nttrulega merkilegt t af fyrir sig ar sem s hlnun var af nttrulegum orskum (stu jararinnar mia vi slu) - en n er essi hlnun a langmestu leyti af manna vldum.

Hskuldur Bi Jnsson, 22.1.2013 kl. 08:19

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Hskuldur

[Global Tempertures] er skipt marga undirkafla. Fyrsti kaflinn nefnist An overview to get things into perspective. Sem sagt til a reyna a setja hitaferla sustu ratuga samhengi vi fortina.

San koma 20 undirkaflar til vibtar undir [Global Tempertures], m.a. um "recent temperature"

-

stan fyrir v a sustu rin vantar ferilinn er vntanlega a GISP ggnin, sem ferillinn er teiknaur eftir, n ekki til sustu ra, eli mlsins samkvmt.

Ggnin sem ferillinn er teiknaur eftir gtu veri hr (Richard Alley).

Sasti punkturinn ggnunum er:

"1. Temperature in central Greenland

Column 1: Age (thousand years before present)
Column 2: Temperature in central Greenland (degrees C)

Age Temperature (C)
0.0951409 -31.5913"


.e. lklega um 1900 ef g skil etta rtt.

Hva tli hafi hlna miki san 1900? Vi gtum prfa a bta vi svo sem 0,8C sem tti a vera rflegt, held g.

-31.5913 + 0,8 = -30,7913, ea v sem nst -30,8C

N getum vi stasett ennan punkt og framlengt ferilinn.


etta er auvita bara leikur me tlur sem hefur t af fyrir sig ekkert gildi.
a gti veri frlegt a velta aeins vngum yfir v hvar nverandi hitastig tti a vera ferlinum, .e.a.s. ef mliggnin hefu n til dagsins dag...

-

g hefi ekkert mti v a einhver hluti hlnunarinnar seinni hluta 20. aldar hafi veri af manna vldum, v er sur htta a hlnunin gangi til baka eins og fyrir rsundi.
g ver ekki sannfrur fyrr en eftir ratug ea svo...
Kannski fer hlnunin aftur af sta, kannski mun hitinn standa sta fram eins og undanfarin r, og hugsanlega fer a klna aftur eftir fein r. a vona g innilega a veri ekki, v g kri mig ekki um kulda :-)gst H Bjarnason, 22.1.2013 kl. 09:53

6 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

N ert a rugla gst - btir hnattrn ggn ofan stabundin. a er bi a hlna mun meira Grnlandi heldur en hlna hefur hnattrnt (samanbori vi frttir af brnun). Skoum mynd r arctic report fyrir ri 2012 (svarta lnan):

http://www.arctic.noaa.gov/reportcard/images-terrcryo/g-fig5.18.jpg

Ef vi tkum mismunin 1900 og 2012 snist mr vi urfa a bta vi allt a 2,0 C. erum vi komin - 29,6 GISP stanum (tla). Mun betri nlgun.

Hskuldur Bi Jnsson, 22.1.2013 kl. 10:49

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

akka gar bendingar varandi loftslag Grnlandi. a er ekki meiningin hr a fjalla um orsakir essarra breytinga, heldur afleiingarnar fyrir forfeur okkar. Ggnin varandi hitafar eru fr GISP2 borkjarnanum shellu Grnlands. Varandi hlskeii Mildum, sj til dmis hr: http://www.co2science.org/articles/V7/N22/EDIT.php

Haraldur Sigursson, 22.1.2013 kl. 11:58

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Hr er mynd af v sem g var a tala um.

g setti punktinn ea litla hringinn um 0,8C hrra en ri 1900 sem g held a ferillinn ni til. rak g reyndar augun a vi hgri jaar stendur (Approximate global temperature anomaly (Deg.C). Punkturinn sem g setti er aeins hrra en "0" hgri lrtta snum, annig a mia vi a hef g ekki veri a villast miki.

a er svo auvita anna ml a mjg varasamt er a tengja saman ferla. Vi eigum til feril sem snir hnattrnt hitastig aftur til um 1840 eins og ferlinum sem birtir, en vi hfum engan slkan ferlil sem nr aldir ea rsundir aftur tmann.

Haraldur var a fjalla um stand Grnlandsjkul n og fyrr tmum og minntist "miklar sveiflur loftslagi Grnlandi gegnum aldirnar". Hann fjallar einnig um landnm slandi og Grnlandi. Af essum skum hltur a vera hugavert a reyna a gera sr grein fyrir veurfarsbreytingum fyrr tmum, ur en hefbundnar mlingar hfust.

g geri mr vel grein fyrir a a er glannalegt a splsa svona inn feril, en etta er fyrst og fremst umrugrundvllur. tti punkturinn a vera enn hrra, .e. meiri hkkun en 0,8C fr 1900? Sjlfur hef g ekki hugmynd.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/gisp2-2013-600w.jpg

gst H Bjarnason, 22.1.2013 kl. 12:01

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Haraldur. Takk fyrir bendinguna varandi greinina "The Establishment and Demise of the Medieval Nordic Settlements on Greenland: The Role of Natural Climate Change".

GISP2 ferillinn sem g var af byrgarleysi a fikta vi er hr.

gst H Bjarnason, 22.1.2013 kl. 12:18

10 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Slir

gst er a leika sr a GISP ferlinum sem er auvita skemmtilegt. Ferillinn snist mr vera s sami og m finna hj http://www.climate4you.com/GlobalTemparatures.htm en ar er teki fram a hann endi 1855 en ekki 1900 sem gst gengur t fr. Ekki a a skipti svo miklu mli.

heimsvsu steig hitastig um c.a. 0,8 grur celsus 20. ldinni, trlega eitthva meira fr 1855. Norurhvel hefur hlna meira en suurhvel, og v norar sem maur fer v meiri virist hlnunin hafa ori. Hver hlnunin hefur ori Grnlandi er ekki gott a segja en hr er a finna nokkrar talnarair aan: http://www.worldclimatereport.com/index.php/2007/10/16/greenland-climate-now-vs-then-part-i-temperatures/

Landnm slands og Grnlands fellur gtlega saman vi hlskei mialda en spurning hvort hlnunin hafi veri orsk landnms. Mr ykir lklegt a landnm slands hefi veri nnast me sama htti jafnvel tt mealhiti hefi veri eitthva lgri, jafnvel a sama megi segja um Grnland. En landnm og bseta er auvita ekki a sama. Landnmi hefur tt sr sta bakgrunni veia (einkum rostungsveia) en bseta byggir landbnai og sjvartvegi.

Brynjlfur orvarsson, 22.1.2013 kl. 12:54

11 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hver tli stan s fyrir v a gst reynir ekki einu sinni a rkra minn punkt

Hskuldur Bi Jnsson, 22.1.2013 kl. 17:43

12 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Annars notar gst svipaar aferir og vi hfum gagnrnt loftslag.is, sj:

A fela nverandi hlnun

ar m sj, svipa graf - nema bi a leirtta og setja nverandi hita:

http://www.loftslag.is/wp-content/uploads/2010/05/GISP2graph480.png

Hskuldur Bi Jnsson, 22.1.2013 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband