Hvernig leit Ísland út á Ísöldinni?

Ísland á ÍsöldÁriđ 2007 töldu Van Vliet-Lanoë og félagar ađ jökulţekjan hefđi veriđ nokkuđ takmörkuđ yfir Íslandi ţegar Ísöld stóđ sem hćst. Líkan ţeirra er sýnt sem svörtu svćđin á myndinni.  Ísskjöldurinn er yfir miđju landinu, annar skjöldur á Vestfjörđum og svo smćrri jöklar í fjöllum á Snćfellsnesi.  Takiđ eftir ađ gráa línan markar landgrunniđ í dag, eđa 200 metra dýpiđ.   Áriđ 2006 lögđu ţeir Hubbard og félagar til ađ jökulţekjan hefđi veriđ miklu utar á landgrunninu, og ţeirra Ísaldarjökull er afmarkađur af púnktalínunni á myndinni.  Ţetta líkan fyrir útbreiđslu jökulsins verđur ađ telja miklu líklegra, ef dćma skal út frá dreifingu jökulgarđa eđa mórena á hafsbotni. Ţađ eru ţrír jökulgarđar sýndir á myndinni, merktir međ feitri svartri línu.  Einn er nokkuđ langt undan Breiđafirđi, annar út af Húnaflóa og sá ţriđji undan Suđurlandi.  Jökulgarđar myndast ţar sem skriđjökullinn nemur stađar. Samkvćmt ţessu virđist Ísaldarjökullinn hafa náđ yfir nćr allt landgrunniđ.   Olex kort

Nýlega birti norska fyrirtćkiđ Olex ný kort af hafsbotninum, sem má nálgast hér: http://www.olex.no/dybdekart_e.html#isofiler  Kortin eru sérstök og mjög nákvćm, en ţau eru byggđ ađ miklu leiti á gögnum sem togarar og ađrir fiskibátar senda inn til Olex.  Nćmi kortanna er um 5x5 metrar, sem ţýđir ađ stór rúta eđa vörubíll myndi sjást á hafsbotninum á slíku korti.  Íslandskortiđ frá Olex er sýnt hér til hliđar. Hér koma fjölmörg fyrirbćri fram á hafsbotninum, sem viđ höfđum ekki hugmynd um áđur, og ţar á međal margir jökulgarđar sem sýna fyrri stöđu stóra jökulsins yfir Íslandi á Ísöldinni.  Ţessi nýju gögn styrkja mjög ţá mynd af Íslandi sem ser sýnd af púnktalínunni í fyrri myndinni hér fyrir ofan.  Ískjöldurinn var svo stór ađ hann náđi út á ystu mörk landgrunnsins víđast hvar. En takiđ eftir ađ á Ísöldinni var sjávarstađa miklu lćgri en hún er í dag og landgrunniđ var ţví um 100 metrum grynnra en í dag, vegna ţess ađ mikiđ af vatnsforđa hafsins var  geymt í jöklum heimsskautanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru tveir bloggarar sem bera af međ frćđandi og áhugavert efni, ţađ er hér og hjá Stjörnufrćđisíđunni.

Takk fyrir.

Bragi (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 23:27

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég held ađ svariđ viđ ţessu sé: Ísland var í köldum klaka líkt og landiđ verđur ef menn setja já viđ Icesave lögin á laugardag.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2011 kl. 09:28

3 Smámynd: Jón Ragnarsson

ER HVERGI FRIĐUR FYRIR ŢESSU HELV. ICESAVE?

Biđst velvirđingar, er bara kominn međ upp í kok af ţessu. Mađur getur ekki einu sinni lesiđ svona vísindablogg fyrir ţessu helvíti. 

Jón Ragnarsson, 6.4.2011 kl. 10:14

4 identicon

Vekur athygli ađ framburđur jökulhlaupa frá Kötlu virđist meira áberandi sunnan landgrunnsbrúnarinnar en frá Skeiđarárhlaupunum.

Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 6.4.2011 kl. 11:13

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón Ragnarsson, ţađ skiptir landiđ og ţjóđina kannski meira máli hvađ kosiđ verđur um ţetta helvítis Icesave, en hvađ ţykkur ís getur lagst ofan á Ísland. En ég las fćrslu Haralds af miklum áhuga eins og oft áđur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2011 kl. 11:41

6 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Já, ég held ađ ţađ sé rétt hjá ţér, Jón. Mýrdalsjökull og n´sta nágrenni hefur dćlt miklu í hafiđ, og mest af ţví hefur fariđ suđur landgrunnsbrúnina um mikinn dal neđansjávar, sem kenndur er viđ Kötlu. Ţađan besrt aurinn langt suđur eftir botni Norđur Atlantshafsins, langleiđina til Azoreyja.

Haraldur Sigurđsson, 6.4.2011 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband