Náttúruhamfarir í ríkum og fátćkum löndum

1.CostsŢađ eru tveir heimar hér á jörđu. Í öđrum ţeirra er mikil tćkni ríkjandi og nćg orka fyrir hendi. Í hinum heiminum, sem er miklu fjölmennari, skortir ţessi gćđi ađ mestu.  Náttúruhamfarir hafa gjörólík áhrif á ţessa tvo heima.  Nú er taliđ ađ skađi vegna jarđskjálftans í Japan sé allt ađ $300 milljarđar, og ađ 28 ţúsund hafi farist í ţessu auđuga landi.  Jarđskjálftinn sem átti upptök sín í Indónesíu áriđ 2004 orsakađi tjón í fátćkum löndum umhverfis allt Indlandshaf  (Indónesia, Sri Lanka, Indía, Taíland, Maldiveyjar) sem nemur $14 milljörđum og meir en 226 ţúsund fórust. Ţađ er merkilegt ađ munurinn á manntjóni og skađa er tífaldur á milli ţessara landsvćđa, en áhrifin víxlast.  Fyrsta myndin er línurit yfir tjón af völdum náttúruhamfa í milljörđum dollara. Tölurnar lengst til hćgri sýna hundrađshlutfall tjónsins sem prósent af ţjóđarframleiđslu.  T2.Dauđi$akiđ eftir ađ jarđskjálftinn áriđ 2004 kemst ekki á blađ!  Löndin sem uđru fyrir áhrifum skjálftans voru einfaldlega of fátćk til ađ komast á blađ.  Sama er ađ segja um skjálftann í Haíti.  Mynd númer tvö sýnir hlutfalliđ milli manntjóns á lóđrétta ásnum og efnahaglegs tjóns á lárétta ásnum, í milljörđum dollara.  Skjálftinn í Japan í marz er stóri krossinn, en hann er rétt viđ hliđina á skjálftanum sem reiđ yfir San Francisco áriđ 1906 (24 ţúsund fórust, og tjón um $500 milljarđar).   Mikiđ af ţví tjóni var vegna eldsvođa í borginni.  Munurinn milli dauđsfalla í ríkum og fátćkum löndum er beinlínis tengdur húsagerđ.  Hús í Japan eru vönduđ og  stóđu sig vel,  en í Haíti hrundu hreysin og fókiđ grófst í rústunum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vćti gaman ađ vit hvort gosiđ sem sem kom upp kringum 933, og sumir láta dett í hug ađ ţetta gos hafi stoppađ landnámiđ um tíma.Hefur ţetta veriđ rannsakađ af vísindamönnum.

Albert Ríkarđsson (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 00:36

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Ţú munnt eiga viđ gosiđ sem myndađi Eldgjá um 934.  Ţetta er eitt allra mesta hraungos á Íslandi og hafđi mikil áhrif. Ţví miđur eru litlar eđa nćr engar sögulega heimildir um gosiđ, en upplýsingar um ţađ má finna í ískjörnum á Grćnlandi og í öskulögum og hraunlögum á Íslandi.  Síđasta stórgos af ţessu tagi voru Skaftáreldar áriđ 1783. 

Haraldur Sigurđsson, 5.4.2011 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband