Nýjustu færslur
- Goslok í Sundhnúksgígaröðinni?
- Storknun kvikugangsins er að draga úr kvikurennsli.
- Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
- Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.
- Einföld spá um lok umbrota í Grindavík
- Styrkið vísindin til að verjast náttúruhamförum
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta (framhald)
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta
- Annus Horribilis
- Hraunkæling mun ekki virka á svona hraun
- Fagurt sprungugos
- Það er búið að opna glufu
- Eldfjallafræðingur með kímnigáfu
- Gestablogg frá Árna B. Stefánssyni, augnlækni
- Hvorir eru betri á Reykjanesið og Grindavík: Innfluttir ítal...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 25
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 1322320
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Viðtal Stöð 2 Eyjan
- Haraldur aftur á 6ö Minutes
- Eldfjallasafn
- Der Spiegel viðtal Hér ræðir Der Spiegel við Harald um eldfjöll
- Tambora
- Santóríni
- Kastljós 2012 Hverir á hafsbotni
- Tambora 1815
- Iceland Review viðtal
- ESSI Vefsíða ESSI
- National Geographic Þríhnúkagígur
- Haraldur í USA Today
- RUV Uppruni Vatns
- http://<iframe width=
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardagsviðtalið Haraldur með Agli Helgasyni
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Júlí 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Febrúar 2020
- Nóvember 2019
- Ágúst 2019
- Mars 2019
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Desember 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- stjornuskodun
- loftslag
- omarbjarki
- emilhannes
- agbjarn
- postdoc
- nimbus
- hoskibui
- turdus
- apalsson
- stutturdreki
- svatli
- greindur
- askja
- juliusvalsson
- tryggvigunnarhansen
- redlion
- kamasutra
- vey
- blossom
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- hekla
- brandurj
- gisgis
- einarorneinars
- elfarlogi
- fornleifur
- gessi
- miniar
- helgigunnars
- himmalingur
- kolgrimur
- keli
- brenninetla
- jokapje
- thjodarskutan
- thaiiceland
- photo
- kollakvaran
- hringurinn
- kristjan9
- maggadora
- marinomm
- nhelgason
- 123
- hross
- duddi9
- sigurfang
- summi
- ursula
- villagunn
Er alveg að fjara út á Hálsinum?
11.4.2010 | 19:43
Hér með fylgir mynd sem sýnir óróa á Fimmvörðuhálsi, eða öllu heldur á jarðskjálftastöðinni á Goðabungu. Gögnin frá í dag eru lengst til hægri. Nú er óróinn orðinn nokkurn veginn eins og hann var fyrir gos, sem sagt rói. Eru lok gossins að nálgast? Eða er því jafnvel lokið? Ekki má gleyma því að eldgos geta tekið sig upp aftur. Einnig er vert að benda á að jarðskjálftavirkni er í lágmarki. Einn skjálfti í dag og einn lítill í gær. Skyggni er svo slæmt að ég sé ekkert marktakandi á vefmyndavélum.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bergfræði, Eyjafjallajökull | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Aska og flug
- Askja
- Bandaríkin
- Bárðarbunga
- Bergfræði
- Berggangar
- Eldfjallagas
- Eldfjallalist
- Eldgos
- Elfjöll í geimnum
- Endalok vaxtar
- Eyjafjallajökull
- Ferðalög
- Grænland
- Hafið
- Hagur
- Hekla
- Jarðeðlisfræði
- Jarðefni
- Jarðfræðikort
- Jarðhiti
- Jarðskjálftar
- Jarðskorpan
- Jarðsköpun
- Katla
- Kjarninn
- Loftslag
- Loftsteinar
- Mannfræði
- Mars
- Menning og listir
- Möttullinn
- Plánetur
- Rabaul
- Reykjanes
- Santóríni
- Snæfellsnes
- Tindfjallajökull
- Vestmannaeyjar
- Vesúvíus
- Vísindi og fræði
- Yellowstone
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það virðist fara eitthvað lítið fyrir þessu dyngjugosi sem þú taldir að væru töluverða líkur á.
Ég held að þú lifir full mikið í ævintýraheimum, heldur en í vísindaheimum ;-)
Jóhannes G (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 22:43
Er þá ekki kominn tími á Kötlu gömlu ?, væri það ekki eftir því að hún færi af stað þegar þetta er farið að róast.
Friðrik Már (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 23:12
Vorum þarna kl. 16:15 norðurflugsmenn þá var enn þá gos... ekki mikill kraftur en mikið hraun komið síðustu daga.
gisli gislason (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 23:26
Einkenni á dyngjugosi er að hraun hleðst upp í kringum einn megingíg, en ekki í kringum langa sprungu. Þannig var málið í Surtsey: fyrst myndaðist stutt sprunga en fljótt varð eldvirknin bundin við einn gíg. Á Fimmvörðuhálsi kann svipað að vera að gerast. Nú virðist virknin bundin aðallega við einn gíg, og hraun rennur til allra átta. Ef gosið fær að halda áfram, þá kann að myndast hér ný hraundyngja, eða einskonar búngulaga skjöldur af hraunum.
Haraldur Sigurðsson, 12.4.2010 kl. 06:15
Það var enn gos í einum gíg í gærkvöldi það var hægt að sjá það frá Valahnjúk reyndar var óróinn á svipuðu stigi í gær og hann var þegar nýja sprungan opnaðist kanski hefur stóri skjálftinn hrist greinarnar á "jólatréinu"
otto (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 06:26
Þetta gos kann sig ágætlega. Auðmjúklega dregur sig í hlé á meðan við lesum skýrsluna, svo fer það að reskjasig, þegar menn eru búnir að kyngja henni.
Ef Steingrímur stendur ekki við stóru orðin, frystir eignir útrásarprinsa og setur menn í jailið, þá er ég ansi hærddur um að það fjúki í Kötlu. Þetta er þvi allt í höndumþeirra Steingríms Jóhanns og Jóhönnu steingrímu.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.4.2010 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.