Stri Skjlftinn Sle

Sigbelti

Frttir berast af mjg strum jarskjlfta Sla dag, 27 febrar 2010. A minnsta kosti 900 hafa farist. Hann mldist me styrkleika 8,8 Mw og 35 km dpi undir hafsbotninum um 100 km fyrir vestan borgina Chillan Sle, ar sem allt hristist meir en tvr mntur. Til samanburar var skjlftinn Hat 7,0 Mw. Taki eftir a g gef styrkleikann Mw, en Mw (moment magnitude) skala er skjlfti sem er einu stigi hrri um 31,6 sinnum kraftmeiri. Til dmis er 7,0 skjlfti 31,6 sinnum sterkari en 6,0 skjlfti, og um sund sinnum strri en 5,0 skjlfti.

Strsti skjlfti sem mlst hefur sastliin eitt hundra r var Sle ri 1960, og hann var 9,5. rifnai um 900 langt belti me strnd Sle og 1655 manns frust Sle en 61 manns frust Hawa, Japan og Filipseyjum af vldum flbylgju sem skall strnd Japan nsta dag. Jarskjlftar  Sle

Myndin til hliar snir dreifingu jarskjlftum undir Sle, og eru litir dlanna mlikvari dpi skjlftanna. Me 14 skjlfta strri en 7,0 sastliin 100 r er Sle eitt virkasta jarskjlftasvi jarar. Skringin er tengd sibeltinu sem liggur vi vestur strnd Suur Amerku. Hr sgur Nazca flekinn til austurs og niur undir Suur Amerku flekann um 80 mm hraa ri. Korti til hliar snir sigbelti undir Sle, og eru litirnir tengdir dpi Nazca flekans undir meginlandi Suur Amerku, hundruum klmetra. En a er ekki hrainn sem skiftir llu mli, heldur vinm flekanna ar sem eir skella saman. Vinmi er h elisyngd, hita og aldri flekans sem sgur niur, ea Nazca flekans. Hann er mjg ungur, og hefur myndast og hlaist upp vi eldvirkni tiltlulega nlega Kyrrahafshryggnum fyrir vestan. Smt og smtt klnar 100 km ykkur flekinn, og um lei og hann klnar dregst hann dlti saman og elisyngdin vex. Dpi Nazca flekansS hluti Nazca flekans sem sgur undir Sle er aeins um 30 miljn ra gamall. Hann hefur klna tluvert en er enn tiltlulega lttur og af eim skum rekst hann illa Suur Amerkuflekann. Myndin til hliar snir Nazca flekann undir Suur Amerku, og eru litirnir mlikvari dpi flekans undir meginlandinu. Svarti hringurinn eru upptk 8,8 Mw skjlftans hinn 27. febrar 2010. reksturinn getur stva sigi um tma og "lst" sigbeltinu, en mikil spenna hlest upp sigbeltinu, alveg eins og ef vi tkum trjgrein og sveigjum hana. Fyr ea sar kemur a v a spennan er meiri en greinin olir og hn brotnar. sama htt hlest krafturinn upp sigbeltinu undir Sle, ar til krafturinn er meiri en styrkleiki jarskorpunnar og hn brotnar og jarskjlfabylgjur dreifast t. a er aeins partur af sigbeltinu sem rifnar hvert sinn. ess vegna er mikilvgt a kortleggja au svi sem hafa rifna, og enn meira atrii a kortleggja svin sem hafa EKKI rifna. Skemmdirar vera stru skjlftarnir framtinni. A lokum: a m skra flest (en ekki allt) jarsgunni me flekakenningunni, sem er gur mlikvari a a essi vsindakenning er nokk nri lagi a vera rtt, tt hn s tiltlulega ung enn (fr 1963).


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir essa frbru grein sem er grarlega hugaver og frandi!! takk

Gumudur jlusson (IP-tala skr) 27.2.2010 kl. 17:28

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sll Gumundur, og takk fyrir a kkja inn hj mr.

Haraldur

Haraldur Sigursson, 27.2.2010 kl. 17:38

3 identicon

Takk fyrir essar gu upplsingar.

Ragna Birgisdttir (IP-tala skr) 27.2.2010 kl. 17:56

4 Smmynd: IGG

g akka fyrir MJG frleg og vel framsett skrif n hr essu bloggi. g lt reglulega vi til a upplsast um jarfrileg efni og var einmitt a ba eftir umfjllun um skjlftana Chile. a er mikill fengur a num skrifum. Hafu bestu akkir fyrir a deila ekkingu inni hr svona sskrt og skilmerkilega gri slensku lka.

IGG , 27.2.2010 kl. 18:04

5 Smmynd: Hekla Sl sdttir

akka upplysingarnar, hr er skjlfrinn Chile 1960
kv. Sigurjn

Hekla Sl sdttir, 27.2.2010 kl. 18:43

6 identicon

akka gar undirtektir og bendingu Heklu varandi skjlftann 1960. a er vel ess viri a spyrja um muninn Sle skjlftanum dag og Hat skjlftanum fyrr janar. Auvita er Sle skjlftinn miklu strri, en samt m bast vi minna tjni, vegna ess a hann er miklu dpra, hann er undir hafsbotni, hs eru betur bygg Sle. Hati skjlftinn var meal str skjlfti mjg grunnt undir illa byggri borg, en Sle skjlftinn var risaskjlfti miklu dpra og fjr mannabyggum.

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 27.2.2010 kl. 20:13

7 Smmynd: orsteinn Sverrisson

Takk fyrir skemmtilega grein Haraldur. a er magna hva essar flbylgjur geta ori miklar og gengi langt v vinmi sjnum hltur a vera allnokku. a eru 500 sjmlur til Hawaii en ar bast menn vi allt a riggja metra hum bylgjum.

orsteinn Sverrisson, 27.2.2010 kl. 21:22

8 identicon

Aldan fer trlega hratt hafinu ar sem dpi er miki, ea um 800 km klst. H flbylgjunnar hverjum sta er miki h dpi sjvar fyrir framan strndina. N er bi a senda t tilkynningar um httuna og v minni lkur manntapi, en hins vegar htt vi skemmdum mannvirkjum vegna ldunnar.

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 27.2.2010 kl. 21:39

9 identicon

Sll Haraldur.

kk fyrir frandi pistil. a eru mikil reginfl a verki egar flekarnir rekast saman. Mr fannst ng um Suurlandsskjlftana tvo, sem voru rmlega 6 stig Richter.Sannarlega hefur maur sam me Zlebum essum hamfrum. nefnir greininni a flekakenningin hafi nokkurn veginn sanna sig tt hn s tiltlulega ung og nefnir rtali 1963. Samkvmt mnum bkum var ski jarfringurinn Alfred Wegener fyrstur til ess a setja fram landrekskenninguna 1912 og olli hn vst talsverum deilum eim tma og var ekki almennt viurkennd fyrr en lngu sar. Wegener frst Grnlandsjkli ri 1930 fimmtugur a aldri rannsknarfer. N langar mig a forvitnast um essa kenningu fr 1963, sem nefnir. Er hn bygg kenningu Wegeners en svo frbrugin henni a kalla megi nja kenningu ea tilgtu ea er hn sjlfst kenning, reist rum lgmlum og ekkingu en tilgta Wegeners.

Kr kveja. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 28.2.2010 kl. 00:07

10 identicon

a er rtt a Wegener kom fram me kenningu varandi rek meginlandanna, en hann hafi enga hugmynd um hva var a gerast hafsbotninum og enga skringu v hvaa kraftar vru a verki. a var ekki fyrr en kortlagning hafsbotnsins fr fram (vegna rannskna sem voru tengdar kafbtahernai) a vi frum a skilja mikilvgi flekanna og rek flekanna. Rannsknir Reykjaneshrygg voru einmitt einn fysrti tturinn v. En Wegener samt mikinn heiur skili og nafn hans mun ti vera ht lofti meal jarvsindamanna. Eins og alltaf (Einstein er undantekning), er enginn einn vsindamaur sem stendur uppi sambandi vi einhverja uppgtvun, heldur stendur heil r af vsindamonnum -- og konum -- bakvi uppgtvunina.

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 28.2.2010 kl. 00:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband