Kvikurennsli og Upptyppingar

UpptyppingarSnemma rs 2007 virtist allt tla a ganga af gflunum eystra gosbeltinu slandi og fjalli Upptyppingar var hvers manns vrum. Ein mesta skjlftahrina sem vi ekkjum gekk yfir svi og margir tldu miklar lkur eldgosi. Spennan var gfurleg, fjlmilum, jarvsindamnnum og ekki sst jarskorpunni. g ekki mann sem var binn a koma sr upp flugbraut vi Upptyppinga og skildi bl ar eftir, svo a allt vri startholunum egar gos byrjai. Svona hlt etta fram meir en eitt r, ea ar til aprl 2008, en svo hefur dregi r virkni, tt enn dag skjlfi land undir Upptyppingum og lftadalsdyngju.Gagnavefsj ISORa var etta sinn eins og alltaf egar nttruhamfarir gerast, a vi lrum eitthva ntt og merkilegt um jrina okkar. Allt bendir til a orsk skjlftanna hafi fyrst og fremst veri kvikuhreyfingar djpt niur jarskorpunni, eins og Steinunn S. Jakobsdttir Veurstofunni og flagar hafa snt fram . egar vi ltum til baka, er htt a segja a Upptyppingavintri hefur minnt okkur rkilega stareynd a mikil hluti, sennilega brurparturinn, af allri kviku berst ekki upp yfirbori, heldur storknar near skorpunni.Upptk   VeurstofanEldstvakerfi Kverkfjalla liggur til norausturs fr Vatnajkli, alla lei til Melrakkaslttu. Grgrtisdyngjur og mbergsfjll eins og lftadalsdyngja og Upptyppingar hafa hlaist upp essu kerfi sld, en hafa ekki gosi san. Jarskorpan er tluvert sprungin essu svi, vegna glinunar Kverkfjallakerfinu eftir sld. Jarskorpan hr undir er milli 30 og 35 km ykkt. hrinuni sem byrjai febrar 2007 og vari um eitt r mldust meir en 9000 jarskjlftar. Mestu hrinurnar djpum skjlftum voru ma, lok jl, nvember og desember ri 2007, og eins og korti fr Veurstofunni snir, frust upptkin til norausturs um lei og skjlftarnir frust ofar skorpunni. Strstu skjlftarnir voru aeins um 2,2 Richter, en tt skjlftarnir vru smir, mldust eir mjg vel, vegna ess a kerfi af jarskjlftamlum er mjg tt rii hr grennd vi Krahnjkavirkjun. Frast ofara er v berandi hva skjlftarnir eru litlir, langflestir undir 2,0, og ykir a benda til a eir orsakist af kvikuhreyfingum en ekki af sprungumyndunum berginu. Miki af skjlftunum eru dpra en almennt gerist undir slandi, ea milli 14 til 22 km undir yfirbori. a var spennandi a fylgjast me v gst 2007 egar upptk skjlftanna, og vntanlega hraunkvikan, mjkuust hgt og sgandi ofar jarskorpunni, fr meir en 17 km dpi og upp minna en 14 km. En upptk skjlftanna frust ekki einungis upp vi, heldur fluttust au hgt og hgt til hliar, fr Upptyppingum og undir lftadalsdyngju. essi hegun bendir eindregi til ess a skjlftarnir orsakist af kvikuhreyfingum, egar kvikan streymir gegnum gang ea innskot. Skjlftar eru enn svinu, en hafa aallega veri noran vi Upptyppinga, nrri Hlaupfelli, 5 til 8 km dpi. Rannsknir bergfri eldri gosmyndana Upptyppingum, gerar af Daniel F. Kelley, sndu a kvikan eldri gosum svinu sld tti upptk sn milli 15 og 28 km dpi skorpunni.versni og elisvinmannig gefur bergfrin og skjlftavirknin gtt samrmi um dpi uppruna kvikunnar essum slum. En grunna gosrsin sem ur fyrr fri kviku upp eldfjalli Upptyppinga gegnum efri hluta jarskorpunnar er lngu stirnu og klnu, og ef kvika hefi borist upp yfirbori sustu hrinu rin 2007 og 2008, hefi myndast n eldst, sennilega dyngja. Jarskjlftafrin hefur v gefi okkur vissa mynd af jarskorpunni undir Upptyppingum. Niursturnar benda til ess a neri hluti skorpunnar, fyrir nean um 10 km, s fremur deigur, og einu skjlftar sem eiga upptk sn meira dpi myndist vegna streymis hraunkviku upp um neri hluta skorpunnar. En frekari upplsingar um neri skorpuna hr koma r annarri tt. N hafa Arnar Mr Vilhjlmsson og flagar hj ISOR loki skrslu sem nefnist Umbrotin vi Upptyppinga, og varpar hn nju ljsi ger jarskorpunnar hr. eir mldu elisvinm jarskorpunnar 17 km langri lnu, sem nr fr Herubreiartglum, liggur rtt noran Upptyppinga og til lftadalsdyngju. Vinmsmlingar kanna rafleini bergs og hafa miki veri nttar jarhitaleit. Leini bergs er mest h hita ess, og einnig innri ger, einkum er varar magn af steindum sem innihalda vatn. En rafleinin getur lka veri mjg lg ef jarlgin innihalda hraunkviku. Um jarskorpuna undir slandi og ykkt hennar m frekar lesa bloggi mnu hr fr 20. janar 2010. Myndin sem fylgir hr er r skrslu Arnar Ms Vilhjlmssonar og flaga hj ISOR, en hn er er versni af elisvinmi jarlaganna undir Upptyppingum og nr allt niur 30 km dpi. Tv berandi lrtt lgvinmslg koma fram, anna 1-2 km dpi en hitt 7-13 km dpi. Lgvinmslgin eru litu rau ea bleik myndinni. Undir Upptyppingum sst lgvinmssla sem gengur niur r nera lgvinmslaginu og nr eins djpt og mlingarnar skynja. eir hj ISOR telja a efri mrk lgvinmslagsins su skilin milli harrar jarskorpu fyrir ofan og deigrar og heitari jarskorpu fyrir nean, ar sem hitinn gti veri bilinu 650-800C. etta er svo hr hiti a bergi er mjg nrri v a byrja a brna, ea myndbreytt bergtegundina amfblt. Grnu stjrnurnar til hgri er stasetning dpri jarskjlftanna undir Upptyppingum san 2007, og eru eir nr allir innan lgvinmslagsins. Grnu stjrnurnar me rauum dlum eru grunnir skjlftar efri hluta skorpunnar undir Herubreiartglum. Samkvmt essum upplsingum er hugsanlegt a kvika sem streymir upp r mttli jarar valdi jarskjlftunum neri hluta skorpunnar, um 12 til 20 km dpi. Af einhverjum stum, ef til vill vegna hrrar elisyngdar kvikunnar, stvast hn essu dpi en gs ekki. Kvikan kemst flotjafnvgi vi skorpuna kring og stanar. ar klnar og storknar kvikan mjg hgt og myndar sennilega bergtegundina gabbr.Eitt merkilegt atrii sem kemur fram r essum rannsknum er a neri hluti slensku skorpunnar er sennilega of heitur og mjkur til a brotna og mynda venjulega jarskjlfta. Skjlftar sem myndast miklu dpi eru v flestir af vldum kvikuhreyfinga. Hlusti titringinn og hvaan ppulgnunum heimilinu hj ykkur. Rennandi vkvi getur haft htt.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

arna mun gjsa, tli etta s ekki sami forgrunnur og var ur en Skaftreldar ttu upptk sn samkvmt lsingum eim atburum. Lklegt er a etta muni taka mun lengri tma ur en arna veri eldgos, heldur en atburinir Skaftreldum.

Annars snist mr eldgosatoppur vera a hefjast slandi um essar mundir, og lklega eru slendingar a sj fyrsta ri nokkura ra ea ratuga tum eldgosum hrna landi.

Jn Frmann (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 09:29

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Virkni undir Upptyppingum virist ekki beint tengd neinni megineldst. Lakgaggar voru hins vegar ntengdir Grmsvtnum og er kvikan sem kom upp Lakaggum sennilega komin r kvikur undir Grmsvtnum. a snir bergfrin og einnig samtma virkni Lakaggum og grmsvtnum vi upphaf Skaftrelda. A mnu liti er virknin undir Upptyppingum og lftadalsdyngju alveg ntt kvikukerfi. Sjlfsagt mun arna gjsa framt, en ekkert bendir til a a s alveg nstunni.

Haraldur Sigursson, 22.2.2010 kl. 11:29

3 identicon

g tla a benda r essa hrna bloggfrslu hj mr um atburi sem ttu sr sta nna um helgina, en a munai engu a a fri a gjsa Grmsfjalli Laugardaginn. a munai bara hrsbreidd.

Bloggfrslunar, fyrst er a vivrunin fr mr sem getur lesi hrna. San er a tskring v sem gerist nna um helgina, s bloggfrsla er hrna. Eldfjallajarskjlftinn kom mjg vel fram mnum jarskjlftamlum. v gat g byggt etta mat mitt.

Jn Frmann (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 17:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband