Færsluflokkur: Loftsteinar
Járnsteinninn frá Thule
18.7.2012 | 12:12



Ferðin til Mars
11.7.2012 | 15:33


Tungl
17.11.2011 | 21:51

Loftsteinar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smástirnið 2005 YU55
5.11.2011 | 12:48


Fyrsta myndin af loftsteininum á leið til jarðar í dag
27.6.2011 | 07:06

Loftsteinar | Breytt s.d. kl. 07:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Loftsteinn á leiðinni til jarðar!
25.6.2011 | 17:03


Loftsteinar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvernig ég drap risaeðlurnar
23.2.2011 | 10:37

Iðunn er orðin Heit! - Eldfjöll á Venusi
11.4.2010 | 17:49
Nú þegar verulega er að draga úr eldvirkni á Fimmvörðuhálsi er kominn tími til að líta í kringum sig og veita öðrum eldfjöllum athygli. Í þetta sinn eru það eldfjöllin á plánetunni Venusi, en nýlega kom í ljós að þau eru sennilega virk. Þótt Venus sé lík jörðu á margan hátt, þá er þetta mjög skrítinn og óhollur staður. Hér er yfirborðshitinn hvorki meira né minna en 450 stig (nóg til að bræða blý), og lofthjúpurinn er svo þungur og þykkur að loftþrýstingur á yfirborði er eins og að vera í kafi í sjónum á jörðu á 1000 metra dýpi. Loftið er um 97% koltvíoxíð, en auk þess eru ský sem eru samansett af örsmáum úða af brennisteinssýru. Lofthjúpurinn er svo þykkur að yfirborð pláneturnar hefur ekki sést, nema í radar. Venus hefur þvermál sem er aðeins 330 km minna en þvermál jarðar, en samt virðast jarðkraftarnir vera allt aðrir. Hér eru ekki flekahreyfingar áberandi, en í staðinn er mjög mikið af stökum og stórum eldfjöllum, og eru mörg þeirra miklir risar sem eru 100 til 300 km í þvermál. Alls eru þekkt um 1740 eldfjöll á Venusi. Mörg eru dyngjur, en sum eru eins og stjörnur í laginu, með fjölda geisla sem stafa út frá frá miðjunni. Þessi eldfjöll eru nefnd arachnoids, vegna þess að þau líkjast könguló með margar lappir.
Yfirborðið er frekar ungt, ef dæma má út frá þeirri staðreynd að ekki finnast margir gígar eftir loftsteinsárekstra á Venusi. Enn höfum við ekki orðið vitni af eldgosum á Venusi, en nýjustu athuganir sýna að sum eldfjöllin eru heit og því sennilega virk. Myndin sem fylgir er af fjallinu Idunn Mons (Idunn er auðvitað Iðunn)
Geimfarið Venus Express hefur gert mælingar sem sýna ung hraun í hlíðum Iðunnar og má fræðast um það ferðalag frekar hér.
Það er algengt að vísindamenn sem stunda geimrannsóknir gefa fjöllum nafn sem er tengt goðafræði ýmissa landa á jörðu. Þannig eru öll goðin og guðirnir í norrænu goðafræðinni komin út í geiminn. Allir íslendingar muna sjálfsagt að í norrænu goðafræðinni er Iðunn gyðja endurnýjunar, yngingar, hreinsunar, látleysis, breytinga, eftirvæntingar og barna.
Loftsteinar | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er Himininn að Hrynja? Apophis á Ferðinni
16.1.2010 | 17:11




Loftsteinar | Breytt 14.3.2010 kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)