Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015
Seinni ţáttur Um Land Allt hér
13.2.2015 | 16:16
Haraldur í ţćttinum Um Land Allt
9.2.2015 | 15:00
Kristján Már Unnarsson hefur tekiđ upp tvo ţćtti međ spjalli viđ mig í Stykkishólmi. Efniđ má sjá hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33495
Fyrri ţátturinn er sýndur 9. febrúar 2015 í ţáttaröđinni Um land allt. Hér er kynning á efninu frá visir.is:
Heim í Hólminn eftir 40 ára eldfjallaflakk: Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur flutti aftur heim í Stykkishólm eftir 40 ára vísindastörf viđ rannsóknir á eldfjöllum víđa um heim. Í ţćttinum Um land allt segir Haraldur frá ćskuslóđum sínum í Hólminum, starfsferli og einkalífi og sýnir Eldfjallasafniđ. Ţetta er fyrri ţáttur af tveimur. Í seinni ţćttinum, sem er á dagskrá Stöđvar 2 ţann 10. febrúar, fer Haraldur umhverfis Snćfellsnes međ Kristjáni Má Unnarssyni og Arnari Halldórssyni kvikmyndatökumanni. Viđ ţökkum ţeim fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ kynna Eldfjallasafn í Stykkishólmi.
Farđu og sjáđu Leviathan
1.2.2015 | 14:09