Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Fosfr a rotum komi – en a er allt lagi

1.FofrJarefni af msu tagi halda heiminum gangandi: nmur, olulindir, jarvarmi og arar aulindir jru. Lengi hfum vi liti a sem sjlfsagan hlut, a r su flestar endanlegar: a vandamli vri leysanlegt bara me v a senda t fleiri jarfringa og nmumenn til a finna njar nmur og grafa upp meiri aufi r jru. Margt bendir n til ess, a eftirspurn s n a fara fram r framboi msum jarefnum. g tla a fjalla um aeins eitt efni hr essu sambandi, en a er fosfr (frumefni er P). Aalnringarefni jurta eru nitur (N), kal (K), fosfr (P), kalsum (Ca), magnesum (Ma) og brennisteinn (S). Lengi vel notuu bndur mykju, hland, skt og nnur rgangsefni bpenings til a bera akra sna, en svo kom efnainaurinn til sgunnar. Vast hvar er n borinn tilbinn burur me essum efnum akra heimsins og hrefni tilbinn bur kemur r nmum, nema ntur, sem er unni r loftinu. 2.FosfatMyndin fyrir ofan snir hvernig nmugrftur eftir fosfr hefur aukist sustu tvr aldir. dag er eftirspurn eftir fosfati um 148 milljn tonn ri, og er n tali a essar birgir veri rotnar eftir 50 til 100 r. ntjndu ldinni voru miklar birgir af fosfati uppgtvaar eyjum undan Kyrrahafsstrnd Per. Hr var a fugladrit ea gan sem innihlt fosfati. En r birgir eru n fullunnar og hfst nmugrftur r jru. Nr allar birgir og nmur af fosfati eru n remur lndum: Marokk, Kna og Bandarkjunum. Marokk hefur mestar birgir, en reyndar eru r alls ekki Marokk, heldur Vestur Sahara, ar sem Marokk hefur herteki land. Eins og er hefur Marokk einokunarastu, en hver veit hva gerist nst Norur Afrku? Hvenr verur knginum Mohammed Marokk steypt af stli? Alla vega er lklegt a jin Vestur Sahara, Saharawi, reyni a n vldum aftur. Bandarkjamenn vera bnir me snar fosfr nmur eftir 30 r, og Knverjar eru a htta llum tflutningi fosfr til a varveita snar vermtu birgir af fosfati. Eftirspurnin er gfurleg; vi mannkyni erum sannarlega fosfrfklar. 3.HlandEins og myndin til hliar snir, var ver fosfati lengi mjg stugt. En um 2007 og 2008 x hugi a vinna eldsneyti r jurtum, og eftirspurn eftir fosfati rauk upp og veri hkkai um 800% um tma. a er enn htt, kringum $400 tonni, og fer stgandi. Meiri partur af llu vinnanlegu fosfati kemur r fornu sjvarseti. Norur Afrku finnast fosfr-rk setlg svinu fr Atlasfjllum og til Atlantshafsins. Setlgin hafa myndast hafsbotni Esen tma, fyrir um 30 til 50 milljn rum. Fsfrlagi sjlft er aeins um 3 metrar ykkt. Tali er a fosfr hafi safnast saman hr hafsbotni sem leifar af lfrki, lkt og olurk lg myndast einnig sjvarseti. Aal steindin ea mnerallinn fosfatinu er apatt, Ca5(PO4)3(F,Cl,OH), en vi ekkjum a efni vel, ar sem a er ein aal uppistaan tnnum og beinum okkar. Ef eftirspurn vex eftir lfrnu eldsneyti er htt vi a fosfr ver hkki miki ninni framt. a er auvita ein frekar einfld og dr lausn fosfatvandanum: byrja aftur a bera mykju, skt og hland akrana, og nta allan ann rgang sem n rennur til sjvar fr klsettum mannkyns. Taflan til hliar snir innihald af kfnunarefni (N) og fosfr (P) hlandi og saur flks msum lndum. Tlurnar eru kl ri, mann. Mealborgari framleiir um 500 ltra af hlandi ri. a er ngilegur burur milli 300 og 600 fermetra af krum ri. Mealborgari framleiir um 50 ltra af saur ri. a ngir til a bera 200 til 300 fermetra af krum ri. arna liggur framtin, gur borgari. eir hafa egar gert tilraunir me slkt geimfrum, og rangurinn er gtur.


hrif skjlftans efnahag Japan

nikkeiegar kauphllin opnai Japan gr, hrundi markaurinn um 6,2 prsent, eins og lnuriti fyrir feril Nikkei snir. hrif jarskjlftans efnahag eru mikil. Hundruir af verksmijum eru lokaar, va er rafmagnslaust, og sumir hagfringar sp mikilli kreppu. Toyota og Nissan hafa htt framleislu tuttugu blaverum snum, og Hona hefur loka tveimur af remur verum snum. Sony hefur loka tta verksmijum. einni eirra sluppu sund manns naumlega, egar eir flu upp efri h til a komast undan flbylgjunni. En ekki eru allir v a jarskjlftinn valdi miklu n langvarandi efnahagslegu falli. ri 1995 var 6,8 skjlfti undir borginni Kobe, og 6400 ltust. Kobe var sjtta strsta hfn heimi og fyrsta mnuinn eftir skjlftann ri 1995 fll framleisla Japana um 2,6 prsent, en reis svo strax nsta mnu eftir 2,2 prsent og hlt fram a vaxa 3,4 prsent fyrir ri. Efnahagsleg hrif Kobe skjlftans voru nr strax urrku t. Kobe var miklu mikilvgari fyrir efnahag Japan en svi sem var fyrir hrifum jarskjlftans og flbylgjunar sastliinn fstudag. Ef vi berum etta saman vi hrif jarskjlftans janar 2010 Hat, kemur allt nnur mynd ljs. Hati er ftkasta jin vesturhveli jarar. Skjlftinn var 7,0 ea miklu veikari en skjlftinn Japan. Samt frust 250 sund manns, rj hundru sund voru srir, ein og hlf milljn heimilislaus, og hfuborgin er enn rstum. essi ftka j ri alls ekki vi slkt fall. Hins vegar er Japan ein rkasta j jarar, og hefur lengi veri a undirba ba sna og byggingar fyrir stran skjlfta og miklar hamfarir. Japanir ra alveg vi etta, og essu svi munu rsa vandari borgir, ar sem enn meira ryggi gtir gagnvart jarskjlftum og flbylgjum eirra.

Hvenr kemur stri eftirskjlftinn?

eftirskjlftarJarskjlftafringar lta a eftirskjlfti s yfirleitt um einni strargru minni en stri skjlftinn. Samkvmt v tti eftirskjlftinn Japan a vera allt a 7,9 og gti komi hvenr sem er rinu. a hafa egar komi margir litlir skjlftar kjlfar ess stra, og 35 eirra eru 5,0 ea strri, og fjrtn eirra strri en 6,0. Korti sem fylgir til hliar snir dreifingu eftirskjlfta, sem eru flestir undir hafinu austan vi Japan. etta er trlegur fjldi skjlfta tveimur dgum, eins og sj m. Upptk stra skjlftans eru snd me strum rauum hring. Stri skjlftinn Sle ri 2010 var 8,8, og stri eftirskjlftinn kom tpu ri sar n sastliinn febrar, en hann var 6,6. Str eftirskjlfti Japan gti mynda ara flbylgju. Eftirfarandi vefsl gefur upplsingar um eftirskjlfta um lei og eir gerast. http://mapserver.gis.ttu.edu/japanquake/


Koma strir skjlftar hrinum?

Skjlftara er oft sem g er spurur lits v, hvort eldgos og jarskjlftar komi hrinum. Eru ekki miklu fleiri strir skjlftar n jru en oftast ur? g hef hinga til svara v neitandi, einfaldlega vegna ess, a a er ekkert kenningum og hugmyndum okkar um skorpuhreyfingar og innri krafta jararinnar, sem gtu skrt slkar hrinur. stainn fyrir a deila um hugsanlegar hrinur, vill g a lesandinn skeri r sjlf. Hr til hliar er mynd sem snir alla stra skjlfta (strri en strargran 8) jru fr v um 1900, ea san mlingar hfust. Dmi i n sjlf. Var eitthva srstakt a gerast kringum 1960 til 1970, og svo aftur n 2004 til 2011? etta eru spennandi (og httulegir) tmar sem vi lifum .

Fjrir flekar hreyfingu

Fjrir flekarg hef ur minnst , a orsk jarskjlftans mikla Japan er sig Kyrrahafsflekans undir Japan. En g varai mig a geta ekki hvaa fleka hann sgur undir. a eru hvorki meira n minna en fjrir flekar svinu umhverfis og undir Japan, svo mli er flki. Myndin til hliar snir flekamtin, milli Kyrrahafsflekans a austan, Asuflekans (Eurasian plate) fyrir vestan, Filipseyjaflekans suri og svo er fls af Norur Amerkuflekanum norri. Flekarnir rekast , skra undir hvorn annan og vlast fyrir hovr rum eins og sjakar stru fljti leysingum. En a var einmitt sig Kyrrahafsflekans undir Norur Amerkuflekann, sem orsakai jarskjlftann. Vel minnst: eir sem ba vestur hluta slands eru einnig Norur Amerkuflekanum. Litli pnkturinn myndinni merkir upptk skjlftans. Stri hringurinn synir spennusvi jarskorpunni, tengt skjlftanum. a snir sig niur til aust-norausturs.Eins og a ofan getur, er mealhrai Kyrrahafsflekans 8 til 9 sm ri. a er mikilvgt a taka a fram, a etta er aeins mealhrainn, mldur yfir sundir ra. Hins vegar getur flekinn stai sta lengi, en tki svo stran kipp. stafestar frttir herma, a Japan hafi frst til um 2,4 metra, og a mndull jarar hafi einnig frst til um 25 sentimetra jlfar skjlftans.


Fltir skjlftinn fyrir virkjun jarvarma Japan?

jarorkuverSprengingin Fukushima kjarnorkuveri Japana gr kann a vera ein alvarlegasta afleiing jarskjlftans mikla. En atbururinn gti ef til vill haft mikil hrif run orkumla Japan og fltt fyrir byggingu orkuvera sem eru reist jarvarma. Eru kjarnorkuver ef til vill of httuleg virkum jarskjlftasvum? Fukushima orkuveri er reyndar um 40 ra gamalt, og var sennilega ekki byggt fyrir svo sterkan skjlfta. Japan er eitt af mestu eldfjallasvum heims, og ar er mikill hiti jru. Samt sem ur kemur dag aeins um 0,2 prsent af raforku Japana fr tjn jarvarmavirkjunum. r eru sndar myndinni til hliar. Japanska jin hefur ntt sr jarhita meir en nokkur nnur og um margra alda rair. a er gmul hef Japan a baast heita vatninu fr hverum, og eru Japanir brautryjendur a nta heita vatni til hitunar hsa sinna. eir nota 8730 ggawattstundir ri ba, og 1940 ggawattstundir ri til hitunar hsa. Notkun jarvarma til raforku hfst fyrir alvru ri 1966 (22 MW Matsukawa virkjun). Japan tti me rttu a vera algjr brautryjandi svii jarvarmavirkjana heiminum. eir hafa strkostlega tkni, mikinn jarhita og skortir arar orkulindir. Hva er eiginlega a? Sennilega er ein stan a run jarvarmavera hefur tt erfitt uppdrttar vegna ess a jarhitasvin eru verndu, oft innan jgara og tengd heilsulindum. annig eru jarhitasvin lka og heilgu beljurnar Indlandi. Japan eru aparnir lka bai hvernunum, eins og myndin til hliar snir. AparBaiEn n kann etta a beytast, kjlfar jarskjlftans. g spi v a ekki veri fleiri kjarnorkuver reist Japan, en mikill vxtur veri jarvarmavirkjunum. Einnig eiga Japanir miklum erfileikum varandi a a n settum takmrkum takmrkun tblstri koltvoxs, og geta jarvarmaver hjlpa miki til eirri vileitni.


Strstu skjlftar aldarinnar

StrstuSkjlftarnirSkjlftinn Japan var str. Hann er sennilega fimmti strsti skjlfti sem ori hefur jru sastliin eitt hundra r. Lnuriti til hliar (r the Economist) snir strstu skjlftana. a er athyglisvert a eir eru nr allir sigbeltum, ar sem einn fleki sgur niur undir annan, og flestir eirri miklu keju af sigbeltum sem myndar hring umhverfis Kyrrahafi. Taki eftir, a mlikvarinn ea skalinn er log einingum. Til allrar hamingju er jarskorpan undir slandi svo sprungin, unn, veik og brotin, a hn getur ekki valdi svo strum jarskjlftum.

Sigbelti gangi

Hr fyrir ofan er myndskei, sem snir hreyfingu sigbelti, eins og v sem liggur undir Japan. Hr er a Kyrrahafsflekinn sem sgur undir Japan, um 8 til 9 sm hraa ri. Smelli a hvtu rina til a spila. Myndskeii var unni af jarelisfringnum Tanyu Atwater Kalfornuhskla. a snir aeins grynnri hluta sigbeltisins, niur ca. 100 km dpi. Ein afleiing af hreyfingu flekans er myndun kviku, sem er snd hr rauglandi. Kvikan myndast vegna ess, a sigi flekanum frir vatn niur mttul og vi a lkkar brslumark mttulsefnis og kvikan verur til. Hn er elislttari en flekinn umhverfis, og af eim skum rs kvikan upp jarskorpuna og gs yfirbori. Jarskjlftar myndast vi nning milli flekanna.


Orsk skjlftans undir Japan

1SigbeltiFstudaginn 11. marz 2011 skall mikill jarskjlfti af strargrunni 8,9 undan noraustur strnd Japans, me upptk 24 km dpi jarskorpunni, og 4 metra h flbylgja fylgdi kjlfar hans. essar miklu hamfarir er afleiing af stugum flekahreyfingum essu svi, ar sem Kyrrahafsflekinn sgur niur undir Japan. essum flekamtum skrur Kyrrahafsflekinn fram um 8 til 9 sm hraa ri, og sgur niur undir Japan, me um 30 gru halla fr lrttu. Sigbelti eru strkostlegasti vgvllur jarskorpuhreyfinga jru. Hr leysist r lingi um 85% af allri jarskjlftaorku jrinni, og hr vera strstu eldgosin. etta gerist egar um 100 km ykkur fleki sgur niur mttul jarar. Flekinn er gerur r eldri jarskorpu, um eitt hundra og rjtu milljn ra gamall hr Kyrrahafsflekanum hj Japan, og flekinn er v kaldur, ungur og vill sga niur heitari og elislttari mttulinn undir. etta er snt myndinni fyrir ofan, sem er verskurur fr austri (hgri) til vesturs (vinstra megin). etta versni nr um 340 km niur jru. 2Slabs2CMB JapanTlurnar og litir sna hita flekanum, en nera bor hans er vel yfir 1200oC. mrkum flekana myndast kvika, sem rs og gs yfirbori eldfjllum Japans. Neri myndin snir verskur af sigbeltinu undir Japan, en hr er a snt langt niur jru, ea allt a mrkum kjarna og mttuls (CMB) um 2700 km dpi. Flekinn er bllitai flekkurinn, sem sgur niur mttul. Slikar sneimyndir af jru eru n fanlegar, og eru r a gjrbylta ekkingu okkar innri ger plnetunnar okkar. a mikilvgasta vi sigbeltin er, a sennilega eru au aal mtorinn hreyfingu flekanna. a er sigi flekanum niur sigbelti, sem dregur allan flekan me sr, eins og blautt handkli sgur af borbrninni og niur glf. Hr er yngdarkrafturinn einfaldlega a verki, svo lengi sem flekinn er elisyngri en heiti mttulinn umhverfis.

Eldur Niri kemur t!

Vulkan ehf og Eldfjallasafn Stykkishlmi gefa t bkina Eldur Niri eftir Harald Sigursson eldfjallafring. tgfudagur er 10. aprl 2011. Bkin er 336 sur, skreytt fjlda mynda.

Vulkan ehf, Bkhlustg 10, 340 StykkishlmiEldur Niri vulkan@simnet.is Dreifing og pantanir: rni r Kristjnsson arsig@simnet.is Smi: 862 8551 ea 841 1912

r bkarkynningu: „Eldur Niri lsir ferli eins ekktasta vsindamanns slands, eldfjallafringsins Haraldar Sigurssonar. Bkin er einstk heimild um uppeldi, skpun og run jarvsindamanns, sem hefur unni brautryjendastrf rannsknum eldfjllum vs vegar um heiminn. Hr fjallar Haraldur hispurslausan htt um spennandi og oft lfshttuleg rannsknaverkefni, um stir, sigra, fll og margt anna sem hefur gerst nr fimmtu ra ferli. frsgn sinni kemur Haraldur til dyra eins og hann er klddur, egar hann greinir fr leingrum snum Indnesu, talu, Hat, Vestur Indum, Grikklandi, Afrku og var. Brenndandi hugi hans leyndardmum jarar kviknar skustvunum Snfellsnesi og leiir af sr vilangt feralag um flest strvirkustu eldfjll heims, ar til hann lokar hringnum me stofnun Eldfjallasafns Stykkishlmi. Eftir atburarkan feril vi eldfjallarannsknir um heim allan hefur Haraldur Sigursson fr mrgu a segja.”

Efnisyfirlit:

Rttltingin .................................................... 7

ingeyingurinn ................................................ 11

Oddur Val ...................................................... 35

Hjnin Norska Hsinu ...................................... 47

Fyrstu minningar .............................................. 55

falli ........................................................... 67

Tningur Reykjavk .......................................... 75

Amerkufer hin fyrri ......................................... 81

Sumar Sigldu ............................................... 89

Nmsrin erlendis ............................................. 95

Doktorsverkefni .............................................. 105

Vestur Indur ................................................... 113

sundi eldfjallinu ........................................... 129

Neansjvarggurinn Kick’em Jenny ........................ 139

Amerkufer hin sari ........................................ 147

Kvikuhlaup ..................................................... 157

Aska hafsbotni ............................................... 163

Vesvus og Pompeii .......................................... 175

Banvn gjskufl ............................................ 189

Ggvtnin Afrku ............................................. 207

Tambora ....................................................... 215

Eldeyjan Krakatau ............................................ 249

Galapagos – sland framtar? ................................ 261

Loftsteinninn ................................................... 271

Vsindin og klofin menning .................................. 285

Erfiir tmar .................................................... 291

A duga ea drepast ........................................... 297

Eldfjallasafn .................................................... 317

Arar hliar lfinu ........................................... 327Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband