Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

stir og Eldgos B

Vulkano 1950a er Valentnusadagur dag, og vieigandi a fjalla um stir, b og eldgos, allt einum pakka. Mijararhafi, milli Sikileyjar og talu, eru nokkrar eldfjallaeyjar, en tvr eirra komu miki vi sgu kvikmyndanna ri 1950. a var eyjunum Stromboli og Vulkano sem leikkonurnar Ingrid Bergman og Anna Magnani brust um st talsks leikstjra og geru samnefndar kvikmyndir etta r. g vil srstaklega benda ykkur bplakt fr essum kvikmyndum, sem eru til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi.Anna og RosannoSagan byrjar dag einn ri 1948 egar Roberto Rosselini situr Rm og er a opna pstinn sinn. Hann les eftirfarandi sendibrf fr Amerku: “Kri herra Rosselini: g s myndir nar "Open City" og "Paisan" – – og g var mjg hrifin. Ef ig vantar snska leikkonu sem talar mjg ga ensku, og lka sku, og er lka smileg frnsku, en kann aeins “ti amo” tlsku, er g reiubin a koma og vinna me r. Bestu kvejur, Ingrid Bergman.”Svona einfalt var a daga. Rosselini, sem hafi veri starsambandi vi nnu Magnani nokkur r og strt henni kvikmyndum (“LAmore” 1948), flaug strax til Amerku til a hitta snsku leikkonuna sem var nbin a hljta skarsverlaunin og var tvmlalausr frgasta kvikmyndastjarna heims.Anna MagnaniHann fr til Hollywood og fundai me strsta framleiandanum, David O. Selznick, og innan skamms var kominn samingur um a gera myndina “Stromboli” talu ri 1950 me Ingrid aalhlutverki. egar Anna fr frttir af essu fer allt upploft. Upphaflega tti hn a f etta hlutverk, og n er hn lka a missa elskhugann klrnar snsku stjrnunni. Anna er alls ekki af baki dottin, og byrjar a gera sna eigin eldfjallsmynd me leikstjranum William Dieterle, samt leikurunum Rossano Brazzi og Geraldine Brooks. a er kvikmyndin “Vulkano” sem kom einnig t ri 1950. Eins og korti snir, er ekki langt milli Stromboli og Vulkano eyjanna, aeins um 50 klmetrar. En arna strfuu au, nju elskhugarnir Ingrid og Roberto snu eldfjalli, og Anna og hennar li Vulkano sumari 1949. Myndin Vulkano fjallar um gleikonuna Maddalena Natoli, sem er leikin af nnu Magnani, sem er dmd tleg fr Napl, til a eya finni heima orpinu snu eldfjallseynni Vulkano.Vulkano eyjaegar hn kemur heim, er henni ekki vel teki af systkinum snum. Eini vinurinn er elskuginn, og kafarinn Donato, sem Rosanno Brazzi leikur. eim dgum var liti kafara eins og vi ltum geimfara dag: einskonar ofurmenni. Anna fr vinnu bt kafarans, en hann fr huga yngri systur nnu. Hn vill bjarga systur sinni fr smabandi vi ennan httulega mann, og einn daginn, egar hann er kafi djpt hafsbotni, httir hn a dla til hans lofti og drepur hann. rvntingu sinni gengur Anna upp fjalli og niur gginn egar gosi hefst. etta var ekki besta mynd nnu, en ri 1956 hlaut hn skarsverlaunin fyrir myndina “Rose Tattoo” me Burt Lancaster, en handriti var sami srstaklega fyrir hana af sjlfum Tennessee Williams.Stromboli1950 Anna var sg afskaplega skapmikil og jafnvel strir karlar vi stjrnurnar Burt Lancaster og Anthony Quinn, sem lku mti henni, voru sagir vera dauhrddir vi hana. En hn var ein allra vinslasta leikkonan um mija tuttugustu ldina og talin jafnast vi sjlfa Gretu Garbo. Til dmis m geta ess a a fyrsta sem rssneski geimfarinn Yuri Gagarin sagi egar hann tvarpai r geimnum til jarar fyrstur mann ri 1961 var etta: “g sendi kvejur mnar til mannkynsins jru, til heims listanna og til nnu Magnani.” Eyjan Vulkano er strmerkilegt eldfjall, en ar ba n um 500 manns. Sasta gosi var ri 1888, en Vulkano var mjg virkt tjndu ldinni.Ingrida eru rr ggar, s yngsti er Vulcanello sem myndaist gosi 183 f. Kr., nst er Fossa sem var virk 1888, og elst er Il Piano askjan. Eyjan er mjg vinsl meal feramanna, og nsta gosi verur strtjn fyrir sem hafa byggt hr fjlda af htelum undanfari. Grski guinn olus, gu vindanna, hafi asetur sitt eldfjllunum Isole Eolie, Vindeyjum, og ar var a finna uppruna vindanna, samkvmt grsku goatrnni. Reydar er a alveg lgiskt og mjg skiljanlegt, ar sem kenning forngrikkja um eldgos var s, a au vru afleiing ess egar vindur brst t r jrinni t um lti op, sem er ggur eldfjallsins. a var sjlfur Aristteles sem setti fram essa kenningu. Um lei og Anna Magnani var a kfa Rosanno Brazzi hafinu rtt hj Vulkano, voru au hjin Ingrid Bergman og Roberto Rosselini a hafa a gott Stromboli rtt hj. Feramnnum sem koma til Strombol er snt fallega litla raua steinhsi ar sem hjin bjuggu saman, og marmaraskilti tvegg lsir starsambandinu. Afrakstur af v var kvikmyndin “Stromboli” (1950) og svo litla barni Robertino Rosselini. Kvikmyndin fjallar um unga flttakonu, Karin, fr Lithen sem giftist tlskum sjmanni til a sleppa t r flttamannabum. Hann fer me hana heim til Stromboli.Ingrid  eldfjallinua fyrsta sem hn segir egar til eyjarinar kemur er: “Er a alltaf gjsandi?” Svari er j. Hn er mjg hamingjusm og reynir a komast burt me v a ganga yfir eldfjalli til a reyna a komast anna orp og sleppa burt fr Stromboli eyju. Kvikmyndin endar egar hun er a nlgast gginn, en vi vitum ekki um endanleg rlg hennar. Myndin Stromboli orsakai eitt mesta hneyksli sgu kvikmyndanna. Bi Rosselini og Bergman voru gift rum egar starsamband eirra hfst eynni, og egar hn fddi son eirra Robertino.Casa IngridHinn 14. marz ri 1950 tk senator Edwin C. Johnson fr Kolrad til mls efri deild bandarska ingsins. Hann flutti langa ru um Ingrid Bergman, og spillingu sem hn breiddi n t me hegun sinni. Kosning inginu geri Ingrid persona non grata Bandarkjunum og hn fli land og settist a talu. Loks snri hn aftur til Bandarkjanna sj rum sar og tk upp rinn aftur ar Hollywood. En Stromboli heldur fram a gjsa og a m segja a etta eldfjall s a virkasta jru. Ekki er a fura a Stromboli eyja s oft kllu “viti Mijraarhafsins”, en her hefur gosi stugt meir en 2500 r. Gosin eru flest mjg ltil, og gera ltinn usla.

StomboliRosi

Tv orp sjmanna hafa vi rifist hlum fjallsins alda rair. Upphafi sgunni um Vulkano og Stromboli kvikmyndirnar var a, a fjrir aalsmenn Sikiley fundu upp afer til a taka kvikmyndir neansjvar og vildu gera mynd um kafara. eir fengu Rosselini og nnu Magnani li me sr til a vinna a kvikmyndinni.

Stromboli Ola

En svo sveik Roberto nnu sna, og svo framvegis. Hr fyrir nean fylgja tv mlverk sem g eignaist egar g heimstti Strombl ri 1990 og 1997.

Stromboli  gler

r m bar sj Eldfjallasafni Stykkishlmi, samt fleiri myndum af Strombli eldeyju.


Eldgosi Eynni Montserrat

Montserrat 2009ri 1980 starfai g vi eldfjallarannsknir Vestur Indum, en a er eyjaklasinn sem skilur Atlantshaf fr Karbahafi. Flestar eru essar eyjar eldfjll sem hafa risi r hafi vegna flekahreyfinga milli Atlantshafsflekans austri og Karbaflekans fyrir vestan. brust fregnir um dularfulla atburi Soufriere Hills eldfjalli eynni Montserrat og g fr anga til athugana og kynntist essari fgru eyju, en hn er n eina nlendan sem eftir er af breska heimsveldinu. g kannai hlar eldfjallsins Soufriere Hills suur hluta eyjarinnar, og rakst hverasvi ar sem brinn brennisteinn rann niur r fjallinu eins og hraun. a var greinilegt a hiti var a frast fjalli, eins og kom vel fram fimmtn rum sar.Gosi Soufriere Hills hfst ri 1995, eftir fimm hundru ra dvala eldfjallsins. Strax var ljst a allur suur helmingur eyjarinnar var httu, og ar meal hfuborgin Plymouth, me um 4000 ba. g snri aftur til Montserrat ri 1996, en var hafinn mikill fltti banna fr eynni. Gosi hlt fram, en a var me eim htti, a mjg seig hraunkvika kreistist upp r gosopinu og myndai stran hraungl efst fjallinu.Montserrat 1997ru hvoru hrundu str bjrg r hraunglnum og mynduu glandi heitar skirur ea gjskufl niur brattar harnar. ri 1997 hrundi mikill hluti hraunglsins sem hafi safnast fyrir ofan ggnum, og myndai a strt gjskufl sem drap 19 manns. Skmmu sar var um 80% af bygginni Plymouth eyilg af gjskuflum og borgin yfirgefin fyrir fullt og allt. ri 1998 starfai g vi rannskn hafsbotninum umhverfis Montserrat.Yolanda Woodberry eim leiangri kom g vi ngrannaeynni Antigua. ar hitti g fyrir tilviljun svrtu listakonuna Yolanda Woodberry sem br ar. Vi rddum um gosi og hn sagist hafa glandi fjalli fyrir augunum daglega, og vri byrju a mla gosi. annig eignaist g olumlverki af gosinu Soufriere Hills eftir Woodberry, sem hangir uppi Eldfjallasafni Stykkishlmi, og er hr til hliar. Myndin snir eldvirknina a nttu til, ar sem glandi heitir og eldrauir straumar af grjti og sku streymir niur hlarnar, egar hraungllinn hrynur. Ljsmyndin hr fyrir nean snir samskonar fyrirbri. daginn sst glin ltt ea ekki, ar sem gjskuflin hylja hlarnar og fela glina. Soufrier Hills heldur fram a gjsa, og gr fr gjskustrkurinn 16 km h og gjskufall truflai flugsamgngur Karbahafi.Soufriere Hills  nttinni

Elsta Myndin af Heklu er eftir Sebastian Mnster

Munster HeklaElsta myndin Eldfjallasafni Stykkishlmi er sennilega fr rinu 1544. Hn er trrista af Heklugosi, r ritinu Cosmografia eftir jverjann Sebastian Mnster. Myndin er snd hr fyrir ofan og er ar me elsta myndin af slensku eldgosi. a er frlegt a fylgjast me hugmyndum manna um eldfjll slandi, me v a skoa myndir af Heklu og rum eldfjllum landsins eins og r birtast okkur landafriritum og landakortum. Fyrst og ekktasta verk Sebastians Mnster er Cosmographia universalis (1544) sem er einskonar landafririt, lsing lndum og jum. Bkin er eitt ekktasta riti fr byrjun bkatgfu Evrpu. Mnster var strmerkilegur maur. Hann var mnkur Franssku reglunni, en eftir siaskiftin fylgdi hann Marteini Lter, og stundai kennslu Heidleberg og sar Basel. Mnster sparai ekki myndir rit sitt, og fkk frbra listamenn, eins og Hans Holbein yngri, Urs Graf, Hans Rudolph Manuel Deutsch, og David Kandel til a myndskreyta verki me trristum.Etna eftir Munster Heklumyndin fyrir ofan er v eftir einn af eim. Auvita hefur enginn eirra s Heklu, en haft vissa hugmynd um hvernig gjsandi eldfjall tti a lta t. Cosmographia er einnig frbr trrista af eldgosi Etnu Sikiley, me borgina Katanu forgrunni, eins og sj m hr til hgri. Reyndar var Hekla komin prent rtt ur en Mnster sndi henni huga. Hekla kemur fyrst fram landakorti af Norurlndum eftir ska farandlrdmsmanninn Jakob Ziegler ri 1532. Korti var bk Zieglers sem ber heiti Schondia, ea Norurlnd. Ziegler 1532sland er snt aflangt fr norri til suurs korti Zieglers, og nr rum endanum er rita: “Hekelfol Promont”. Stkku mynd r korti Zieglers er snd hr til vinstri. ri 1536 gaf Sebastian Mnster t landakort af allri Evrpu, ar sem hann snir sland og Heklu ea Heklberg, eins og snt er hr fyrir nean. Eiginlega er etta miki btt endurtgfa verki grikkjans Kldusar Ptolemeusar (90 til 168), en landafri hans var grundvallarrit allt fram mialdir. Nst kemur Hekla fyrir landakorti v sem Olaus Magnus gaf t af llum Norurlndum ri 1539.Munster 1539Magnus var sasti kalski biskupinn Svj, og var tleg Feneyjum talu eftir siaskiftin. Kort hans er strmekilegt, tt ekki su tlnur slands nlgt lagi. Hann dregur upp mynd af remur miklum eldfjllum slandi, me eldtungur vi rtur eirra. Eitt fjallanna er merkt Mons Hekla og er etta fyrsta sinn sem eldur er sndur ea undir fjallinu korti. Myndin fyrir nean er r slandskorti frakkans Hieronymus Gourmont fr 1548, sem er eftirmynd af korti Olaus Magnus.Olaus Magnus 1539Taki eftir orinu “saxa” milli Heklu og Sklholts kortinu. Saxa er hamrar ea berg latnu og sennilega er hr tt vi stulaberg slandi. sumum kortum fr essum tma eru “saxa” snd sem rr hir turnar, ea skjakljfar. Hekla birtist aftur sem Mons Heklfiel slandskorti Fernando Bertelli fr rinu 1566 og er jareldur undir fjallinu, og einnig Caos merkt vi. a er greinilega byggt korti Magnusar fr 1539, en “saxa” turnarnir rr eru enn greinilegri en ur. slandskort Giovanni Camocio Feneyjum var gefi t ri 1571, en hann tekur upp eftir Bertelli a llu leyti, ar meal Heklu sem Mons Heclafiel, og hr er jareldur og chaos undir fjallinu. Stkkbreyting var kortager slands ri 1587, egar kort Gubrands orlksonar biskups Hlum birtist. a var gefi t af Abraham Ortelius Antwerpen. Ortelius 1587etta er fysrta korti sem gefur nokkurn veginn raunsanna mynd af slandi, og speglar a vel ekkingu Gubrandar biskups landinu. Eins og myndin til hgri snir, er Hekla gjsandi hr allri sinni dr. Dkkur mkkur hvlir toppi fjallsins, grjthnullungar kastast allar ttir, og eldur er bi rtum ess, sem mun sennilega tkna hraunrennsli, og toppnum. Korti er handlita sem gerir Heklumyndina enn hrifameiri. Mrg sari kort, eins og slandskort Matthias Quad fr 1600 taka upp eftir Ortelusi og Gubrandi orlkssyni biskupi, og sna Heklu gjsandi.

Fjgur sund ra gamall Grnlendingur leysir fr Skjunni

Saqqaqa hefur lengi veri haldi af mannfringum a Grnlendingar hefu komi fr norur hluta Norur Amerku, og a forfeur eirra hefu tt uppruna sinn a rekja til austur hluta Asu sld. N hafa danskir vsindamenn fyrsta sinn greint allt erfamengi manns sem var uppi Grnlandi fyrir um fjgur sund rum. Stra sprengjan er a hann er ekki nskyldur Inuit, ea Grnlendingum ntmans.Saqqaq hri a voru eir Morten Rasmussen og Eske Willerslev vi Kaupmannahafnar hskla framkvddu greiningarprf fyrir erfarmengi og kortlgu gen mannsins, en grein eirra er birt dag ritinu Nature. Grein um sama efni birtist ritinu Scinece ma ri 2008. Til rannsknarinnar notuu danir svartan gamlan hrlubba sem fannst vi Diskfla Grnlandi fyrir tuttugu rum. Hrlubbinn var svo ykkur a fyrstu var haldi a hann vri af birni, en hann fannst vestur strnd Grnlands ri 1986. Myndin fyrir ofan er bygg upplsingum r erfagreiningunni, og myndin til hgri er af hrlubbanum. etta er fyrsta sinn a fullkomin erfagreining er framkvmd fornum mannaleifum, en erfamengi aeins tta lifandi einstaklinga hefur veri greint til essa. LandflutningarGrnlendingurinn var af Saqqaq ttblknum, og n kemur ljs a nstu ttingjar hans eru Chukchi mannflagi, en eir ba n austasta hluta Sberu. Erfagreiningin snir a sennilega hafa Saqqaq klofna t r Chukchi og flutst til Grnlands fyrir um 5500 rum. Leifar af Saqqaq hafa aldrei fundist Norur Amerku, og hefur hann greinilega ekki haft langa vidvl ar, ea ef til vill fari sjleiina til Grnlands. Myndin til vinstri snir hugsanlegar leiir eirra um heimskauti. Chukchis ba enn austast Sberu, en n eru aeins um fimmtn sund eirra eftir. Myndin fyrir nean er ljsmynd af Chukchis, tekin b yrjun tuttugustu aldarinnar.Chukchis

Jarskjlftar undir Arnarvatnsheii

JarskjlftarUndanfarna daga hefur veri gangi fremur venjuleg jarskjlftahrina undir Arnarvatnsheii, vestan Langjkuls. etta eru litlir skjlftar, og takmrkuu svi Tvdgru heii. Eins og myndin fr Veurstofu slands snir, eru skjlftaupptkin rtt vi brotalnu ea misgengi sem liggur aust-nor-austur um Arnarvatnsheii. etta er nokku venjuleg stefna misgengjum slandi, en gti hugsanlega veri tengt Snfellsnes beltinu fyrir vestan. ri 2001 var einnig jarskjlftahrina svipuum slum, en eilti vestar. Enn meiri virkni var hr essum slum ri 1974, eins og Pll Einarsson hefur tarlega fjalla um. a verur v frlegt a fylgjast me essarri skjlftavirkni nstu daga. Yfirlit yfir jarfri svisins er snt seinni myndinni, og upptk skjlftanna eru flest innan raua hringsins. Svarta brotna lnan er stefna misgengja. Jarmyndanir svinu ar sem skjlftarnir gerast eru aallega blgrrismyndun fr lokum Tertera tmans. ArnarvatnsheiiUm 20 km austar er Hallmundarhraun, sem rann sennilega skmmu eftir Landnm ea eftir ri 900, samkvmt aldursgreiningu Kristjns Smundssonar og Hauks Jhennessonar. a er tali eina hrauni sem hefur runnni Vesturgosbeltinu (Langjkull og gosbelti suur a ingvallavatni) san land byggist, en Hallmundarhraun rann r remur ggum vi vesturbrn Langjkuls. etta basalthraun er um 50 km lengd og nr yfir um 205 ferklmetra, en rmml ess er 3,4 rmklmetrar. Hget er einnig a fylgjast me skjlftavirkni Arnarvatnsheii me v a skoa ggn r skjlftamli Jns Frmann hr http://www.jonfr.com/

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband