tk undir Grindavk

a kemur manni eiginlega alveg vart a skjaldarmerki Grindavkur er tlendur geithafur. Af hendi nttrunnar er flest aufi hr a skja til hafsins, en ekki til hins hrjstuga lands og svo hefur veri alla t. Manni skilst a hr hafi menn urft a reita lyng og rfa hrs sr og snum skepnum til viurvris til forna. Bjrgin kom ll r hafinu. Elilegra hefi n veri a setja grindhvalinn ea marsvn skjaldarmerki, v heiti Grindavk er tvmlalaust tilvsun til smhvala sem kunna a hafa hlaupi hr upp fjru. Manni dettur einmitt hug a grindhvalir hafi gengi upp essar breiu og vtku fjrur sem liggja suvestan bjarins, ar sem eru Malarendar, Litlabt og Strabt.

essu svi, grennd vi Geravelli, er ein mikil sprunga jarveginum, sem hefur SV stefnu og er tvmlalaust framhald til suurs af sprungum og sigdal sem fjalla hefur veri um norvestur hluta Grindavkurbjar (sj fyrri myndina).Malarendar etta kemur vel fram eirri ljsmynd sem prir forsu Grindavkur netinu. Um 500 m vestar er nnur samhlia sprunga, sem liggur haf t ar sem er Bergsendi og Klaufir (sj seinni myndina).Bergsendi
S sem etta ritar hefur ekki agang a essu bannsvi til knnunar, eins og flest venjulegt flk, en vonandi komast arir vsindamenn me leyfi yfirvalda inn essar slir til a kanna systu merki um sigdal og sprungukerfi Grindavkur. a er einmitt hr sem mestar lkur eru a kvika renni t r ganginum og til sjvar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband