Sustu Inuitarnir noraustur Grnlandi

gst 2014 var g siglingu um Scoresbysund noraustur Grnlandi, samt flaga mnum Ragnari Axelssyni, ljsmyndara. Einn daginn, hinn 31.

0F460987-BB62-4AAC-999E-57B17A06A7C4gst, vrpum vi akkerum Rypefjord, ea Rjpufiri, sem er mjg innarlega Scoresbysundi. Hr er vinalegt umhverfi, og dltill grur upp brattar hlar. Skammt fr sjum vi saunaut beit. Vi gngum land rtt vi rsa, og rekum strax augun grjthleslu rbakkanum, sem er einhverskonar mannvirki, en er n vafi runnum og grasi. in er a naga brn hleslunnar og senn vera essar fornu menningarleifar horfnar. etta eru greinilega rstir af vetrarhsi, ar sem Inutar dvldu yfir kaldasta tma rsins, en annars dvldu eir tjldum nrri veiista mynni Scoresbysunds, vi silaga strnd Atlantshafsins. Hsrstin er hringlaga, me upphkkuum palli r steinhleslu sem tekur um helming rmisins. pallinum hefur fjlskyldan dvali og sofi, siti tt til a halda sr hita. Hlesla af strum steinhellum myndar nokkurra metra lng gng, ar sem hgt er a skra inn byrgi. Vi forumst a hreyfa neitt og vildum ekki rta essari rst. amunu fornleifingar vntanlega gera sar.

Rtt vestan vi hsi, um hlfan meter fr steinhleslunni, sjum vi a bein stendur upp r moldinni. a er rifbein, sem hefur veri tlga til einhvers brks. grennd er tluvert af rum beinum, en au eru ll brot af leggjum, sem hafa veri vel mergsogin, sennilega bein af saunautum. g kippi rifbeininu upp og kemur ljs a hinn endinn er einnig tilskorinn. Mr virist lklegast a etta s rif r kajak, en Intar notuu bein sta trjviar til a setja saman kajakgrindur og strekktu svo skinni utanum. Sennilega var hr kajak uppi aki vetrarhsinu, en me tmanum hefur skinni fna og kajakinn dotti sundur.

Curve
g fr sar me rifbeini aldursgreiningu Woods Hole Bandarkjunum. Bein inniheldur miki kolefni. Kolefni af gerinni C-14 er geislavirkt og geislakol klofnar me tmanum og myndar kfnunarefni. v byggist aldursgreining efna sem eru rk af kolefni, eins og bein. Hlutfall geislakola efninu gefur v aldur ess. En eins og myndin snir eru lykkjur kvrunarferlinum fyrir C-14 aldur og almanaksaldur. Ef C-14 sem mlist fellur slka lykkju, getur almanaksaldur gefi tvr mgulegar niurstur. annig er v miur me rifbeini fr Rypefiord. a er anna hvort fr v um 1670 e.Kr. ea a er fr um 1790 e.Kr. Eg hallast fremur a yngri tlunni, fr um 1790 e.Kr. en hef engin sterk rk til a styja a.

Vtkar rannsknir sna a Inutar nmu fyrst land noraustur Grnlandi um 1400 e.Kr. en bseta eirra var fremur stutt essum slum vegna loftslagsbreytinga. Sustu Inutarnir sust essu svi gst ri 1823, egar breski vsindamaurinn Douglas Clavering rakst tlf nta ltilli eyju sem n ber hans nafn, skammt fyrir noran Scoresbysund. San hvarf essi ttblkur nta algjrlega fr noraustur Grnlandi, sennilega vegna harinda og klnandi veurfars. Ekki er ljst hvort eir du t grennd vi Scoresbysund ea fluttust suur bginn, tt a Kulusuk. Mr ykir lklegt a veturseta Inta hafi haldist vi Rypefiord til hins sasta, ea alt a aldamtunum 1800 e.Kr. ar sem sveitin hr er hllegri, grsugri og veurfar betra en utar Scoresbysundi. ess vegna hallast g a C-14 1790 e.Kr. fyrir rifbeini ga.All Photos - 1 of 1


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband