Hvert fer Irma?

 

 ModelTrack

Málin líta öđru vísi út ţegar mađur á sjálfur í hlut. Stormurinn Irma er nú á leiđ vestur í miđju Atlantshafinu og stefnir á austur strönd Norđur Ameríku --- ţar sem ég er búsettur.  Líkön sem spá um feril stormsins benda til ađ hann komi á land á austurströndinni á svćđinu einhvers stađar á milli Florida og Washington DC. Irma er enn annars flokks fellibylur en getur bćtt í sig fljótlega.

Nú er hćđ yfir hafinu á milli Portúgals og Nýja Englands, sem kemur í veg fyrir ađ Irma stefni í norđvestur. Ţess vegna er líklegast ađ hún lendi nokkuđ sunnanlega – vona ég.... en viđ sjáum nú  til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef Irma fer ţá leiđ sem spáđ er ţá ţýđir ţađ vćntanlega ađ fellibyljir séu aftur komnir međ háloftavind í seglin og mögulega kemur hún hér sem kraftmikil haustlćgđ.  (Mikiđ er mađur nú gáfulegur ;-)  )

Bjarni Bjarnason (IP-tala skráđ) 3.9.2017 kl. 11:08

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hérna eru sniđug forrit til ađ fylgjast međ fellibyljum: 

https://disasteralert.pdc.org/disasteralert/

https://www.windy.com/?63.879,-18.193,4

Jón Ţórhallsson, 3.9.2017 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband