Tuttugu ár af stórskjálftum

skja_769_lftar.jpgMyndin sýnir hvar stórskjálftar (stćrri en 7.0) hafa orđiđ á jörđu undanfarin tuttugu ár (1995 til 2015). Nýjasti skjálftinn af ţeiri stćrđ var sá sem reiđ yfir Afghanistan nú hinn 26. október (svarti hringurinn), međ upptök á um 200 km dýpi undir Hindu Kush fjöllum. Ţessi dreifing stórskjálfta sem myndin sýnir segir okkur magt merkilegt. Í fyrsta lagi eru nćr allir skjálftarnir á mótum hinna stóru fimmtán jarđskorpufleka, sem ţekja jörđina. Í öđru lagi eru nćr allir stórskjálftarnir á mótum ţeirrar tegundar flekamóta sem viđ köllum sigbelti. Ţađ eru flekamót, ţar sem einn flekinn sígur niđur í möttulinn undir annan fleka og viđ núning milli flekanna koma skjálftar fram. Slík sigbelti eru einkum algeng allt umhverfis Kyrrahafiđ. Takiđ einnig eftir, ađ ađeins örfáir stórskjálftar myndast á úthafshryggjum eđa ţeirri tegund af flekamótum, ţar sem gliđnun á sér stađ. Til allrar hamingju fyrir okkur, sem búum á slíkum flekamótum á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

gétur veriđ ađöll ţessi olíjuvinnsla orsaki harđari jarđskjálfta géturveriđ ađ olíjan sé dembari á jarđskjálda vanig ađ ţeir verđi minni t.d, borgin oms í íran sem hafđi stađiđ af sér marga skjálfta hrundi í einum slíkum

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 30.10.2015 kl. 13:07

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Dćling olíu úr jörđu orsakar skjálfta, en ţeir eru mjög litlir, likt og dćling pćkils niđur í jarđskorpuna undir Hellisheiđarvirkjun gerir.

Haraldur Sigurđsson, 30.10.2015 kl. 13:25

3 identicon

ţakka fyrir ágćtur puntur. en ađ mínu mati er stór munur á vatni og olíju. olíjan er seigari ţađ hefur ekki reint ađ neinu marki á á jarđskjájlfta á hellishćđarsvćđinu svćđinu sem er niđurdćlíng en ekki uppdćkíng, nćr vćri ađ tala nesjavelli ađ vísu skilst mér ađ ţađ sé dćlt vatni omí borholur ţar satt eđa logiđ veit ég ekki en hafa fariđ fram ransóknir á jarđskjálftum fyrrir og eftir hellisheiđarvikjun

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 31.10.2015 kl. 07:20

4 identicon

tók eftir meinlrgri villu ţegar ég skrifa um niđurdćlínhu á ég viđ á ég viđ niđur í olíjubrunna til ađ lifta olíjuni upp

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 31.10.2015 kl. 07:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband