Verður 2015 heitast?

2015heitast.jpgMyndin sýnir meðalhita á jörðinni í hverjum mánuði fyrir fimm heitustu árin til þessa og einnig hitann það sem af er árinu 2015. Við höfum hvert hitametið á fætur öðru, en allt bendir til að árið 2015 slái öll met. Það er svo miklu heitara en fyrri ár, að það vekur töluverðan ótta um áframhaldið.  Takið eftir að hitinn er sýndur í Fahrenheit gráðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband