Kjarval í Eldfjallasafni

KjarvalAđ öđrum ólöstuđum er ljóst ađ Jóhannes S. Kjarval er merkasti listamađur Íslands.   Ţađ er ţví mikil ánćgt ađ tilkynna ađ nú er eitt af verkum Kjarvals til sýnis í Eldfjallsafni í Stykkishólmi. Hér er um ađ rćđa mynd af Snćfellsjökli, sem gerđ er um haustiđ 1953. Kjarval er einkum ţekktur fyrir myndir sínar af hraunmyndunum og landslagi, sem sýna stórbrotna náttúru landsins. Kjarval byrjađi ađ mála Snćfellsjökul áriđ 1910 og fór sinn fyrsta leiđangur á Snćfellsnes áriđ 1919. Uppúr 1940 fór hann margar ferđir á Snćfellsnes og málađi víđa um Nesiđ. Hann unni landinu umhverfis Jökul svo mikiđ, ađ áriđ 1944 festir hann kaup á jörđinni Einarslón undir Jökli fyrir 20 ţúsund krónur. Einarslón er fast viđ Djúpalón, sem nú er einn vinsćlasti áfangastađur ferđamanna á Snćfellsnesi. Myndin í Eldfjallasafni sýnir suđur hlíđ Snćfellsjökuls og lítur litamađurinn hér í áttina ađ Hjartabrekkum fyrir ofan Laugatjörn. Myndin er máluđ međ vatnslitum á pappír og er í eigu Katrínar Jónsdóttur.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband