Drekkiđ bjór međ Kínverjunum

Bjór međ kínverjumÁhugi á námuvinnslu á Grćnlandi er gífurlegur međal Kínverja, Ástrala og Suđpur Kóreumanna. Kínverjar vilja taka eitt fjall, sem er um 150 km fyrir norđaustan Nuuk, og flytja ţađ til Kína.  Fjalliđ er um 35% járn.  Til ţess vilja ţeir flytja inn til Grćnlands um 2000 kínverska námumenn.  Greenland Oil and Minerals fjallar um máliđ nýlega og birtir ţessa mynd og ţá tillögu, ađ best sé ađ byrja á ţví ađ drekka bjór međ kínverjunum.  Ef til vill var ţađ háttarlag forsćtisráđherra Grćnlands ađ falli nýlega?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Grćnlendingar verđa ađ gćta sín á ágengni Kínverja Ţađ er hćtt viđ ađ ţeir taki alla höndina ef ţeim er réttur litli fingurinn.

Ágúst H Bjarnason, 5.10.2014 kl. 08:36

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

"Betra er ađ hlusta á ávítur viturs manns en söng heimskra manna". (Orđkviđirnir).

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1395173/

Jón Ţórhallsson, 5.10.2014 kl. 08:43

3 identicon

Although written with your fantastic dry wit, the information contained in this blog saddens me. Research indicates that China has been instrumental in helping to create the problem of global warming, and now this country hopes to benefit from the new accessibility to Greenland's mineral resources. Every year or so when I fly over Greenland, it is apparent that its ice fields are melting at an alarming rate.

Paula Bauer Webb (IP-tala skráđ) 5.10.2014 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband