Gagngata og vörđur í Berserkjahrauni
16.6.2014 | 12:54
Ţrjár götur liggja um Bererkjahraun: Skollagata, Berserkjagata og Gagngata. Síu síđarnefnda liggur frá Hraunsfirđi og ţvert yfir hrauniđ til austurs fyrir norđan Gráukúlu. Forna gatan er nokkurn veginn eins og ţjóđvegur númer 558, sem nú nefnist Berserkjahraunsvegur. Viđ vestur jađar hraunsins hefur veriđ hlađiđ upp töluvert mannvirki fyrr á öldum, til ađ gera kleift ađ komast upp í bratt hrauniđ.
Vörđur eru mjög áberandi í Berserkjahrauni, enda getur hér legiđ yfir ţoka og slćmt skyggni. En eitt er mjög merkilegt viđ ţessar vörđur: ţćr hafa flestar einskonar vegvísi. Ţađ er langur og mjór steinn, sem skagar út úr vörđunni miđri og vísar veginn í áttina ađ nćstu vörđu. Ţetta er reyndar mjög skynsamlegt fyrirkomulag. Í blindbyl er ekki nćgilegt ađ komast bara til nćstu vörđu. Ferđamađurinn ţarf einnig ađ vita í hvađa átt hann á ađ fara til ađ finna nćstu vörđu. Ţetta er einkum mikilvćgt ţar sem vegurinn er krókóttur eins og hér.
Ég hef ekki séđ svo merkar vörđur annars stađar á ferđum mínum. En vil ţó geta ţess, ađ vörđur á Skógaströnd hafa einnig vegvísi, til dćmis í grennd viđ Hvallátur. Ţessi vegvísir er á annan hátt. Ţađ er ferhyrnt gat í miđri vörđunni, og međ ţví ađ sigta í gegnum gatiđ sér mađur nćstu vörđu, eđa alla vega áttina til hennar.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Snćfellsnes | Breytt s.d. kl. 14:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.