Sangeang Api sprengigosiđ

Sangeang maí 2014Nú er hafiđ sprengigos í eldfjallinu Sangeang Api í Indónesíu, en ţađ er á lítilli eyju í austur hluta landsins. Ţađ eru engar stórfréttir ađ gos hefst í Indónesíu, enda eru đar 150 virk eldfjöll og gos einhversstađar á hverjum degi.  En ţetta gos er stórt, öskumökkurinn er kominn í yfir 16 km hćđ, og bert hratt til suđurs. Askan hefur ţví truflađ flugsamgöngur í Ástralíu norđanverđri og ef til vill víđar. Ég hef oft komiđ til Sangeang Api, ţar sem eldfjalliđ er í grennd viđ Tambora eldfjall, en ţar hef ég starfađ síđan 1986.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Loksins blogg sem ekki fjallar um múslíma, moskur og framsóknarmenn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2014 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband