Saga Sementsins

Kalkofn  Indnesu Tv elstu gerviefnin hafa breytt sgu mannkynsins. a gerist me uppgtvun glersins og sements. Hvar vri slenskur arkitektr staddur ef steinsteypan hefi ekki veri uppgtvu? Enn torkofunum? g fjalla hr um sgu sementsins, sem byrjar reyndar me uppfyndingunni afer til a ba til kalk. ri 2008 var g a vinna vi rannsknir norur strnd eyjarinnar Krtar Mijararhafi, samt grskum fornleifafringi. Strndin er nokkur hundru klmetrar lengd og fjlbreytt. ru hvoru rakst g leifar af fornum byggingum fr Bronzld vi strndina, sem voru reistar fyrir um j til fjgur sund rum fyrir Krists bur. etta voru litlir turnar ea hringlaga ker, sem lktust helst gmlum srheysturnum slandi. Litlu turnarnir eru rstir af kalkofnum, ar sem forn-Grikkir brenndu kalkstein til a ba til kalk. Ofnarnir voru yfirleitt um 4 metrar verml, svalir og fjrir til fimm metrar h. egar g var fer Indnesu nvember 2009 rakst g nokkra kalkofna sem enn eru virkir, eins og essi hr fyrir ofan eynni Sumbawa. Eins og oft gerist, hefur aferin til a ba til kalk sennilega veri hrein tilviljun ea slys. Kalksteinn er mjg alengur va um heim, tt hann s ekki til neinu magni slandi. Kalksteinn myndast aallega r leifum skeldra og krals hafsbotni, en efnasamsetning hans er a mestu leyti CaCO3. Stundum er tluvert af Mg sta Ca, en nefnist steinninn dlmt. Ef kalksteinn er malaur niur og hitaur allt a 1000 stig C vera eftirfarandi efnahvrf CaCO3 + hiti ----- CaO + CO2Parthenon  Rm

Kalksteinninn hverfur vi brennsluna en eftir verur kalkduft (CaO) og koldox rkur t lofti. Kalki tekur strax sig vatnsraka r andrmsloftinu og myndar steindina portlandt ea Ca(OH)2. egar kalkduftinu er blanda saman vi vatn myndast leja sem harnar stein vegna efnhvarfa og virkar sem gtt steinlm. Bi forngrikkir Krt og Egyptar voru byrjair a brenna kalk og nota sement fyrir um 2500 fyrir Krist, en a voru rmverjar sem geru sement og notuu steinsteypu strum stl um og eftir 300 fyrir Krist. Ein elsta og merkasta bygging r steinsteypu er Pantheon musteri Rm talu, en mynd af steinsteyptu hvelfingunni er hr til hliar. a var byggt ri 27 fyrir Krist, og lofti er steinsteypt hvelfing sem er um 43 metrar verml.Eftirspurn etta er enn dag strsta hvelfing jru sem ger var r steinsteypu sem ekki er jrnbundin. miri hvelfingunni er gat sem er nu metrar verml, og a er gleymanleg tilfinning a standa inn Pantheon rigningardegi Rm, og leita skjls um lei og regni streymir niur um mitt gati, niur glfi. Steypan hvelfingunni er um 6 metrar ykkt jrunum en um 1,2 metrar vi gati miri hvelfingunni. Rmverjar uppgtvuu a egar eldfjallasku var blanda t kalki og hrrt me vatni, myndaist frbr steinsteypa sem var miklu sterkari. skuna fengur eir grennd vi Vesvus og nnur eldfjll nlgt Napl, einkum nlgt bnum Puteoli, sem dag nefnist Pozzuoli (fingarstaur leikkonunar Sofu Loren). Af eim skum nefnist slk steypa pozzolana, en rmverjar gtu jafnvel beitt henni vi byggingu mannvirkjum neansjvar, eins og hfnina Ostia.

Hva gerist egar kalk og sement mynda steinsteypu? Algengasta sementi dag er svokalla portland sement. a er einnig framleytt vi brennslu kalksteini blndu vi steinefni sem inniheldur ksil. egar sementsdufti er blanda vi vatn myndast steypa, sem harnar vegna efnahvarfa einhverskonar kalsum slikat hydrat: Ca –Si - OH. En a var ekki fyrr en alveg nlega a menn uppgtvuu hva virkilega er a gerast vi hrnun steinsteypunnar. Steindin sem myndast egar sement harnar er snd myndinni til hliar, ar sem atm skipan ea innri bygging efnisins kemur vel fram. Sement strktrHr eru vetnisatm snd hvt lit, srefni fjlubl, kalsum gr, ksilatm gul og srefni rau. N egar a innri ger sementsins er orin ekkt, m gera r fyrir a framtinni veri miklar framfarir ger nrra og betri sementstegunda. Framleisla sements jrinni er um 3 miljarar tonna ri og fer nr ll framleislan til Kna, eins og myndin fyrir ofan snir. En sementsframleislan hefur mikil neikv umhverfishrif. Eins og efnajafnan efst pistlinum snir, myndast koldox egar kalk er brennt, og rkur a t andrmslofti. Sementsinaurinn heiminum myndar um 5% af allri losun koldoxi, bi vegna gas myndunarinnar og vegna koldoxs fr eldsneytinu sem er nota vi brennsluna. Vi hvert tonn af sementi myndast um 222 kg af kolefni sem rkur t lofti. annig er sementsframleisla nokku str ttur loftslagsbreytingum.

Rautt er Kalkofninn vi AusturhfnKalk er til slandi en er fremur sjaldgft. Flestir kannast vi silfurberg, sem er afbrigi af steindinni kalst. Hvtar ar af kalsti myndast sprungum blgrtismynduninni va um land, vegna forns jarhita, og geta slkar ar veria allt a 50 sm breidd. a mun hafa veri um 1863 a kalkar fundust Esjunni hj Mgils, og framkvmdir hfust til a vinna kalksteininn og brenna hann kalk. etta var tilraun til a koma Reykvkingum t r torfbjunum og hs sem vru hlain r steini sem var lmdur saman me kalki. Egill Egilsson kaupmaur verzluninni Glasgow stri verkinu, og lt byggja kalkofn Reykjavk 1876.Kalkofninn  Reykjavk bakvi Siemsenshs Hann var reistur nlgt snum Lknum sem rann fr Tjrninni, og vi Batteri. Slinn sem l a kalkofninum var Kalkofnsvegur. Sj menn strfuu nmunni Esjunni, hestar fluttu grjti til sjvar og btur kom v til Reykjavkur kalkofninn. Myndin til hliar snir gamla kalkofninn, vi fjruna bak vi hs Siemsens kaupmanns. Ekki tti slenska kalki samkeppnisfrt og kalkvinnslan lagist niur ri 1879. N er kalkofninn horfinn fyrir lngu, en essum merkilegu menningarminjum var sennilega rutt brott egar hs Selabanka slands var byggt. Hin forna stasetning kalkofnsins var ar sem raui dllinn er myndinni fyrir ofan. Hr fyrir nean er gamalt Reykjavkurkort fr 1876, ar sem kalkofninn er merktur inn (rauur hringur) fyrir nean Arnarhl. Kort 1876


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

TAkk fyrir essa frlegu og skemmtilegu grein. J og raunar ll n skrif hr. Maur arf ekki a kaupa sr glanstmarit um vsindi og sgu, me svona blogg vi hendina.

Jn Steinar Ragnarsson, 11.3.2010 kl. 23:28

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Krar akkir fyrir a kkja inn hj mr.

Haraldur

Haraldur Sigursson, 11.3.2010 kl. 23:56

3 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Pantheon var raunar fyrst byggt af Agrippa hershfingja gstusar um 27 f. Kr. en a brann um hundra rum sar svo einungis framhliin stendur eftir. a var hins vegar Hadranus keisari sem lt reisa byggingu sem n stendur kringum 130 e. Kr. Sagt er a hann hafi sjlfur tt hugmyndina a hvelfingunni sem var s strta heimi allt anga til inghs Bandarkjanna Washington var byggt. Hvelfing Pturskirkjunnar ngreinninu er minni en Pantheon.

Vilhjlmur Eyrsson, 12.3.2010 kl. 03:01

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Takk fyrir essa leirttingu varandi Pantheon Rm. Hvelfing inghssins BNA er ekki r steinsteypu hedur steyptu jrni.

Kveja

Haraldur

Haraldur Sigursson, 12.3.2010 kl. 11:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband