Er Bigfoot til?

Bigfoot mythMeđ tilkomu vísindalegra ađferđa má segja, ađ ekki er lengur hćgt ađ komast upp međ ţađ ađ gera hvađa yfirlýsingar sem manni dettur í hug, ţví nú eru til ađferđir til ađ prófa sanngildi ţeirra. Í mög ár hafa menn ţóttst sjá bregđa fyrir í skóginum furđuveru, sem líkist stórum og lođnum manni. Myndin sem fylgir er tilbúin og ekki raunveruleiki.  Í Norđur Ameríku er hann kallađur Sasquatch eđa Bigfoot. Í Himalayafjöllum kallast hann yeti. Rússar kalla hann Almasty. Stundum sést honum bregđa fyrir og stundum finnast risastór fótspor hans í jarđveginum. Stundum skilur hann eftir hár á trjágreinum. Fyrir tveimur árum sendu vísindamenn í Oxford og Lausanne út bođ til heimsins, ađ safna saman einhverjum leifum sem finnast af bigfoot til rannsóknar.  Ţeim bárust 57 sýni víđsvegar ađ úr heiminum, sem voru flest af einhverskonar hárum.  Reyndar reyndust sjö vera af gróđri. Vísindamennirnir, sem voru flestir erfđafrćđingar, greindu erfđamengi eđa DNA í hinum sýnunum,  en ađeins 30 voru nothćf til rannsókna. Tíu ţeirra reyndust vera af björnum, fjögur af hestum, fjögur af úlfum eđa hundum, eitt af manni, og hin af kúm, dádýrum, og eitt af ísbirni. Ekkert af sýnunum var ţví frábrugđiđ vel ţekktum dýrategundum.  Bigfoot er bara plat, eins og ađrar sögusagnir um öll hin skrímslin. Vel á minnst: hvađ er ađ frétta af opinberu rannsóknarnefndinni, sem á ađ fjall um tilvist ormsins í Lagarfljóti?  Setur hiđ opinbera pening í slíka vitleysu?


Bloggfćrslur 3. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband