Nýjustu færslur
- Goslok í Sundhnúksgígaröðinni?
- Storknun kvikugangsins er að draga úr kvikurennsli.
- Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
- Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.
- Einföld spá um lok umbrota í Grindavík
- Styrkið vísindin til að verjast náttúruhamförum
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta (framhald)
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta
- Annus Horribilis
- Hraunkæling mun ekki virka á svona hraun
- Fagurt sprungugos
- Það er búið að opna glufu
- Eldfjallafræðingur með kímnigáfu
- Gestablogg frá Árna B. Stefánssyni, augnlækni
- Hvorir eru betri á Reykjanesið og Grindavík: Innfluttir ítal...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 2
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 1328870
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Viðtal Stöð 2 Eyjan
- Haraldur aftur á 6ö Minutes
- Eldfjallasafn
- Der Spiegel viðtal Hér ræðir Der Spiegel við Harald um eldfjöll
- Tambora
- Santóríni
- Kastljós 2012 Hverir á hafsbotni
- Tambora 1815
- Iceland Review viðtal
- ESSI Vefsíða ESSI
- National Geographic Þríhnúkagígur
- Haraldur í USA Today
- RUV Uppruni Vatns
- http://<iframe width=
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardagsviðtalið Haraldur með Agli Helgasyni
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Júlí 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Febrúar 2020
- Nóvember 2019
- Ágúst 2019
- Mars 2019
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Desember 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
stjornuskodun
-
loftslag
-
omarbjarki
-
emilhannes
-
agbjarn
-
postdoc
-
nimbus
-
hoskibui
-
turdus
-
apalsson
-
stutturdreki
-
svatli
-
greindur
-
askja
-
juliusvalsson
-
tryggvigunnarhansen
-
redlion
-
kamasutra
-
vey
-
blossom
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
hekla
-
brandurj
-
gisgis
-
einarorneinars
-
elfarlogi
-
fornleifur
-
gessi
-
miniar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
kolgrimur
-
keli
-
brenninetla
-
jokapje
-
thjodarskutan
-
thaiiceland
-
photo
-
kollakvaran
-
hringurinn
-
kristjan9
-
maggadora
-
marinomm
-
nhelgason
-
123
-
hross
-
duddi9
-
sigurfang
-
summi
-
ursula
-
villagunn
Campi Flegrei að rumska
22.12.2016 | 20:00
Rétt fyrir vestan borgina Napolí á Ítalíu, já, eiginlega í útjaðri borgarinnar, er eitt risastórt eldfjall, sem er að byrja rumska. Það heitir Campi Flegrei, eða Brunavellir. Þar er askja, sem er 12 km í þvermál, en hún myndaðist í miklu sprengigosi fyrir 39 þúsund árum. Annað stórgos varð fyrir um 15 þúsund árum. Lítið gos varð í Campi Flegrei öskjunni árið 1538 og er það síðasta gosið. Það gerði töluverðan ursla og þá hlóðst upp nýtt gígmyndað fjall: Monte Nuovo. Myndin sem fylgir er samtíma gosinu og er þessi trérista merk heimild.
Miklar breytingar eru í gangi í hverum í öskjunni og land er að rísa. Gas streymi upp úr hverum í öskjunni hefur stöðugt aukist síðan mælingar hófust í kringum 1982. Samfara því hefur hiti í hverunum aukist, og landris í öskjunni er í gangi. Út frá þessum gögnum og öðrum hafa Giovanni Chiodini og félagar spáð því að líkur séu á gosi innan 100 til 120 ára. Þeir telja jafnvel að gos gæti hafist innan 4 til 5 ára, en líkur eru á að það verði síðar. Það er því mikil óvissa í gangi, en það er greinilegt að áhættuástand ríkir á svæðinu, þar sem þúsundir búa nú og mikil mannvirki eru fyrir hendi.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Eldgos | Breytt s.d. kl. 20:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Aska og flug
- Askja
- Bandaríkin
- Bárðarbunga
- Bergfræði
- Berggangar
- Eldfjallagas
- Eldfjallalist
- Eldgos
- Elfjöll í geimnum
- Endalok vaxtar
- Eyjafjallajökull
- Ferðalög
- Grænland
- Hafið
- Hagur
- Hekla
- Jarðeðlisfræði
- Jarðefni
- Jarðfræðikort
- Jarðhiti
- Jarðskjálftar
- Jarðskorpan
- Jarðsköpun
- Katla
- Kjarninn
- Loftslag
- Loftsteinar
- Mannfræði
- Mars
- Menning og listir
- Möttullinn
- Plánetur
- Rabaul
- Reykjanes
- Santóríni
- Snæfellsnes
- Tindfjallajökull
- Vestmannaeyjar
- Vesúvíus
- Vísindi og fræði
- Yellowstone
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Borgarhverfi fyrir fólk
- Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
- Jarðskjálfti í Vatnajökli
Erlent
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
Fólk
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Því miður eru yfirvöld á Ítalíu oftast sofandi á vaktinni. Samanber viðbrögð þeirra í tengslum við jarðskjálfta í Appenínafjöllum og fleira. Ég er hræddur um að fólkið verði að bjarga sér sjálft burtu, eða bíða og sjá hvað setur, sem er líklegast.
Haraldur Sigurðsson, 22.12.2016 kl. 20:28
ágæt grein. er þettað ekki eit af svokölluðum ofureldstöðvum sem nær yfir stórum hluta ítalu. er ekki annað að rumska við nýja sjáland. hvað géta menn gert ekki flitja menn heilu borgirnar hvað þá svona stóra borg.þeir hljóta þó að hafa viðbragðaðila klára og flóttaleiðir frá svæðinu. þeir eru þó hepnari en reykvíkíngar ef til gos kemur eru ekki innilokaðir á þrjá vegu
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 24.12.2016 kl. 09:26
Fyrsta borg Grikkja á Ítalíu var Cumae, reist um 800 f. Kr., en Cumae er í austur hluta öskjunnar Campi Flegrei. Skömmu síðar byggðist Napolí, eða Neapolis, Nýborg, New York forn-Grikkja. Þannig fluttist grísk menning til Ítalíuskaga. Svæðið byggðist áður en menn áttuðu sig á hættunni, sem getur stafað af eldfjallinu undir niðri.
Haraldur Sigurðsson, 24.12.2016 kl. 11:51
Ofureldstöð, eða supervolcano, er ákaflega óheppilegt orð. Hvert eldfjall getur framleitt bæði stór og lítil gos, og það er til allt þar á milli. Því er nær að tala mu stor gos, ekki stór eldfjöll.
Haraldur Sigurðsson, 24.12.2016 kl. 11:52
það er rétt ofureldfjöll er óhepilegt orð. en eiga þau þó ekki það sameiginlegt. þó eldfjöllin séu mörg þá er bara eitt hvikuhólf. sem síðan er tapað af í gegnum mismunandi eldfjöll. gétur eyjafjallajökull feingið sína hviku frá vatnajökulsuppspretuni þó kalla sé á milli. þar sem upptökin eru dýpra en hjá köllu
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 25.12.2016 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.