Ótrúlegt en satt...

Myndin sýnir hitafar rétt fyrir norðan 80 gráðu norður. Svarta línan sýnir meðaltal lofthita fyrir tímabilið 1948-2002. Bláa línan sýnir hitafar árið 2016. Það er einstakt í sögu mælinganna og synir vel hvað hlýnunin er ör.  Hitafar er nú meir en tí græaðum yfir meðallagi.

arctic.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er þetta hlýnun jarðar. Sérðu og þú veist að það eru alltaf snögg skipti á milli hita og kulda. Taktu kúrvi fyrir mið Alaska en eitt árið er kuldin niður í -70F og næsti vetur er kann kannski -45F og það hefir ekkert að gera með hlýnun jarðar. Ég segi alltaf bíðum með þessa sp´´adóma í milljón ár og sjáu þá til og fyrir alla muni verum ekki að segja börnum frá þessu eins og við gerðum 1970 en sú kynslóð sem er allt of hyper í þessum málum.Við vitum vel að heimurinn er að hlýna en afhverju megum við ekki njóta þess án þess að vera dæmd fyrir náttúruspjöll.   

Valdimar Samúelsson, 22.12.2016 kl. 15:20

2 Smámynd: Haraldur Sigurðsson

Eitt og stakt línurit sem þetta sannar ekkert um hlýnun jarðar, en þegar tekið er tillit til gagna um hitafar jarðar síðustu öldina er greinilegt að þessi breyting í Íshafinu er merki um enn hraðari hlýnun en gert hefur verið ráð fyrir.

Haraldur Sigurðsson, 22.12.2016 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband