Nýjustu færslur
- Goslok í Sundhnúksgígaröðinni?
- Storknun kvikugangsins er að draga úr kvikurennsli.
- Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
- Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.
- Einföld spá um lok umbrota í Grindavík
- Styrkið vísindin til að verjast náttúruhamförum
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta (framhald)
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta
- Annus Horribilis
- Hraunkæling mun ekki virka á svona hraun
- Fagurt sprungugos
- Það er búið að opna glufu
- Eldfjallafræðingur með kímnigáfu
- Gestablogg frá Árna B. Stefánssyni, augnlækni
- Hvorir eru betri á Reykjanesið og Grindavík: Innfluttir ítal...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 10
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 1325468
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Viðtal Stöð 2 Eyjan
- Haraldur aftur á 6ö Minutes
- Eldfjallasafn
- Der Spiegel viðtal Hér ræðir Der Spiegel við Harald um eldfjöll
- Tambora
- Santóríni
- Kastljós 2012 Hverir á hafsbotni
- Tambora 1815
- Iceland Review viðtal
- ESSI Vefsíða ESSI
- National Geographic Þríhnúkagígur
- Haraldur í USA Today
- RUV Uppruni Vatns
- http://<iframe width=
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardagsviðtalið Haraldur með Agli Helgasyni
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Júlí 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Febrúar 2020
- Nóvember 2019
- Ágúst 2019
- Mars 2019
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Desember 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
stjornuskodun
-
loftslag
-
omarbjarki
-
emilhannes
-
agbjarn
-
postdoc
-
nimbus
-
hoskibui
-
turdus
-
apalsson
-
stutturdreki
-
svatli
-
greindur
-
askja
-
juliusvalsson
-
tryggvigunnarhansen
-
redlion
-
kamasutra
-
vey
-
blossom
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
hekla
-
brandurj
-
gisgis
-
einarorneinars
-
elfarlogi
-
fornleifur
-
gessi
-
miniar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
kolgrimur
-
keli
-
brenninetla
-
jokapje
-
thjodarskutan
-
thaiiceland
-
photo
-
kollakvaran
-
hringurinn
-
kristjan9
-
maggadora
-
marinomm
-
nhelgason
-
123
-
hross
-
duddi9
-
sigurfang
-
summi
-
ursula
-
villagunn
Jöklar hopa hratt á norðaustur Grænlandi
2.1.2015 | 08:41
Bráðnun Grænlandsjökuls gerist nú hraðar með ári hverju. Margir kannast við það hvernig Jakobshavn jökullinn á vestur strönd Grænlands hopar hratt, en hann hefur hopað um 35 km á 150 árum. Það er annað svæði Grænlands sem er mun mikilvægara. Það er svæðið á norðaustur Grænlandi, sem er merkt NEGIS á kortinu. Aðal skriðjökullinn hér er Zachariae jökullinn. Fram til 2003 var hann í jafnvægi, en síðasta áratuginn hefur þessi jökull hopað um 10 kílómetra og tapað um 15 til 20 gígatonnum af ís á ári í hafið (gígatonn er einn milljarður tonna). Eins og sést á kortinu, þá er vatnasvið Zachariae jökuls eða NEGIS eitt hið stærsta á Grænlandi. Litaskalinn sýnir hversu hröð bráðnun er, en rautt er 1000 m á ári. Það kemur nokkuð á óvart að hopun er svo mikil á þessu svæði, þar sem það liggur mjög norðarlega, í kaldara loftslagi.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Grænland, Loftslag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Aska og flug
- Askja
- Bandaríkin
- Bárðarbunga
- Bergfræði
- Berggangar
- Eldfjallagas
- Eldfjallalist
- Eldgos
- Elfjöll í geimnum
- Endalok vaxtar
- Eyjafjallajökull
- Ferðalög
- Grænland
- Hafið
- Hagur
- Hekla
- Jarðeðlisfræði
- Jarðefni
- Jarðfræðikort
- Jarðhiti
- Jarðskjálftar
- Jarðskorpan
- Jarðsköpun
- Katla
- Kjarninn
- Loftslag
- Loftsteinar
- Mannfræði
- Mars
- Menning og listir
- Möttullinn
- Plánetur
- Rabaul
- Reykjanes
- Santóríni
- Snæfellsnes
- Tindfjallajökull
- Vestmannaeyjar
- Vesúvíus
- Vísindi og fræði
- Yellowstone
Athugasemdir
Gleðilegt ár með þakklæti fyrir allan fróðleik á árinu sem er liðið.
Þarf að koma við á safninu hjá þér á þessu ári. Geri mér einhverndaginn ferð vesturí Hólminn. Það er ekki svo langt héðan úr Hrútafirðinum í góðu veðri og færi.
Gunnar Sæmundsson (IP-tala skráð) 2.1.2015 kl. 13:07
Á sama tíma og þetta er að gerast á hlýjustu árum í sögu mælinga bæði á heimsvísu og hér á landi blogga vel menntaðir og langskólagengnir menn í fullri alvöru um það og vitna í vísindalegar heimildir sem sýni að loftslagið "fari hratt kólnandi."
Sem fær mann til að byrja að efast um gagn menntunar.
Ómar Ragnarsson, 3.1.2015 kl. 02:55
Gleðilegt ár Haraldur.
"Það kemur nokkuð á óvart að hopun er svo mikil á þessu svæði, þar sem það liggur mjög norðarlega, í kaldara loftslagi." ritar þú.
Það er merkilegt hvað þú, sem eldfjallafræðingur, leitar oft upp í loft eftir hitagjafa. Er ekki nærtækt að skoða hvort skýringin gæti einfaldlega verið eldvirkni á umræddu svæði?
Þessi vísindagrein:
http://www.nature.com/ngeo/journal/v6/n9/full/ngeo1898.html
virðist benda til þess að eldfjallafræðingar ættu að leita niður - en ekki upp - eftir skýringu á meintu jöklahopi á norðaustur Grænlandi.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 3.1.2015 kl. 07:16
Hilmar: Ástæðan fyrir því að ég leita ekki skýringa á bráðnun jökuls á norðvestur Grænlandi í hita frá möttlinum er sú, að hún er ekki til. Greinin sem þú vitnar í sýnir hærri hitastigul unir mið Grænlandi, nokkurn veginn frá Diskó eyju í vestri til Skoresbysunds í austri. Þetta er einmitt svæðið, sem heiti reiturinn fór undir fyrir 65 til 50 milljón árum síðan. Það er ekki þar með sagt að bráðnun sé endilega meiri á því svæði heldur. Breytingar á jöklum sem eru að gerast í dag, á tímaskala sem er einn áratugur eða minna, eru ekki af völdum dýpri breytinga í möttli eða jarðskorpu, heldur eru þær af völdum loftslagsbreytinga.
Haraldur Sigurðsson, 3.1.2015 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.