Grćnland dökknar

Ísinn dökknarGrćnland er auđvitađ ekki grćnt, og ekki er ţađ heldur hvítt.  Myndin sem viđ berum flest í huga okkar um Grćnland er mjallhvít jökulbreiđa. Hún er ekki lengur rétta myndin.  Ísinn er ađ verđa skítugur, eins og viđ Rax rákum okkur á í ferđ á innlandsísinn fyrir tveimur árum.   Fyrst var haldiđ ađ yfirborđ Grćnlandsjökuls vćri ađ verđa dökkara vegna bráđnunar, en ţá renna ískristallar saman og mynda stóra kristalla, sem virđast dekkri.  En nú kemur í ljós ađ jökullinn er ađ verđa dekkri vegna ryks, óhreininda, mengunar og eldfjallaösku.  Ţar hafa einnig áhrif aska frá sprengigosunum í Eyjafjallajökli áriđ 2010 og Grímsvötnum ári síđar.  Einnig hefusót frá skógareldum í Síberíu mikil áhrif. Sumt af rykinu kemur frá strandlengju Grćnlands, ţar sem bráđnun jökla skilur eftir auđ landsvćđi.  Vindar lyfta síđan rykinu og leirnum af ţessu nýja landi og bera inn á ísbreiđuna.

Endurskin er albedoŢegar ísinn dökknar, ţá drekkur hann í sig meiri hita frá sólargeislum og bráđnar hrađar.  Endurskin sólarljóss frá jökulyfirborđinu minnkar. Mćlieiningin fyrir endurskin er albedo. Fyrir hreinan og mjallhvítan snjó er albedo nálćgt 0.8 eđa 0.9.  Fyrir dökkt yfirborđ hafsins er albedo hins vegar um eđa undir 0.1.  Myndin sýnir hvernig albedo breytist eftir árstíđum, en einnig hvernig albedo í heild hefur lćkkađ á Grćnlandsjökli frá 2009 til 2013.  Taliđ er ađ dökknun Grćnlands og fallandi albedo jökulsins auki bráđnun hans ađ minnsta kosti 10% í viđbót viđ ţá bráđnun sem orsakast beint af hlýnun jarđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Áttu einhverja tilvísun í frćđigrein um ţetta?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.6.2014 kl. 10:44

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Sjá grein eftir Marie Dumont í Nature Geoscience. doi:10.1038/ngeo2180

Haraldur Sigurđsson, 18.6.2014 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband