Berggangar - Pípulagnir Eldfjallanna

ŢríhellaBerggangar eru algengir í blágrýtismyndun Íslands. Ţeir eru oftast ađeins einn til tveir metrar á ţykkt, og mynda nćr lóđrétta veggi sem skera lárétt blágrýtishraunlögin. Forfeđur okkar hafa vafalaust tekiđ eftir ţessu merka jarđfrćđifyrirbćri, sem gengur undir ýmsum litríkum nöfnum, svo sem bríkur, fjalir, hellur, gangar og tröllahlöđ. Hér fyrir ofan er mynd af Ţríhellu viđ Hlíđarvatn, sem er einn mest áberandi og sérstćđasti berggangur á Íslandi. Stórigangur KortStćrsti gangur á jörđu er í Bushveld hérađinu í Zimbabwe, en stađseting hans er sýnd á Afríku kortinu hér til hliđar. Hann er oftast kallađur Great Dyke eđa Stórigangur. Lengdin er hvorki meira né minna en 550 km og breiddin er allt ađ 11 km. Gangurinn er um 2,5 miljarđar ára ađ aldri, og í honum er ađ finna margar námur sem vinna dýrmćta málma, einkum platínu, palladíum, nikkel, króm og kopar. Stórigangur er eiginlega einstök undantekning, ţar sem flestir gangar eru ađeins fáir metrar á breidd, eđa jafnvel sentimetrar. Gangur í KerlingarfjalliMyndin til vinstri sýnir til dćmis basaltgang í móbergi í Kerlingarfjalli á Snćfellsnesi, sem er ađeins fingurbreiđur. Hann er grein eđa ćđ út úr stćrri gangi, sem hefur veriđ ađfćrslućđ fyrir gíginn sem myndađi Kerlingarfjall. Ţađ er reyndar merkilegt ađ gangar geti veriđ svona mjóir, og ţađ gefur okkur upplýsingar um mjög lága seigju hraunkvikunnar sem rennur um ganginn. Kvikan hefur veriđ á um 1200oC hita, og runniđ eins og glóandi heit tómatsósa upp sprunguna sem gangurinn er nú í. Um leiđ kólnar og glerjast ytra borđiđ á kvikunni í ganginum ţar sem ţađ kemur í snertingu viđ kalt móbergiđ í kring. Glerskánin sem myndast á jađrinum er biksvört eins og hrafntinna, og oftast ađeins nokkrir millimetrar á ţykkt. Ţađ er algengt ađ gangar mynda ţyrpingar í jarđskorpunni, ţar sem fjöldi ganga liggur hliđ viđ hliđ.  Mackenzie gangarnirStćrsta gangaţyrping á jörđinni eru sennilega Mackenzie gangarnir í Kanada. Í norđur hluta Kanada er jarđskorpan auđ og ber, síđan ísaldarjökullinn skóf allt laust ofan af berggrunninum. Ţá koma Mackenzie gangarnir vel fram, eins og myndin eftir Robert Hildebrand sýnir, og ţeir mynda samhliđa háa veggi yfir landiđ. Ţessi ţyrping er um 500 km á breidd og 3000 km á lengd, og teygir sig frá heimskautasvćđum Kanada í norđri og alla leiđ suđur ađ stóru vötnunum viđ landamćri Kanada og Bandaríkjanna. Gangar eru ekki altaf samhliđa og stundum liggja gangar eins og geislar út frá eldfjallinu.  Ship Rock og gangarEitt besta dćmi ţess er umhverfis gígtappann Ship Rock í Nýju Mexíkó, en ţar hefur rof fjarlćgt meiri hlutann af eldfjallinu, en ađeins gígtappinn og gangarnir standa eftir. Gangarnir, sem eru harđari en sandsteinninn, mynda langar svartar rákir í ljósu jarđlögunum umhverfis. Gangaţyrpinar eru algengar í tertíeru blágrýtismyndunum Íslands og má segja međ nokkuri vissu ađ gangar séu ein af ađal bergtegundum sem myndar jarđskorpuna undir fótum okkar. Eđli ganganna er ađ ţeim fjölgar ţegar neđar dergur í jarđskorpunni, og sennilega eru ţeir jafn algengir og blágrýtishraunin á nokkura kílómetra dýpi. Ţekktir gangar á Íslandi eru til dćmis Hvítserkur á Vatnsnesi, Tröllkonustígur sem sker Valţjófsstađafjall í Fljótsdalshérađi, Fjalirnar í Látravík, Streitishorn í Breiđdalsvík, Ţríhellur fyrir ofan Hlíđarvatn, Hnúta viđ Hverfisfljót, og berggangurinn sem myndar Randarhóla fyrir ofan Jökulsárgljúfur, en ţar er frábćrt dćmi um ţverskurđ af ađfćrslućđ gosgígs. Eitt besta dćmiđ sem ég hef séđ af berggangi sem tengist gíg er á eynni Ţerasíu í eldfjallskerfinu Santóríni í Eyjahafi. Myndin hér fyrir neđan sýnir hvernig berggangurinn sker jarđlögin og gengur upp, ţar sem hann breikkar út í gígnum á yfirborđi eyjarinnar.Santóríni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvítserkur er á Vatnsnesinu, ekki Hrútafirđi. Ţeir hafa sína bergganga en engan eins og Hvítserk.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 8.1.2010 kl. 21:29

2 identicon

Takk kćrlega fyrir leiđréttinguna.

Haraldur

vulkan (IP-tala skráđ) 8.1.2010 kl. 21:35

3 identicon

Sćll Haraldur.

   Í Lambafelli, sem er móbergsfjall vestan viđ Hellisheiđi, hefur árum saman veriđ mikil efnistaka. Búiđ er ađ skafa allt laust efni af austurhlíđ fjallsins svo ađ bergiđ blasir bert viđ ţegar ekiđ er um Ţrengslaveginn, sem liggur međfram fjallinu. Ég á oft leiđ ţarna um og sé ekki betur en ađ hlíđin sé öll sundurskorin af mjóum berggöngum, sem kvíslast eins og geislar eđa greinar um bergiđ. Mér flaug ţetta í hug ţegar ég las greinina ţína.

    Kćr kveđja.   Ţorvaldur Ágústsson.

Ţorvaldur Ágústsson (IP-tala skráđ) 9.1.2010 kl. 23:19

4 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Sćll, Ţorvaldur

Takk fyrir ábendinguna varđandi ganga í Lambafelli. Ég hef fylgst međ ţessarrri gryfju yfir árin, og séđ hana stćkka og margt áhugavert koma í ljós. Ágćtur stađur til ađ sýna nemendum bólstraberg, og einnig bergganga. Ţessier berggangar eru sennilega samtíma gosinu sem myndađi Lambafell undir jökli, og eru ţví líkir litlu göngunum sem sjá má til dćmis í Kerlingarfjalli. Ţeir fylgja ekki endilega tektónískum sprungum, heldur kvíslast um bergiđ og myndast af kvikuţrýstingi.

Kveđja

Haraldur

Haraldur Sigurđsson, 10.1.2010 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband