Nú er von fyrir fílinn!

 fi_769_ll.jpgÁriđ 1800 er taliđađ 26 milljón fílar hafi veriđ á lífi á jörđu.  Í dag eru ekki einu sinni 50 ţúsund fílar eftir á Indlandi og í Afríku eru um hálf milljón. Ţađ er auđvitađ fílabeiniđ, sem er ađ drepa fílinn, eđa réttara sagt grćđgi mannkyns ađ ná sér í fílabein til skrauts. Í Kína er langstćrsti markađurinn fyrir fílabein, en einnig í öđrum austurlöndum fjćr. Í dag tilkynnti Kína ađ öll verzlun međ fílabein verđi ólögleg í lok ársins 2017. Ţetta er algjör “game changer” fyrir verndun fílsins og getur bjargađ honum frá algjörum útdauđa. Bandaríkin hafa einnig bannađ alla fílabeinsverzlun fyrr á ţessu ári. Viđ getum glatt okkur á ţessari skynsamlegu hegđun stórveldanna og vonandi fagnađ ţví ađ fílnum fari ađ fjölga aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband