Frsluflokkur: Eldgos

Campi Flegrei a rumska

Rtt fyrir vestan borgina Napol talu, j, eiginlega tjari borgarinnar, er eitt risastrt eldfjall, sem er a byrja rumska. a heitir Campi Flegrei, ea Brunavellir. ar er askja, sem er 12 km verml, en hn myndaist miklu sprengigosi fyrir 39 sund rum. Anna strgos var fyrir um 15 sund rum. Lti gos var Campi Flegrei skjunni ri 1538 og er a sasta gosi. a geri tluveran ursla og hlst upp ntt ggmynda fjall: Monte Nuovo. Myndin sem fylgir er samtma gosinu og er essi trrista merk heimild.montenuovo_copy.jpg

Miklar breytingar eru gangi hverum skjunni og land er a rsa. Gas streymi upp r hverum skjunni hefur stugt aukist san mlingar hfust kringum 1982. Samfara v hefur hiti hverunum aukist, og landris skjunni er gangi. t fr essum ggnum og rum hafa Giovanni Chiodini og flagar sp v a lkur su gosi innan 100 til 120 ra. eir telja jafnvel a gos gti hafist innan 4 til 5 ra, en lkur eru a a veri sar. a er v mikil vissa gangi, en a er greinilegt a httustand rkir svinu, ar sem sundir ba n og mikil mannvirki eru fyrir hendi.

hiti_1297190.jpg


Dlar bergi skr sgu kvikunnar

porphyry.jpgHraunkvika myndar strar kvikurr jarskorpunni, en vi vitum mjg lti um hva er a gerast arna niri kvikunni fyrir eldgos. En a fljta kristallar af msum gerum kvikunni, og eir eru mist a vaxa og stkka, ea brna og minnka kvikurnni. essir kristallar eru n a fra okkur upplsingar um sgu kvikunnar, sem vi getum lesi me efnagreiningum hinum msu lgum kristalla, eins og rhringir segja okkur sgu trjnna. Hraungrti sem vi finnum yfirbori jarar inniheldur nr alltaf msa stra kristalla, sem vi kllum dla. Algengastir eru ljosgrir ea hvtir kristallar af feldspati, en einnig grnleitir livn kristallar og svo svartir kristallar af proxen. Berg sem er mjg rkt af strum kristllum er kalla dlaberg, eins og fyrsta mynd snir. egar vi skerum kristallanna og skoum srstakri smsj, keur ljs a innri ger hvers kristalls er flkin. ar skiftast lg af mismunandi efnasamsetningu. smsjnni birtast essi lg sem mismunandi litir. kristalzoning.jpgeir sem hafa kkt slka smsj vera vitni af hinu trlegru fegur og dr, sem br kristllum og innri ger hraungrtis. En a merkilega vi essi litbrigi og essar sveiflur efnasamsetningu kristalla er, a r eru skrr fyrir breytingar kvikurnni. essar breytingar eru margvslegar. r geta til dmis stafa af v a n og heitari kvika berst inn rna r djupinu. r geta einnig merkt eldgos, egar hluta af kvikurnni gs yfirbori og rstingur ea hiti rnni lkkar. Vi erum frumstigi me a lesa sgu kvikurnna me essari afer, en n er ljst a sveiflur innir ger kristalla, eins og snt er myndinni, eru ef til vill a skr breytinar rnni sem vara nokkra daga ea vikur. a er v mikilvgt a ra frekar slkar bergfrirannsknir til a skilja kvikuna betur.


Hva gerist ri 536?

10584_2016_1648_fig3_html.jpga gerist eitthva jru ri 536, sem er enn dularfull rgta. Ritaar heimildir skra fr miklu ski himni. Rannsknir fornum trjm sna a trjhringir eru venju unnir essum tma, Norur Evrpu, Monglu, vestur hluta Norur Amerku. Uppskerubrestur var og hungursney rkti, en sumir telja a hi sara s tengt plgunni, sem byrjai a geisa essum tma. Margir hafa stungi upp a mikill loftsteinn hafi hrapa til jarar etta r, en engin vegsummerki hafa fundist enn. L.B. Larsen og flagar hafa snt fram a skjarni fr Grnlandi inniheldur tluvert magn af brennisteini fr um ri 536 og 540. a rennir stoum undir kenningu a hafi tv mikil eldgos haft djp hrif veurfar norur hluta jarar. Anna gosi var um 536 en hitt um 540 A.D. Trjhringir benda til a ri 536 hafi veri kaldasta ri sastin tv sund r.

Rmarborg og Miklagari tku menn fyrst eftir skinu mikla mars ri 536, en a vari 12 til 18 mnui. Bi gosin virast hafa veri svipu a str og gosi mikl Tambora ri 1815. MatthewToohey og flagar hafa reikna t lkan af loftslagsr-hrifum fr essum eldgosum og niurstaan er snd fyrstu myndinni. ar kemur fram um 2 stiga klnun norurhveli jarar eftir essi gos. Ekki er vita hvaa eldfjll voru hr gangi, en grunur leikur a gos El Chichon eldfjalli Mexk hafi valdi hamfrunum miklu ri 540 AD.


Eldfjallagas spir fyrir um Eldgos

volcanic_gas_online_360.jpgEldfjallafringa hefur lengi dreymt um afer til a sp fyrir um eldgos, en etta hefur satt a segja ekki gengi vel. Vi vitum a jarskjlftavirkni undir ldfjalli eykst fyrir gos, og varar okkur vi a ri er gangi, en spir ekki beint um hvenr gos veri. Ein afer er sennilega s besta, en a er InSAR (Interferometric Synthetic Aperture Radar). S tkni er bygg tum mlingum fr radar gervihnttum og mlir breytingar yfirbori jarar. annig er ml me vexti a egar kvika leitar upp eldfjalli r mttlinum, enst fjalli t, a lyftist upp og radar gervihnttum mla breytinguna. Fjalli verur ltt og a ger sj henni. En InSAR er mjg dr afer og ekki allra fri a komast yfir slk ggn. N er nnur afer, sem kann a reynast vel, en a er eldfjallagas. a er algengt a gaststreymi eykst rtt fyrir gos, en njar mlingar sna a ef til vill breytist efnsasamseting gasinu fyrir gos, og gefur mguleika til a sp gosi. Undanfarin rj r hefur eldfjalli Turrialba Costa Rica Mi-Amerku snt ra og sm gos. Myndin snir mlingar gasi sem streymir upp r eldfjallinu. a er hlutfalli C/S e hlutfalli milli kolefnis og brennisteins, sem er mlt og snt bltt myndinni. Gulu svin myndinni sna gos. Taki eftir a C/S hlutfalli eykst yfir fimm og upp undir tu rtt fyrir gos. essar mlingar eru gerar me tki sem er stillt upp ggbrninni og sendir ggnin til rannsknarstvar ruggri fjarlg. tt vi vitum a a verur breyting C/S rtt fyrir gos, vitum vi satt a segja ekki hvers vegna a gerist. Gasi sem streymir upp er mikil blanda af efnum, sem hafa miskonar uppruna. Sumt er gas sem losnar t r kvikunni, sumt er gas sem losnar r berginu umhverfis, egar a hitnar osfrv. En samt sem ur er hr a finna ga afer til a sp fyrir um gos. Ekki er mr kunnugt um a essari afer hafi veri beitt slandi enn.


Eldgos um heim allan

untitled_1293481.jpgSmithsonian stofnunin Washington DC hefur lengi fylgst me eldgosum um heim allan og gefi t rlega skrslur um virkni eirra. N hefur Smithsonian gert etta efni vel agengilegt vef snum sem app, sem spilar ll eldgos fr 1960 til okkar daga. Appi er hr: http://volcano.si.axismaps.io/

ar eru einnig sndir jarskjlftar og tlosun brennisteins. Taki eftir a virknin er miklu meiri sigbeltum jrum meginlandanna heldur en thafshryggum. En auvita fara flest eldgos hafsbotni framhj okkur ar sem engin tkni er enn ru til a skr au.


Beerenberg og hvalfangarar

whaling.jpgVinur minn hr Newport rekur galler me gmlum listaverkum vsvegar a r heiminum. ar meal var etta mlverk eftir Hollendinginn Bonaventura Peeters (1614-1652). a eru hvalveiimenn a verki undan strndum Jan Mayen, en Beerenberg eldfjall gs kaft uppi landi. Myndin er fr um 1640. Hann seldi myndina nlega til Hvalasafnsins New Bedford Massacussets. Verki minnir okkur , a Hollendingar sigldu reglulega norurslir til hvalveia og versluu einnig tluvert vi Grnlendinga, lngu ur en Hans Egede sigldi til Grnlands ri 1721. a er v ekki tiloka a Hollendingar hafi rekist sustu slendingana Grnlandi, ur en eir du t kringum ri 1450. En Hollendingar voru norurslum aallega til a veia norurhvalinn. Hann er slttbakur ea grnlandsslttbakur, sem heldur sig vi srndina og var hr miklu magni sautjndu ldinni. Slttbakurinn er mjg hgfara og v auvelt a skutla hann. Um 200 Hollendingar voru vinnu hr hvalstinni Jan Mayen sautjndu ldinni. Veiar Hollendinga lgust af um 1640, en var essi hvaltegund nr tdau norurhfum. Hollendingar reistu einnig hvalstvar essum tma slandi Strndum, Kngsey, Strkatanga og Strkey. Nafni Jan Mayen er hollenskt og var gefi eynni ri 1620, eftir hollenskum skipstjra. Nafni Beerenberg er einnig hollenskt, og ir bjrnsfjall, eftir hvtabirninum. a er virkt eldfjall stasett Mi-Atlantshafshryggnum, sem gaus sast ri 1985.


Hva gerist egar heitur reitur fist?

plumes.jpgVi hfum engar rannsknir essu svii, en sennilega berst miki gas upp yfirbor jarar egar heitir reitir fast. a getur v haft afgerandi hrif lfrki og valdi tdaua. Heitir reitir jru eru af msum aldri. Sennilega er slenski heiti reiturinn elsti virki returinn, en hann er um 250 milljn ra. Hr er fingaraldur nokkurra heitra reita: Yellowstone 18 milljn, Samoa 23, Reunion (Deccan) 66, Galapagos 90, Hawaii 87 milljn r. Vi vitum a efni mttulstrknum sem myndar heita reitinn yfirbori kemur af miklu dpi jru. Jarskjlftabylgjur sna a heiti reiturinn nr niur fyrir 660 km undir slandi og sennilega langleiina niur af mrkum mttuls og kjarna (2900 km). Snnun um miki dpi mttulstrksins kemur fr mlingum hlutfalli stpunum af vetni: basalt heitum reitum hefur venju htt hlutfall af 3He/4He sem bendir uppruna miklu dpi.

Hiti venjulegum mttulstrk er talinn um 300oC hrri en mttlinum umhverfis. Myndin snir lkan frimanna af hegun mttulstrks jru. Hann rs upp eins og sveppur, sem breiir r sr nlgt yfirbori jarar. Umml haus mttulstrksins er tali vera um 200 til 400 km. Mttulstrkurinn er heitur, en rstingur mttlinum er svo mikill, a hann byrjar ekki a brna fyrr en nlgt yfirbori jarar, ea um 100 km dpi. verur partbrnun vi um 1300 stig, annig a brin ea kvikan er aeins um 1 til 3% af mttulstrknum. essi br er basalt kvika, en ekki er vita hver efnasamsetning hennar er v augnabliki egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbor, rins og egar heiti reiturinn fddist Sberu. a er hgt a fra nokkrar lkur v a essi fyrsta basaltkvika s mjg rk af reikulum efnum, eins og koltvoxi, vatnsgufu, brennisteinsgasi og rum reikulum efnum.

a er v lklegt a eldvirkni s allt nnur og gas-rkari upphafi heita reitsins, egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbori, en a gasmagn minnki hratt me tmanum. Nlegar greiningar gmlum basalt hraunum Sberu styrkja etta. Benjamin A. Black og flagar hafa snt fram a basalt hraunin sem gusu Sberu fyrir um 250 milljn rum eru venju rk af brennisteini, klr og flor gasi. eir telja a tgsun hraununum Sberu hafi losa um 6300 til 7800 Gt brennisteinsgas, 3400 til 8700 Gt klrgas, og 7100 til 13,600 Gt florgas (eitt GT er einn milljarur tonna). vibt verur tlosun af miklu magni af CO2. Ef etta reynist rtt, er hr hugsanlega skring tdauanum mrkum Perm og Tras jarsgunni.


Afdrifark fing slenska heita reitsins

640px-extinction_intensity_svg.jpgHeiti reiturinn sem n er undir slandi spratt fyrst upp yfirbor jarar samstundis og mesti tdaui lfrkis var jru. Er samband ar milli? a eru merk tmamt jarsgunni, egar Perm tmabilinu lkur og Tras hefst fyrir um 252 milljn rum. d t skyndilega um 96% af llu lfi sjnum og mikill hluti alls lfrkis landi. essi tmamt eru svo mikilvg a steingervingafringarnir kalla au Stra Daua. Myndin snir hrifin lfrki heild, en lrtti sinn eru milljnir ra og lrtti sinn er fjldi tegunda lfrkisins.

Jarfringar eru allir sammla um mikilvgi essa tmamta jarsgunni en a eru mjg skiftar skoanir um hva gerist til a valda essum tdaua. Fyst sta tldu eir a mikill rekstur loftsteins jru vri orskin, svipa og tdauinn mikli mrkum Krtar og Terter fyrir um 65 milljn rum. En enginn str loftsteinsggur hefur fundist sem gti skrt Perm-Tras tdauann. a m ef til vill skra me v a ef til vill hefur s ggur eyst ea horfi af yfirbori jarar niur sigbelti.

nnur kenning og vinslli n um Stra Daua er s, a strbrotin eldgos Sberu hafi svo menga haf og loft a lfrki hrundi jru. Fyrir 252 milljn rum hfust eldgos Sberu sem mynduu hraunbreiu sem hefur sama flatarml og ll Bandarkin. etta er mesta eldvirkni jru og kemur kvikan upp r heita reitnum sem n situr undir slandi. Vi vitum a eldgos geta valdi hnattrnni klnun vegna slu af brennisteinsefnum, sem umlykja jrina eftir mjg str eldgos (Tambora 1815). Sumir frimenn vilja einnig halda fram eirri kenningu a koldox fr eldgosum geti btt grurhsahrif lofthjpsins og valdi hnattrnni hlnun. Enn ein kenning er a hraunvikan sem barst upp yfirbori braust upp gegnum ykk kolalg, me eim afleiingum a miki magn af metan og koldox gasi barst t andrmsloft jarar. a orsakai grurhsahrif og hnattrna hlnun sem aldrei fyrr.

Eins og mlin standa, vitum vi a tdauinn Perm-Tras gerist sama tma og heiti reiturinn fist og Sbera logar ll heitum hraunum, en hinga til hefur ekki tekist a fra sannanir samband ar milli.


Leisgn um Eldfjallasafn - Enska tgfan


egar eldfjallaeyjar hrynja

1_18485.jpgLti ennan stra stein. Er etta ekki Grettistak? Nei, a passar ekki, ar sem hann er a finna Grnhfaeyjum, eynni Santiago, sem er miju Atlantshafi, rtt noran vi mibaug. Grettistk eru flutt af krftum skrijkla, en hr Grnhfaeyjum hefur sld aldrei veri vi vld. essi steinn var frur hinga, upp um 270 metra h yfir sj, af flbylgju ea tsunami, fyrir um 73 sund rum. Flbylgjan myndaist egar tindur og austurhl eldfjallseyjunnar Fogo hrundi. Eldeyjan Fogo Grnhfaeyjum er eitt af hstu eldfjllum Atlantshafi, um 2829 m yfir sj. fogo.pngEn Fogo var ur fyrr mun strri og einnig miklu hrri. nnur mynd er af Fogo dag. ar sst mikill hringlaga dalur toppnum og austur hl eldeyjarinnar. Hr hrundi fjalli fyrir 73 sund rum og risavaxin skria fll til austurs, hafi. Vi a myndaist flbylgjan, sem flutti str bjrg htt upp stendur eyjanna fyrir austan, eins og fyrsta mynd snir. a eru mrg tilfelli um a har eldeyjar hafi hruni ennan htt jarsgunni, bi Kanreyjum, Hawai og var. Enda er a eli eldfjalla a hlaast upp og n mikilli h. vera au stug me tilliti til adrttarafls jarar og hrynja hafi. rija myndin snir lkan af tbreislu flbylgjunnar. Slkar tsunami era flbylgjur ferast me trlegum hraa um heimshfin, en hrainn er beinu hlutfalli vi dpi hafsins. annig fer flbylgja um 500 km klst. Ef dpi er um 2000 metrar. Ef dpi er um 4000 metrar, er hrainn allt a 700 km klst. essi flbylgja hefur borist til slands fyrir 73 sund rum um 5 klukkutmum. En eim tma rkti sld Frni og hafi umhverfis landi aki hafs. cape-verde-fogo-volcano.jpgFlbylgjan hefur broti upp og hranna upp hafs strndinni og ef til vill gengi land. En vegna hrifa skrijkla sldinni eru ll vegsummerki um flbylgjuna horfin. Hafa slensk eldfjll ea eldeyjar hruni ennan htt? Mr er ekki kunnugt um a. Aftur er a sldin, rofi og hrif jkla, sem halda slenskum eldfjllum skefjum og koma veg fyrir a au veri ngilega h til a mynda risastr skriufll og strfl.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband