Erindi hj Feraflagi slands um Brarbungu

FIHaraldur Sigursson flytur myndskreytt erindi um eldfjalli Brarbungu sal Feraflags slands fimmtudaginn 25. september. Erindi hefst klukkan 20 a Mrkinni 6, Reykjavk.

Strkostleg mynd af skjusigi rauntma

sig skju Brarbungua sem n gerist skju Brarbungu gefur sennilega bestar upplsingar um hva er a gerast kvikurnni undir skjunni. Er kvikurin a tmast? Hvenr httir kvika a renna t r henni og t ganginn? Hvenr byrjar rstingur aftur a vaxa kvikurnni? Httir gosi, egar askjan httir a sga? etta eru spurningar, sem hreyfingar skjunni geta svara. N er hgt a fylgjast me siginu skju Brarbungu rauntma vef Veurstofunnar hr: http://www.vedur.is/photos/volcanoes/barc_gps_3d_is.png

Lnuriti snir lrtta frslu GPS tki, sem komi var fyrir jklinum miri skjunni. Fyrir nean lnuriti er einnig snd skjlftavirknin. sumum tilfellum, eins og til dmis ntt fyrir hdegi hinn 21. september, fylgist sig of skjlftavirkni vel a (5,5 skjlfti og skyndilegt 25 sm sig), en a er ekki algild regla. Veurstofan miklar akkir skili fyrir a fra okkur essi ggn rauntma og hvet g alla lesendur til a fylgjast me essu lnuriti.

GPS hreyfingin er fyrst og fremst hreyfing yfirbori jkulsins, en hreyfingin getur tt tvr hfu orsakir. nnur orskin er sig botni skjunnar niur kvikurna, en v fylgir skjlftavirknin. Hin orskin hreyfingunni getur veri brnun jkuls botni skjunnar vegna hitastreymis upp r kvikurnni ea jafnvel vegna eldgoss botninum, undir snum. Brnun getur haldi fram um langan tma botni skjunnar n ess a a komi fram hlaupvatni ea jkulm. g tel lklegast a brnun s aeins minni httar og a sigi s nr eingngu vegna ess a ak kvikurarinnar er a sga niur. En samt sem ur er nausynlegt a velta v fyrir sr hvort brnun s gangi.

Minnumst ess a vatn, sem myndast vegna brnunar jkli tekur um 9% minna rmml en sinn. (Elisyngd ss er um 0.9167 gm/cm3 og elisyngd vatns er um 0.9998 gm/cm3 en hn er dlti breytileg eftir hita ess). Brnun veldur v sigi skjunni, jafnvel tt vatni safnist saman botni skjunnar.

Helgi Bjrnsson hefur kanna lgun eldfjallsins, sem hvlir undir Brarbungu og lsir v vel bk sinni Jklar slandi (2009). Askjan er um 700 m djp og um 11 km verml fr SV til NA en um 8 km fr NV til SA. Rmml ss skjunni er a hans mati um 43 rmklmetrar. Hstu rimar skjunar eru um 1850 m en riminn er lgstur a austan, ea 1450 m. Lgsta skari er austurbarminum, um 1350 m h, en tv nnur skr suvestri og noraustri. Hlaupvatn t r skjunni um etta skar austurbarminum fru sennilega undir Dyngjujkul til norurs. En botn skjunnar er um 1100 m h og mikil brnun arf a eiga sr sta ur en flir yfir skari til austurs. Sigi kann a vera mling magni kviku, sem hefur runni t r kvikurnni og inn ganginn og a hluta til upp yfirbor hrauninu. g tel a sigi samsvari um 800 milljn rmmetrum hinga til. Hrauni er n um 400 til 600 milljn rmmetrar. Gangurinn (um 50 km langur, 2 m breidd og 10 km hr) inniheldur um 1000 milljn rmmetra af kviku. Skekkjan getur veri mikil tlun rmmli sigsins, ar sem h mijunnar skju Brarbungu fyrir sig er ekki vel ekkt str.


Klnun og storknun gangsins

Kvikugangurinn sem hefur myndast innan jarskorpunnar fr Brarbungu og undir Holuhrauni hgir sr fyrr ea sar og byrjar a klna egar kvikurennsli stvast. Klnunin er mjg mikilvg, v einnig hn hgir og stvar kvikustreymi og stvar einnig eldgosi. 10 m breiur gangurKlnun og storknun kviku slkum gangi er h msum ttum: (a) hita kvikunnar (um 1175 oC fyrir Holuhraun), (b) breidd gangsins (sennilega um 3 metrar essu tilfelli), (c) hita bergsins umhverfis, (d) hitaleini ea einangrun bergsins umhverfis, og (e) hita bergsins umhverfis ganginn. Hiti bergsins umhverfis er hur v hva gangurinn hefur veri virkur lengi. v meiri kvika sem hefur runni um ganginn og v lengur, v heitara verur bergi umhverfis.

Myndin snir klnun fremur strum kvikugangi, sem er 10 metrar breidd. Hann er upphafi um 1150 oC heitur, svipa og kvikan r Brarbungu. a tekur hann um rmt r (400 daga) a klna um helming. er kvikan orin svo seig, a hn rennur treglega ea ekki. Annars er til nokku einfld jafna, sem gerir okkur kleift a reikna t lauslega klnun gangs. Hn er annig: dt = 3,15 x w2 Hr er dt tminn, dgum, sem tekur fyrir ganginn a klna um helming mijunni, en w er breidd gangsins, metrum. Tu metra gangur tekur samkvmt v um 315 daga a klna um helming miju, ea um eitt r. Hins vegar klnar 3 metra breiur gangur um helming miklu hraar, ea aeins um 28 daga. Sem sagt: egar gosi Holuhrauni stvast, tekur a ganginn um ea innan vi einn mnu a klna niur a v marki, egar kvikan er orin of seig til a renna og byrjar a storkna. essi gangur gs aldrei aftur eftir a ahnn storknar og hann myndar fast berg, sem er mjg sterkt. En a sjlfsgu getur annar gangur myndast sar samhlia honum.


hvaa dpi er kvikurin?

skjusigAllt bendir til ess a a s mjg str kvikur undir Brarbungu. essi kvikur hefur til dmis sent fr sr eitt strsta basalthraun jru ntma, jrsrhrauni. a rann fyrir um 8600 rum, alla lei suur sj, ar sem n er Stokkseyri og Eyrarbakki. a hraun er um 25 rmklmetrar. Sennilega er kvikurin me allt a 100 rmklmetra tanknum af um 1175 oC heitri kviku. En hvaa dpi er hn? Ef til vill gefa jarskjlftarnir vsbendinu um a. Jarskjlftar vera ekki kvikurnni, heldur lklega misgengjum, sem eru tengd skjusiginu. Skjlftar orsakast af hreyfingum sprungum jarskorpunni, eins og egar misgengi hreyfist. Fyrri myndin er fremur grf mynd af verskuri af eldfjalli me skju. etta er ekki Brarbunga, heldur dmigert eldfjall eins og barn mundi teikna, en aal atriin eru hin smu. Askjan myndast egar kvika streymir t r kvikuhlfinu og inn gegnum MELTS H setjum efnagreinigu Jarvm undir skjunni. ftir a ur gr regions to the east and north of the volcano.top of it kvikugang, eins og rin til hgri snir. sgur str spilda af jarskorpunni niur kvikurna. Rauu stjrnurnar eru tkn fyrir jarskjlfta, sem myndast vi brot jarskorpunni vi sigi. Jarskjlftar dreifa sr v hring, sem afmarkar tlnur skjunnar korti. Neri myndin snir Brarbungu korti og undir kortinu er snd dreifing jarskjlfta undir Brarbungu gst mnui. Skjlftaggnin eru a sjlfsgu fr vef Veurstofu slands. Skoi etta nnar YouTube, hr: https://www.youtube.com/watch?v=3PTEDxrIRoM

essi mynd er v einskonar versni af skorpunni undir eldfjallinu. Taki eftir a skjlftavirknin er nr eingngu grynnri en 8 km undir skjunni. Samkvmt v m tla a ak kvikurarinnar s um 8 km dpi. a segir okkur ekkert um hve djp hn er ea hva magni af kviku er rnni. Skjlftar geta ekki myndast dpra, ar sem bergi hr undir kvikurnni er of heitt til a brotna. a sgur stainn. Ef til vill er kvikurin grennd vi raua hringinn me brotalnunni myndinni. skjlftar

Efnasamsetning kvikunnar hjlpar einnig til a kvara dpi kvikurarinnar. Ef vi keyrum efnagreiningu Jarvsindastofnunar Hskla slands gegnum MELTS forrit hans Mark Ghiorso, er nokkurn veginn ljst a essi kvika getur ekki veri komin beint r mttlinum, heldur hefur hn rast kvikur innan jarskorpunnar, sennilega vi rsting sem samsvarar um 10 km dpi. Sem sagt: skjlftunum og efnafrinni ber vel saman. etta er n aeins dpra en g hefi haldi, en vi erum alltaf a lra eitthva ntt. Loki kvikurnni (botninn skjunni) er um 8 til 10 km ykkur tappi og verml hans er lka (10 til 12 km). Hva heldur hann lengi fram a sga niur kvikurna, um hlfan meter dag? Byrjar hann a rsa aftur upp, egar gosinu lkur og kvika streymir upp kvikurna upp r mttlinum? Enginn veit, en eina dmi, sem vi hfum til samanburar eru Krflueldar 1975 til 1984, en reis og seig skjubotninn hva eftir anna nu r. Spennandi tmar framundan? En tilhugsunin um hi mikla magn af kviku, sem er rnni er vissulega gnvekjandi.


Hreyfimynd af Brarbungu, fyrri hluti

Skjlftavirknin undir Brarbungu hfst hinn 16. gst 2014. San hefur Veurstofa slands skr mrg sund skjlfta, bi undir Brarbungu og kvikuganginum, sem teygir sig til norurs um 70 km veg, alla lei grennd vi skju. Til a skilja skjlftavirknina betur, arf a skoa hana tma og rmi. Margir hafa beitt msu forritum og gert tilraun til a skapa hreyfimynd r essum merkilegu ggnum Veurstofunnar. A mnu mati er besta hreyfimyndin s, sem hr fylgir me. Hana hefur Einar Hjrleifsson skapa. Betri tgfa af myndbandinu er YouTube hr: https://www.youtube.com/watch?v=3PTEDxrIRoM

ea hr: <iframe width="640" height="360" src="//www.youtube.com/embed/3PTEDxrIRoM?feature=player_detailpage" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>

ea mbl.is hr: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/09/19/skjalftavirknin_skodud_i_tima_og_rumi/

Korti er fr Landmlingum slands. Skjlftastasetningar eru fr Veurstofu slands. Str jarskjlfta er snd me str hringja. Rauir hringir sna skjlfta sustu klukkutmana. San vera eir blir pnktar. Klukkan efst til vinstri snir r, mnu, dag, klukkustund og mntur. essi bmynd er nokku hr, en hver klukkutmi raunveruleikanum er innan vi eina sekndu hr b. Neri glugginn snir dreifingu skjlfta versnii fr vestri til austurs gegnum Vatnajkul og ngrenni. Lrtti sinn er dpi, klmetrum, niur 20 km, en a eru nokkurn veginn neri mrk jarskjlftanna. Langflestir skjlftar eru bilinu 5 til 12 km. Hgri glugginn snir samskonar versni, en ar er a skjlftavirknin suur-norur tt, niur 20 km. essi gluggi snir v mjg vel hvernig kvikugangurinn mjakast norur bginn, undan Dyngjujkli og tt til skju. Glugginn nest til hgri snir fjlda skjlfta dag, bi undir Brarbungu og umhverfis kvikuganginn til norurs. Skjlftar af strinni 3 og strri eru sndir me rauu essum glugga. Hr essari bmynd kemur heild vel fram myndrnt samhengi milli skjlftavirkni Bararbungu og kvikuganginum, fyrst til austurs og san til norurs. Hr eru nokkrar athuganir vi virknina, en atburarsin er hr:

1. Skjalftar hefjast norur brn skju Brarbungu 5 til 10 km dpi seint hinn 15. gst. eir dreifa sr fljtlega hring um skjubrnina hinn 16. gst.

2. Um hdegisbil hinn 16. gst brst kvikugangur t r Brarbungu og stefnir hratt til suausturs.

3. Um klukkan 22 ann dag (16. gst) breytir kvikugangurinn sngglega um stefnu til norausturs um 10 km dpi. Skjlftar eru einnig ru hvoru undir Kistufelli norvestri 5 til 10 km dpi.

4. Kvikugangurinn rast til norausturs allt til um klukkan 8 hinn 23. gst.

5. Klukkan 9 a morgni hinn 23. gst gerist trlega snggt stkk, egar kvikugangurinn hlirast til vesturs og rkur fram hratt til norausturs 10 til 15 km dpi. essi leifturskn er eiginlega strkostlegasti atbururinn essari virkni Brarbungu. Sennilega hefur hr kvikurstingur veri kominn kvikurnni og kvikuganginum, en n fengi skyndilega trs, egar kvikan fann sr lei aeins vestar og inn nja sprungu til norausturs. Samtmis heldur skjlftavirkni fram undir skjubrnum Brarbungu.

6. Kl. 7 a morgni hinn 24. gst hefur kvikugangurinn n norur brn Dyngjujkuls, en hr grynnkar hann fyrsta sinn og sendir upp skjlfta grynnir en 5 km. Meginvirknin er samt enn 10 til 15 km dpi.

7. Kvikugangurinn heldur fram til norausturs en byrjar a hgja sr um kl. 6 a morgni hinn 26. gst. ar eftir er skjlftavirkni va ganginum ea ofan hans.

8. Um kl. 10 um morguninn hinn 29. gst hfst eldgosi,, samkvmt mynd r gervihnetti. eim tma var skjlftavirkni dreif ganginum noran Dyngjujkuls.

Vi kkum Veurstofu slands fyrir leyfi a birta skjlftaggnin.


egar kvikan er unn

GangurHraunkvikan, sem situr kvikur undir Brarbungu og kemur upp yfirbori Holuhrauni, er lapunn. g hef snt fram ur a seigja hennar er svipu og hunang ea tmatsssa. En hn er um 1175 stiga hita. egar kvikan er unn, getur hn hgleka smogi inn um litlar sprungur. Myndin fyrir ofan er r Kerlingarfjalli Snfellsnesi. Hn snir basaltgang, sem er rmlega fingurbreiur, en hann hefur smugi um sprungu mberginu. etta kennir okkur a tbreisla og framrs essarar kviku gegnum jarskorpuna er ekki h seigju, heldur rstingi kvikurnni og sprungumyndun.


Krauga Geysi

Skymaster LoftleiaMr hefur ekki tekist a finna ga mynd af Geysi Loftleia, en hr er mynd af Heklu, sem einnig var Skymaster DC-4 vl. H situr Hekla TF-RVH Idlewild flugvelli New York. N er hann kallaur Kennedy flugvllur. Myndina tk Rasmus Pettersen fyrir framan gmlu International Airlines Building. Taki eftir klulaga glugganum ea kpta krauganu aki stjrnklefans. ar gat siglingafringur ea navigator hafnarinnar kkt t, beitt sextantinum og gert staarkvrun. fluginu frga ri 1950 var Gumundur Svertsen siglingafringur Geysi. Vi rannskn brotlendingunni var ljst a hann hafi gefi flugstjranum upp kolranga stasetningu. Hann viurkenndi fyrir rtti a hann og fleiri af hfninni hefu veri vi skl. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3191243 Hann var krur fyrir afglp starfi og hlaut dm. fyrra bloggi minntist g a fjldi hunda hefu veri me farangrinum, rimlabrum. Hundunum 18 var la, nema einum shafer hundi, en hann tndist sar leiinni niur af jklinum.


Geysir undir Brarbungu

Skymaster LoftleiaN egar ll athygli jarinnar beinist a Brarbungu Vatnajkli, er tmabrt a rifja upp merkilegan atbur sem gerist ar ri 1950. Hinn 14. september a r brotlenti Geysir, flugvl Loftleia, suaustanverri Brarbungu (N6436' og W01721'). Geysir var lei fr Luxemburg me sex manna hfn og msan varning, en enga farega. Meal varnings voru 18 hundar rimlakssum, ein lkkista og dr tsku- og vamlsvara. Flugvlin var af gerinni Skymaster DC-4, fjgurra hreyfla og bar merki TF-RVC. ri 1957 flaug g sem ungur skiftinemi me slkri vl fr slandi til New York, me millilendingu Goose Bay Labradorskaga Kanada. essi vl gat bori 46 farega. Hinn 14. september var veur slmt og skyggni ekkert egar Geysir nlgast sland. Flugstjrinn taldi sig ver grennd vi Vestmanneyjar, en allt einu rur risahgg vlina, hn kastast til egar vinstri vngur stingst snjinn og vlin endar hvolfi eftir brotlendingu suaustur hluta Brarbungu. Allir voru lfi, en sumir slasair. Senditki vlarinnar eyilgust brotlendingunni, en tveimur dgum eftir reksturinn tkst hfninni a finna neyarsendi, sem var bjrgunarbt vlarinnar. eir sendu t SOS Morse kerfinu og hinn 18. september heyri loftskeytamaurinn varskipinu gi neyarkalli, en gir var staddur t af Langanesi. Flak GeysisBjrgunarsveit fr Akureyri kom fyrst slyssta hinn 20. september og allir komust niur af jklinum, heilu og hldnu. San hefur flugvlaflaki Geysir grafist smtt og smtt fnn innan skju Brarbungu. Haft er eftir Helga Bjrnssyni jklafring a flaki kunni n ef til vill vera komi niur um 100 metra dpi jklinum http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_bardarbunga_ferdavisir.htm

g tel fremur litlar lkur a gos veri n innan skju Brarbungu, en ef svo verur, er ekki tiloka a flaki af flugvlinni Geysir komi aftur fram dagsljsi. in﷽﷽﷽﷽﷽﷽ Haft er eftir Helga bjrnssyni jklafruember.ins 4 aircraft that phic eruption, resulting in the formatio


Erindi um Brarbungu og gosi

HoluhraunNstkomandi laugardag, 20. september, flytur Haraldur Sigursson erindi Eldfjallsafni Stykkishlmi um Brarbungu og eldvirknina Holuhrauni. Erindi hefst klukkan 14. Allir velkomnir og agangur er keypis.

Hamagangur Gunnuhver

GunnuhverUnfanfarna daga hefur virkni umhverfis Gunnuhver Reykjanesi vaxi miki. essi stri leirhver er skammt fr Reykjanesvita. Leirstrkar kastast n htt loft og gufumkkurinn aukist. Hverinn hefur vkka og a hluta til gleypt sig tsnispallinn, enda hefur agengi veri loka. Myndin sem fylgir er eftir Hilmar Braga, tekin fyrir Vkurfrttir. Gunnuhver er vel lst kynningu ISOR Reykjanesi hr:

http://www.isor.is/9-gunnuhver-hverasvaedi

a er athyglisvert a engin skjlftavirkni virist fylgja essum breytingum hvernum. Ekkir er v sta til a halda a kvika s hreyfingu nr yfirbori. Ef til vill er essi breyting eingngu vegna ess a hveravirkni hefur frst til.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband