Gulli Grnlandi

NalunaqAf hverju finnst gull Grnlandi, en eiginlega ekkert bergi slandi? a er aldur og jarsaga sem rur v. Grnland er meal elstu landa jarar, allt a 4 milljarar ra gamalt. Gamalt berg hefur gengi margt gegnum jaraldirnar, eins og gefur a skilja. Grnland hefur til dmi veri stasett fyrir sunnan mibaug, en rak san norur. Grnland hefur lka veri grafi djpt jru, tugi klmetra, sem hefur hita og soi jarskorpuna og skili a msar efnasamstur og frumefni vissum svum. ummyndast bergi og hnoast, eins og egar vi bkum marmarakku. Heitir vkvar, sem eru eins konar millistig milli hraunkviku og heita vatnsins okkar, bera me sr essi efni r dpinu, en svo falla au t og kristallast egar vkvinn kemur upp kaldara berg. myndast mlmar, sem eru grundvllur fyrir nmurekstri.

a er trleg fjlbreytni mlmum og vermtum frumefnum jarskorpu Grnlands. Framtin mun skera r um, hvernig Grnlendingar munu fara me essi miku aufi jru, en nmuvinnsla ar mun hafa gfurleg og neikv hrif umhverfi, allt til slands. Til essa hefur nmugrftur gengi fremur illa, vegna ess a astur allar eru erfiar og innvii vantar (orka, hafnir, vinnuafl, samgngur, veurfar ofl.). dag eru fiskveiar aal atvinnugrein Grnlendinga, me fisk um 90% af llum tflutningi.

En etta mun breytast me hnattrnni hlnun jarar. Aufi Grnlands er risastr og merkileg saga. ar er gull, demantar, rbnar, heilt fjall af jrni, sjaldgfu jarefnin (rare earths) sem eru missandi raftkni inainn og ef til vill ola. Til essa hafa a veri aallega nmuflg fr stralu og Kanada, sem grafa Grnlandi, sem eya um 500 milljn danksar krnur ri ar.

rtt fyrir ll essi aufi, er gull eiginlega eina efni sem hefur veri unni nmum Grnlands til essa. a er gullnman Nalunaq suur Grnlandi, sem Angel Mining flagi hefur grafi san ri 2004 fjallinu sem nefnist Kirkespiret ea kirkjuturninn (sj mynd). Hn er stasett um 100 km fyrir suaustan Brttuhl. Hr kemur gulli fyrir um af kvartzi, sem eru allt a 1 meter breidd. unum er magni af goldgulli milli 18 g 21 grmm hverju tonni af bergi. Um tma komu um 11 til 15 kg af gulli t r nmunni hverjum mnui. etta er sem sagt hga nma, en rtt fyrir a var nmunni loka gst ri 2013 vegna falls gulli heimsmarkanum. fll gull um 30%, fr $1872/oz. og niur fyrir $1300/ oz. a borgai sig ekki a halda fram rekstri. Eins og lnuriti snir, hefur gull frekar lkka ea stai sta heimsmarkanum san.

N berast frttir ess efnis a slenskt fyrirtki, Alopex Gold, s a hefja grft eftir gulli Nalunaq nmunni. a verur spennandi a sj hvernig eim gengur me nmugrft og rekstur essu einangraa og erfia svi.


N bk um Snfellsjkul

dag kom t bk mn um Snfellsjkul. Bkin er gefin t af Vulkan ehf og Eldfjallasafni Stykkishlmi. Um dreifingu bkarinanr sr rni r Kristjnsson, Reykjavk, arsig@simnet.is ea sma 862 8551 ea 581 3226. Hr er fjalla um allar hliar Jkulsins, jarsgu, listasgu og mannkynssgu essa merka eldfjalls og svisins umhverfis.

kapa_lokagerd copy


ykkt Grnlandsjkuls

SPRIMkkurinn sem sst r flugi yfir Grnlandsjkli skammt fyrir vestan Kulusuk (sj tv fyrri blogg hr), er lauslega stasettur svi, ar sem jkullinn er milli 1.5 til 2 km ykkt. Raua stjarnan snir stasetningu flugmanna Twin Otter vl. Korti er fr Scott Polar Institute. Bla jafnykktarlnan snir 500 m ykkt. Svrtu ykktarlnur jkulhettunnar eru 500 metra bili. Raua lnan markar jaar jkulsins. Mesta ykkt shellunnar er um 4 km yfir miju landsins.


Stafesting jarhita undir Grnlandsjkli

20048998_10213197114750802_850401203_o

gst Arnbjrnsson flugstjri hj Icelandair tk essa gtu mynd gr yfir Grnlandi lei fr Keflavk til Portland, 34 sund feta h (10.4 km). Hn snir greinilega sama fyrirbri og g bloggai um gr shellu Grnlands, nokkru fyrir vestan Kulusuk. a virist vera sprunga jklinum og rr gufumekkir rsa upp r sprungunni, en mkkurinn berst me vindi norvestur tt. v miur hfum vi ekki enn nkvma stasetningu essu fyrirbri, anna en a a s um 75 km fjarlg fr Kulusuk. a er athyglisvert a mkkurinn er greinilegur jafnvel r meir en 10 km h. g akka Sigri Gunnarssyni flugstjra fyrir upplsingarnar.


Er jarhiti undir Grnlandsjkli?

Vori 2016 var venjulegt Grnlandi vegna mikillar brnunar jkulsins. fyrri hluta aprl 2016 sndu 12 prsent af yfirbori Grnlandsjkls meir en 1 mm brnun, samkvmt dnsku veurstofunni (DMI). Slkt hefur aldrei gerst ur essum rstma, en venjulega hefst brnun ekki fyrr en um mijan ma.ngeo2689-f1

En a er fleira venjulegt gangi me Grnlandsjkul, sem ef til vill er ekki beint tengt hlnun jarar, heldur jarhita. Jklafringurinn Jesse Johnson fr Montana birti vsindagrein Nature fyrra ar sem hann snir fram a nr helmingur af norur og mi hluta Grnlandsjkuls situr pa af krapi, sem auveldar skri jkulsins (fyrsta mynd). kraplaginu eru rsir sem veita vatni til sjvar, milli jkulsins og bergsins sem er undir. Hann byggir kenningu sna v a hrai hlj- og skjlftabylgna snir a a er tiloka a jkullinn s botnfrosinn. Til a skra etta fyrirbri telur Johnson tiloka anna en a a s jarhita a finna undir jklinum. Rannsknir hans og flaga n yfir norur og mi hluta Grnlands, eins og fyrsta myndin snir. eir setja fram tilgtu a brnunin botni og jarhitinn ar undir su enn leifar af slenska heita reitnum, sem fr undir Grnlandsskorpuna, fr vestri til austurs, fyrir um 80 til 40 milljn rum.IMG_2889

En n koma arar og vntar upplsingar fr athugun flugmanna yfir suur hluta Grnlandsjkuls, sem Bjrn Erlingsson og Haflii Jnsson hafa sett fram. vor flugu bandarskir flugmenn me Twin Otter vl yfir Grnlandsjkul, stefnu eins og korti snir (rija mynd). Skammt fyrir vestan Kulusuk (um 75 km) su eir mkk rsa upp r sprungu jklinum og hldu fyrstu a hr hefi flugvl hrapa niur. Stasetingin er merkt me plume kortinu. Ekki er enn stafest hvort mkkurinn ea gufublstrarnir myndinni su vegna jarhita, en allar lkur eru v. Ef svo er, breytir a miklu varandi hugmyndir og kenningar okkar um jarskorpuna undir Grnlandi. Jarhiti kemur fram nokkrum stum mefram strndum Grnlands, einkum grennd vi mynni Scoresby sunds austur Grnlandi.Plumes - location


Dollarinn rkir enn Ekvador

GN! 2017Rki Suur Amerku hafa mrg veri a mjakast til hgri stjrnmlum (t.d. Brazila, Per, Argentna), en undantekningin er litla rki (13 milljn) Ekvador, sem er a mestum hluta Andesfjllum. a eru yfirleitt gar frttir n fr Ekvador, enda rkir ar gott lri. Miki hefur dregi r ftkt landinu og framlag til menntunar er hst rmnsku Amerku. Rafael Correa var kosinn forseti Ekvador ri 2007 og hefur veri vi vld tu r. N tekur vi n vinstristjrn, sennilega me svipaa stefnu, me Lenin Moreno fararbroddi. En a sumu leyti voru hendur Correa bundnar egar hann tk vi vldum, vegna ess a landi tk upp amerskan dollar sem gjaldmiil ri 2000 og lagi niur gmlu myntina sucre, sem hefur reynst eim jafn illa og krnan slendingum. Hann gat ekkert fikta vi gengi til a stra efnahagsmlum, gengisfellingar voru tilokaar og nokku venjulegt efnahagsstand tk v vi, sem rkir enn. Eitt af njum lgum landsins er a bankar veri a koma aftur heim til Ekvador me 80% af eignum snum. Me essu og rum agerum tkst a n miklu magni af dollurtum aftur heim, sem kom sr vel kreppunni rin 2008 og 2009. Ekki btti r skk a oluver heimsmarkai fll miki en Ekvador framleiir miki magn af olu fr lindum undir Amazonskginum. a hjlpai sjlfsagt til a Correa er me doktorsgru hagfri fr Harvard skla.

Lnuriti snir GNI (Gross National Income per person) ea jartekjur mann dollurum. Raua lnan markar breytinguna fr sucre sem gjldmiil, yfir amerska dollarann. Vaxandi velgengni undanfarinn sautjn r m a nokkru leyti akka olu, en ef til vill einnig stugri hagtjrn, sem hefur veri a nokkru leyti bundin stakk af dollaranum.

Me v a taka upp dollarann missti Ekvdor a nokkru leyti stjrn gjaldeyrismlum, -- a var til dmis ekki lengur hgt a prenta peningasela til a rva hagvxt ea til a standa undir opinberum verkefnum ea til a bjarga gjaldrota bnkum r vanda. Eina rki sem hafi reynt dollarinn undan var Panama, en ar rkir allt anna efnahagsstand. En oluver hefur stugt lkka og efnahagur Ekvador er nokkurri vissu. a verur frlegt a sj hvernig hinn ni forseti tekur mlunum, n ess a geta fikta neitt vi gengi og gjaldeyri landsins.


Hafsbotn shafsins

arctic-ocean-seafloor-mapHafsbotninn rtt fyrir noran okkur er merkilegt svi, en g landakort af honum hefur skort til essa. N er bi a leysa r v og gtar upplsingar eru fyrir hendi um hafsbotn shafsins, einnig undir sekjunni. framt munu siglingar frast aukana essu svi, egar shellan hopa enn frekar. Nst okkur og austast er Gakkel hryggurinn (Gakkel Ridge kortinu), en hann er ungur thafshryggur og v ntengdur Mi-Atlantshafshryggnum og gosbelti slands. Kolbeinseyjarhryggurinn tengir Gakkel vi slenska gosbelti. Noran vi Gakkel og vert yfir norurplinn liggur Lomonosov hryggurinn, eins og langur og mjr ormur sem tengir Grnland vi Sberu. Sennilega er Lomonosov hryggurinn unn snei af meginlandsskorpu, sem var skorin af meinlandsflekanum sem Svalbar, Sbera og Rssland sitja , egar Gakkel hryggurinn var fyrst virkur fyrir um 60 milljn rum. Handan vi Lomonosov hrygginn er langur hryggur, sem heitir Alpha hryggur nst Grnlandi en san Mendeleev hryggur nst Sberu. essi hryggur skiftir okkur slendinga miklu mli, v sennilega er hann slin, sem slenski heiti reiturinn hefur fari lei sinni undan Sberu, undir Ellesmere eyju, undir Baffin eyju og san undir vert Grnland, fr vestri til austurs, ar til heiti reiturinn kom fram ar sem n er sland.


Viltu gra peninga?: vsindaritatgfan

Ert a leita a arbrum business til a fjrfesta ? g er hr me svari fyrir ig: tgfufyrirtki vsindarita. gfa vsindarita eru viskifti heimsmlikvara, me heildarveltu sem er meir en $20 milljarar ri hverju. Veltan hj vsindatgefendum heimsmlikvara er v einhvers staar milli pltutgefanda og kvikmyndainaarins.

g hef gefi t bkur (Encyclopedia of Volcanoes) hj einum eim strsta essum markai, en a er Elsevier. ri 2010 voru tekjur hj Elsevier $922 milljn, me veltu sem var rmlega 2,5 milljarar. a eru 36% tekjur, sem er hrri prsentutala en hj Apple, Google ea Amazon a ri. ri 2011 voru tekjur Elsevier (sem er stasett Hollandi) aftur $978 milljn af $2,5 milljara veltu.

En hvernig gra eir svo miki? venjulegri tgfu arf tgefandinn fyrst a greia hfundum fyrir greinar, borga ritstjrum, greia fyrir prentun og dreifingu til skrifenda og seljanda. Hj venjulegum tmaritum (utan vsindamarkaarins) er allt etta nokku drt, og tekjur hj betri tmaritum eru oftast frekar takmarkaar, milli 12-15%.

Aferin til a gra vsindatmaritum er mjg svipu og rum tmaritum, nema a tgefandi vsindaritanna losar sig a mestu vi kostnainn. a er vsindamaurinn, sem framkvmir rannsknirnar, semur greinar og br r algjrlega til birtingar, tgefandanum a kostnaarlausu. sumum vsindaritum arf hfundurinn jafnvel a greia gjald fyrir birtingu, sem er viss upph hverja su. nr llum tilfellum er a reyndar ekki vsindamaurinn, sem borgar brsann, heldur hsklinn ea stofnunin sem hann vinnur vi og flestum tilfellum er a hi opinbera sem borgar brsann lokin. Vsindamaurinn sr um a hanriti s ritrnt af kollegum snum og afhendir a san tgefanda, sem arf ekkert a gera nema prenta og dreifa. En snr tgefandinn sr til smu stofnana, hskla og bkasafna, sem kaupa skrift af vsindaritinu fyrir okurf. essi sjlfstu tgfuflg eru v sannarlega a prenta peninga, egar au gefa vsindarit t. Hi opinbera kostar allar rannsknirnar, borgar laun vsindamannanna sem skrifa ritin, og kaupir san aftur ggnin gegnum tgefendur eins og Elsevier, sem gra t og fingri.

Regluleg tgfa vsindarita hfst ri 1665, egar The Royal Society London gefur fyrst t riti Philosophical Transactions, en a var aldrei liti slka tgfu sem graveg, ar til svfin fyritki Elsevier komust spori tuttugustu ldinni. egar g ritstri Encyclopedia of Volcanoes fyrir Elsevier, urfti g a sannfra um ttatu srfringa um a skrifa kafla etta alfririt um eldfjallafri, fyrst ri 2000 og san ara tgfu ri 2015. a kom mr fyrstu algjrlega vart a nokkrir vsindamanna, sem voru fsir til a vinna me mr, en vildu alls ekki birta hj Elsevier. var a myndast hreyfing innan vsindanna, til a stemma stigu vi mjg drum skriftum rita, og grgi tgfuflaganna.

N hafa 16744 vsindamenn heiti a taka tt v a sniganga Elsevier ea framkvma boycott tgfu hj slkum graflgum. Hreyfingin nefnist Cost of Knowledge og hvet g alla kollega til a taka tt. Framtin er keypis vsindarit, sem eru birt on-line internetinu. a er talsver hreyfing tt, sem sparar bkasfnum miki f. Vonandi deyja vargar eins og Elsevier t me tmanum.


egar sfrerinn hopar

IMG_1620

Allir sem hafa til Grnlands komi dst a fjallendinu ar. Snarbrtt fjll rsa mefram allri strandlengjunni, einkum egar norar dregur. Reyndar eru a ekki fjllin, sem eru merkileg, heldur hinir djpu dalir og rngu firir, me nr verhnptum hlum. eir eru afleiing skrijkla, sem hafa grafi t dalina allt fr v a sld hfst fyrir rmum remur milljnum ra. Myndin hr til vinstri er til dmis r fjord Scoresbysundi noraustur Grnlandi, ar sem fjllin eru upp undir 2 km h og verhnpt.

Sfreri rkir Grnlandi, fyrir noran um 68 gru breiddar. Sfreri er skrur annig: ef berg ea jarmyndanir hafa hitastig undir frostmarki meir en tv r, er ar sfreri. Hann getur innihaldi allt a 30% s ea mjg ltinn s, sem fer eftir lekt og holumunstri bergsins og jarlaganna. Ur og skriur hafa einhvern tma veri vatnsssa og sfreranum frs allt slkt vatn og hjlpar til a binda jarlgin. Skriur og urir sfrera geta v veri mjg brattar og jafnvel lrttar myndanir, mean hitastig er undir frostmarki. Sfrerinn gerir laus jarefni a fstu bergi mean frosti rkir. Svo fer allt af sta egar brin kemur.

fig2a hlnar Grnlandi. Merki ess er til dmis hva jklar minnka hratt. Myndin snir a Grnlandsjkull tapar mrg hundru rmklmetrum hverju ri og brnunin gerist hraari me hverju rinu. Lnuriti er ggatonnum, en eitt ggatonn er einn milljarur tonna af s. etta er a mestu leyti vegna hkkandi hitastigs, eins og nnur myndin snir. a m v bast vi aukinni tni berghlaupa Grnlandi, egar sfrerinn hopar fyrir hlnandi loftslagi.

a er magt anna sem hopandi sfreri hefur fr me sr. Umhverfis Ilulissat vestur Grnlandi eru til dmis merkar fornminjar fr remur mikilvgustu fornmenningum Grnlandinga, sem eru kenndar vi Saqqaq, Dorset og Thule. N eru essar leifar enn varveittar efigure-1ins og sskp, en egar sfrerinn fer r jr essu svi vera essar menningaleifar bakterum a br og hverfa a mestu.


Orsk berghlaupsins a Grnlandi

seis_scale1N er a skrast mli varandi berghlaup og flldu vestur strnd Grnlands. Jarskjlftamlar sna a jarskjlftinn st yfir um tvr mntur og myndai flbylgjuna. Orsk skjlftans er berghlaupi, sem kom r mjg brattri fjallshl. Vandair riggja-sa jarskjlftamlar um 30 til 500 km fjarlg fr Nuugaatsiaq skru atburinn. Efsta stin a linuritinu til vinstri er sennilega Upernavik og s nstefsta Nuuk (klikki a myndina til a stkka). Tmasinn er lrttur, fr vinstri til hgri. Raua lrtta lnan snir hvenr atbururinn hefst. Lnuriti, sem er rautt (magenta) er lrtti skjlftasinn, sem skrir hreyfingu fr austri til vesturs. Grna lnuriti er lrtti sinn og gula lnuriti er norur-suur sinn. Rtt eftir kl. 23:39 UTC (vestur Grnlandstmi er -2 klst. fr UTC) sst stuttur 5 sek. pls ea truflun raua lnuritinu (magenta). etta er yfirborsbylgja (Love wave), sem er oft fyrsta bylgjan jarskjlfta. Kettir og hundar skynja hana en flk oft ekki. ar eftir koma venjulegar jarskjlftabylgjur.

Lklega markar fyrsta bylgjan um 23:39 UTC broti jarlgum fjallsins og byrjun berghlaupinu. kjlfari kemur strax um 50 sek. skruningur, egar skrian fer af sta og san um 50 sek. frekari og meiri skruningur tengdur skriufallinu (milli blu lrttu lnanna). a er v ljst a berhlaupi orsakai sjlftvirknina. etta hfum vi fra Anthony Lomax.

Vi vitum v ekki beinlinis hva hleypti berghlaupinu af sta. Ef til vill var a tengt loftslagsbreytingum, en egar sfrerinn inar fjllum Grnlands minnkar bindiefni berglgum og skriur kunna a myndast.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband