Örloftsteinar í ţakrennunni

 

o_776_rloftsteinar.jpgHefur ţú kíkt í ţakrennuna ţína nýlega? Ţađ getur vel veriđ ađ ţú finnir ţar örloftsteina og geimryk. Ţađ er taliđ ađ um sex tonn af geimryki og örlitlum loftsteinum berist til jarđar á degi hverjum.   Ţađ er um eitt korn á hvern fermeter á ári.

Vísindin nota ýmsar ađferđir til ađ safna geimryki og örlitlum loftsteinum. Ein vinsćlasta ađferđin er ađ aka um Suđurheimsskautslandiđ á snjósleđum og tína upp svarta steina upp úr hvítum ísnum. En ţakrennan er nćrtćkari fyrir koour hina. Ţađ er ađ sjálfsögđu allskonar rusl í ţakrennunni. Líklega er ţar ađ finna eitthvađ af eldfjallaösku frá Eyjafjallajökli, ryki úr umferđinni, ryđi og fleiru, en örloftsteinarnir eru auđţekktir. Ţeir eru glansandi og glerkenndir eins og myndin sýnir, vegna ţess ađ ţeir hafa bráđna skel eftir ađ hafa fariđ í gegnum andrúmsloft jarđar á ofsahrađa og viđ mikinn núningshita.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband