Fyrsta myndin af Surtsey

 

 

Surtsey úr hafiNýlega var Eldfjallasafni í Stykkishólmi fćrđ góđ gjöf. Ţađ er fyrsta myndin, sem tekin var af Surtsey, ţegar hún reis úr hafi hinn 15. nóvember 1963.   Ţađ var Sćmundur Ingólfsson, yfirvélstjóri á varđskipinu Albert, sem tók myndina og fćrđi mér.  Hún mun vera tekin um morguninn, sennilega um tíu leytiđ. Hér má sjá svarta strönd hinnar nýju eyjar, en gosmökkurinn hylur hana ađ mestu leyti.  Sćmundur tók mikinn fjölda af merkilegum myndum af fyrstu dögum gossins, og eru ţćr merkileg heimild. Viđ fćrum Sćmundi bestu ţakkir fyrir ţessa gjöf.  Ég var erlendis viđ háskólanám í jarđfrćđi ţegar gosiđ hófst, en var svo heppinn ađ vera um borđ í Albert í nokkra daga í desember 1963 í návígi viđ gosiđ, ásamt Ţorleifi Einarssyni jarđfrćđingi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband