Sangeang Api sprengigosið

Sangeang maí 2014Nú er hafið sprengigos í eldfjallinu Sangeang Api í Indónesíu, en það er á lítilli eyju í austur hluta landsins. Það eru engar stórfréttir að gos hefst í Indónesíu, enda eru ðar 150 virk eldfjöll og gos einhversstaðar á hverjum degi.  En þetta gos er stórt, öskumökkurinn er kominn í yfir 16 km hæð, og bert hratt til suðurs. Askan hefur því truflað flugsamgöngur í Ástralíu norðanverðri og ef til vill víðar. Ég hef oft komið til Sangeang Api, þar sem eldfjallið er í grennd við Tambora eldfjall, en þar hef ég starfað síðan 1986.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Loksins blogg sem ekki fjallar um múslíma, moskur og framsóknarmenn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2014 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband