"Hva er sr gll?"

versniGK spyr um hinn svokallaa sra gl undir Goabungu. Fyrir nokkrum rum var mjg mikil skjlftavirkni undir Goabungu, sem frist hgt nr yfirbori. Ekkert gos var, en sumir jarvsindamenn telja a kvika hafi veri ferinni, og a essi kvika hafi veri me htt ksilinnihald, htt SiO2. Sem sagt lpart kvika, eins og oft hefur komi upp grennd vi Ktlu. Ef s kenning er rtt, er gll ea str blara af essarri kviku undir Goabungu. Ef til vill arf lti til a hleypa henni af sta gos. Ef kvikuinnskot ea kvikuhlaup af heitri basalt kviku verur t fr "jlatrnu" undir Eyjafjallajkli, eins og g hef snt versniinu sem fylgir (upprunaleg mynd fr Jarvsindastofnun), er hugsanlegt a gllinn fari af sta og gos veri. En skjlftarnir undir Eyjafjallajkli eru n fir og smir. Samt er sjlfsagt a taka allt inn reikninginn.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Er essi "sri gll" heit kvika?

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 9.4.2010 kl. 21:03

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Vi vitum ekkert um hann, ea hvort hann er raunverulega til. etta er tlkun jarskjlftagagna. Ef s tlkun er rtt, er hr heit kvika me htt ksilinnihald.

Haraldur Sigursson, 9.4.2010 kl. 21:16

3 identicon

Takk fyrir frleg skrif. Tvr spurningar. Ef etta er sr gll og kvikuinnskot kemst hann, telur lkur hamfaragosi me eldskjum og gjskuhlaupum? Mig langar lka a forvitnast um anna. rmann Hskuldsson talai frttum einn fyrsta gosdaginn um heimsgulegan vibur, a fyrsta skipti sgunni hefu menn ori vitni a myndun gerviggs. San hef g ekkert heyrt um mli, ekki s myndir n umfjllun. Hva er a frtta af essu mli?

Fririk Dagur Arnarson (IP-tala skr) 10.4.2010 kl. 00:29

4 Smmynd: skar

etta "gerviggsml" var n dldi skondi. Frttamenn stvar tv hguu sr eins spttfklar, tluu um heimssgulegan vibur og lka vlu n ess a sna einu sinni myndir af essum voalega gervigg. Gervigar myndast egar hraun rennur t vatn ( essu tilfelli jkull?) og m sj mikinn fjlda eirra vi Mvatn og Rauhlarnir eru gerviggar. g bgt me a tra v a menn hafi ekki s myndast t.d. Hawai ar sem hraun rennur nnast stugt til sjvar. En Haraldur veit sjlfsagt meira um etta en g, mr fannst essi frtt bara svo vitlaus og kjnalega framsett, srstaklega hj st2, a a var eftirtektarvert.

skar, 10.4.2010 kl. 02:33

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

v miur hef g ekki s, ea llu heldur ekki fundi ennan gervigg. Sennilega hefur eta veri tengt rennsli hrauns niur Hrunagil, ar sem miklar sprengingar gerust egar hraun fr yfir snj. Er gerviggur orinn platggur?

Haraldur Sigursson, 10.4.2010 kl. 06:37

6 identicon

Sll Haraldur.

g hef veri a horfa grunnu skjlftana fyrir ofan Steinholtsjkul t fr ggnin um mgulega gosrs.

Leikmannsliti mitt er a grunnu skjlftarnir su tluvert ofar en meint gosrs. Hva snist r?

Kv. Helga

Helga (IP-tala skr) 10.4.2010 kl. 10:04

7 identicon

Sll Haraldur

g er verkfringur sem starfa jarhitageiranum og hef aeins veri a "pota kviku" Krflusvinu en tel mig a ru leyti leikmann eldfjallasviinu. runum 2008 og 2009 var tvisvar sinnum bora ofan kviku Krflusvinu og fr g a velta fyrir mr varmaflutningsttinum. Hvernig getur "sr gll", ea kvikuinnskot almennt, sem stvast einhverju dpi fremur grunnt undir yfirbori jarar veri bri einhvern tma? Maur myndi halda a kvikan myndi storkna fremur hratt miki kaldara umhverfi, einkum ef vatn leikur um bergi kring.

Hvernig virkar s ferill egar "sr gll" fer af sta?

Hefur sri gllinn lgra brslumark en bassk kvika undan Eyjafjallajkli?

Kv. Bjarni Plsson

Bjarni Plsson (IP-tala skr) 10.4.2010 kl. 10:19

8 Smmynd: GK

g akka fyrir greinargott svar og gott blogg.

Kveja,
GK

GK, 11.4.2010 kl. 22:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband