Stađfesting á jarđhita undir Grćnlandsjökli

 20048998_10213197114750802_850401203_o

Ágúst Arnbjörnsson flugstjóri hjá Icelandair tók ţessa ágćtu mynd í gćr yfir Grćnlandi á leiđ frá Keflavík til Portland, í 34 ţúsund feta hćđ (10.4 km). Hún sýnir greinilega sama fyrirbćriđ og ég bloggađi um í gćr í íshellu Grćnlands, nokkru fyrir vestan Kulusuk. Ţađ virđist vera sprunga í jöklinum og ţrír gufumekkir rísa upp úr sprungunni, en mökkurinn berst međ vindi í norđvestur átt. Ţví miđur höfum viđ ekki enn nákvćma stađsetningu á ţessu fyrirbćri, annađ en ađ ţađ sé í um 75 km fjarlćgđ frá Kulusuk. Ţađ er athyglisvert ađ mökkurinn er greinilegur jafnvel úr meir en 10 km hćđ.  Ég ţakka Sigţóri Gunnarssyni flugstjóra fyrir upplýsingarnar.


Bloggfćrslur 12. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband