Drekkiđ bjór međ Kínverjunum

Bjór međ kínverjumÁhugi á námuvinnslu á Grćnlandi er gífurlegur međal Kínverja, Ástrala og Suđpur Kóreumanna. Kínverjar vilja taka eitt fjall, sem er um 150 km fyrir norđaustan Nuuk, og flytja ţađ til Kína.  Fjalliđ er um 35% járn.  Til ţess vilja ţeir flytja inn til Grćnlands um 2000 kínverska námumenn.  Greenland Oil and Minerals fjallar um máliđ nýlega og birtir ţessa mynd og ţá tillögu, ađ best sé ađ byrja á ţví ađ drekka bjór međ kínverjunum.  Ef til vill var ţađ háttarlag forsćtisráđherra Grćnlands ađ falli nýlega?

Bloggfćrslur 5. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband