Gonave míkróflekinn

Bætt í albúm: 13.1.2010

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Sigurðsson

Kortið nær yfir suður hluta Kúbu, og Haíti, og einnig Jamaíku. Rauðu dílarnir eru nýlegir jarðskjálftar, fyrir skjálftann mikla 12. janúar 2010. Svörtu línurnar eru misgengi eða sniðgengi sem eru hluti af Cayman Trough kerfinu. Á þessum flekamótum færist Karíbaflekinn til austurs, en Norður Ameríkuflekinn til vesturs. Í miðju er míkróplata sem ber nafnið Gonave míkróplatan. Suður mörk hennar er mikið sniðgengi Enriquillo-Plaintain Garden misgengið. Það hefur ekki hreyfst lengi, þar til 12. janúar. Misgengi þetta liggur rétt hjá borginni Port-au-Prince í Haíti.

Haraldur Sigurðsson, 14.1.2010 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband