Kortið sýnir Karíbaflekann í miðju, en norðan hans er Norður Ameríkuflekinn, og fyrir sunnan er Suður Ameríkuflekinn. Rauðu línurnar sýna flekamörkin. Haíti er á vestur helmin eyjarinnar Hispaníólu. Norðan við Haíti er stór og djúp gjá í hafsbotni sem ber nafnið Cayman Trench, og markar flekaskil. Sniðgengi eða misgengi í neðansjávargjánni valda jarðskjálftum hér.
Athugasemdir
Kortið sýnir Karíbaflekann í miðju, en norðan hans er Norður Ameríkuflekinn, og fyrir sunnan er Suður Ameríkuflekinn. Rauðu línurnar sýna flekamörkin. Haíti er á vestur helmin eyjarinnar Hispaníólu. Norðan við Haíti er stór og djúp gjá í hafsbotni sem ber nafnið Cayman Trench, og markar flekaskil. Sniðgengi eða misgengi í neðansjávargjánni valda jarðskjálftum hér.
Haraldur Sigurðsson, 14.1.2010 kl. 17:41