Borpallurinn Kulluk norurslum

artic-articlelarge-v3.jpgSumir lta sig dreyma um a finna olu norurslum, en arir demba sr t verkefni og berjast vi nttruflin. a er drt spaug, eins og oluflagi Shell hefur komist a nlega. ri 2005 keypti Shell oluborpallinn Kulluk, sem var frekar venjulegur laginu. Hann rs tpa 80 metra yfir sj, og er hringlaga, til a standast betur sj og hafs. Stli umhverfis borpallinn og bolnum er um 4 cm ykkt. Hann getur bora meir en 6 km niur hafsbotninn. Shell vantai olu, sem var hu veri, um $70 tunnan og fr hkkandi. dag er tunnan komin niur fyrir $50. eir tku kvrun a byrja a leita norurslum, ar sem engin samkeppni var fyrir og Kulluk var hannaur srstaklega fyrir r astur. Shell keypti v rttindi til oluleitar fyrir $73 milljnir Beuforthafi, fyrir noran Alaska. Svo settu eir $300 milljnir a gera upp Kulluk borpallinn. Svo fru $400 milljnir a sma hjlm til a vernda borpallinn frekar. Svo var hann tbinn 12 akkerum til a verjast sj og s. Svo sigldu eir me Kulluk norur fyrir Alaska jn 2012. Margvsleg vandaml uru vegi eirra, hjlmurinn eyilagist hafsj og ur en varir var komi haust og allt fullt af s. Kulluk var n kominn nrri landamrum Alaska og Kanada og hr byrjuu eir a bora Beuforthafi. Kulluk byrjai a bora oktber, en htti strax aftur vegna veurs og var dreginn til hafnar Alaska. Shell vildi koma Kulluk sem fyrst aftur til Seattle til vigera, og desember var lagt af sta. Hr getur oft veri slmt sjinn essum rstma, me lduh 5 til 10 metra. Stundum fr togkrafturinn vrnum milli drttarbtsins og Kulluk upp 228 tonn egar mestu ldurnar gengu yfir. Hinn 27. desember slitnai toglnan og Kulluk rak stjrnlaust. eir komu annari lnu milli, en skmmu sar byrjuu fjrar vlar drttarbtsins a bila, hver ftur annari. a var kominn sjr dseloluna. Tveim dgum sar tkst yrlum a n allri 18 manna hfn brott af Kulluk. N voru tveir drttarbtar byrjair a draga Kulluk, en fljtlega slitnar nnur lnan og hinn drttarbturinn hefur ekki undan 50 hnta vindi og yfir tu metra lduh. eir berast nr og nr landi og skru loks lnuna. Kulluk rak upp fjru. Tveimur mnuum sar tilkynnti Shell a eir geru n hl oluleit sinni fyrir noran Alaska. Flaki af Kulluk var dregi til Kna og selt brotajrn. Nokkrir af forstjrum Shell sgu af sr, arir voru reknir. Enn dreymir um a komast aftur norurslir…. Til allrar hamingju gat Kulluk ekkert bora essari tilraun. i getir rtt mynda ykkur olumengunina og ll vandrin vi a reyna a ra vi virka olulind undir essum astum norurhfum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

er frekar mti oljuleit norueslum taf meingunarhttu. er eirar skounar olja s ekki essum stum fyrir tilviljun, a olja s dempari flekaskilin. ef oljan fer hverju flekaskilin rena jarskjlftar vera v harari en ella

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 7.1.2015 kl. 10:30

2 Smmynd: Snorri Hansson

a vri gaman a sj a mannvirki til borunar hafsbotni sem stenst

hafs strsj

Snorri Hansson, 7.1.2015 kl. 10:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband