Chelyabinsk loftsteinninn sem fll dag

Chelyabinska er furuleg tilviljun, a aeins um 12 tmum ur en loftsteinninn ea smstirni 2012 DA14 smgur framhj jru, skellur loftsteinsregn Sberu. etta gerist morgun borginni Chelyabinsk, sem er stasett kortinu til hliar. Frttir herma a 400 til 500 manns hafi slasast vegna skemmda byggingum, en ekki er tala um nein dausfll. Loftsteinninn var fer fr austri til vesturs, en smstirni 2012 DA14 verur seinna dag fer fr siuri til norurs yfir etta sama svi.

Gigur eftir loftsteininn hefur fundist snum stuvatninu Chebarkul, rtt vi borgina Chelyabinsk. a eru margar trlega gar stiklur af essu atviki YouTube, sem sna slina egar loftsteinninn brennur upp lofthjp jarar og hljbylgjuna fr sprengingunni sem verur. a er hljbylgjan, sem veldur skemmdum, btur rur og veggi hsa.

etta minnir okkur gilega miki Tunguska sprenginguna, sem var miri Sberu ri 1908, en a er einn strsti rekstur smstirnis vi jru sari tmum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

g hugsai einmitt etta sama morgun. g var jafnvel a pla v hvort stjrnufringar hefu gert mistk vi treikninga 2012 DA14. a verur spennandi a sj hvort eitthva meira gerist dag - maur harmi auvita ll slys.

Sumarlii Einar Daason, 15.2.2013 kl. 11:52

2 identicon

etta hefur veri ansi magna (held a etta su myndirnar).

http://www.youtube.com/watch?v=hw_FbMTMVoY

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 15.2.2013 kl. 12:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband