Er nokkur vafi?

natl-tcVeđurfrćđingar hafa bent á ađ fellibyljum fjölgar stöđugt undanfarin ár. Margir ţeirra telja ađ ţessi breyting sé afleiđing af hnattrćnni hlýnun: hlýnun orsakar heitara haf í hitabeltinu (sjórinn er eina til tvćr gráđur heitari en “venjulega”), og heitara haf gefur meiri orku í fellibylinn. Línuritiđ sem fylgir sýnir fjölda af fellibyljum í hitabelti Norđur Atlantshafsins á ári hverju, frá 1850 til 2014. Meiri hluta tímabilsins voru yfirleitt um tíu byljir á ári. En svo tók ţeim ađ fjólga í kringum 1990 og eru ađ nálgast átján á ári nú. Ţetta og önnur gögn styđja kenninguna um ađ hnattrćn hlýnun auki tíđni og styrk fellibylja, hvađ sem yfirvöld í Bandaríkjunum tauta.


Bloggfćrslur 10. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband