Surtsey

Btt albm: 2.4.2010

Athugasemdir

1 identicon

Sll Haraldur.

g akka r frlegar greinar um margvsleg efni.

Fair minn Gunnar M. Magns(1898-1988) rithfundur og skld, kom va vi skrifum snum. Mest var a prsa af msu tagi. Hann var mikill barttumaur fyrir sjlfstri tilveru slendinga, gegn amerska hernum slandi, og hvers kyns landslu og landafsali. g hef veri a skoa ggn, sem hann lt eftir sig, og fann m.a. birt lj fr rinu 1965, sem hann nefndi Surtsey.

Mr datt hug a senda r etta lj, en safni itt um eldfjallalist hef g ekki s pes enn.

Lji er svona:

Surtsey

Til vonar og vara skaut g upp kollinum

kldum nvemberdegi,

til ess a veita r athvarf,

slendingur,

- til ess a veita r athvarf

flttanum

egar tt ekkert land

og seldir hafa veri grandi dalir

og glitrandi r,

brimhvtir fossar

og firir blir,

sindrandi hrpusandar,

silungsvtn, hverir

og skgur dal,

berjabrekkur

og “blmmir besta”

og grin leii

orsteins og Pls, -

og grnu laufi grandi skga

golunni tur:

Allt eins og blmstri eina

yfir eirri j,

sem einu sinni var,

yfir v landi, sem einu sinni var itt.

Og egar leggur fr landi

flttanum

og harmurinn bls af fjllum ofar,

og grtur fossins ymur skrum,

en angi tsoginu

blakar til n

sem hinstu kveju,

og leggur sundi

me seinustu ferju

r Herdsarvk,

tek g ig fam mr

og veiti r athvarf.

skal g gjsa og gjsa

mjkum vindlttum vikri

og breia yfir ykkur voina

og gnina

og myrkri

og gleymskuna.

g skal veita ykkur tfr

a fornum slenskum si, -

grafa ykkur undir vikri og hrauni.

Og eftir sund r

munu eir grafa vikurinn

og finna bein af essari j,

sem einu sinni var, -

og mala r eim kalkefni

fyrir brnin,

sem erfu hi stolta,

selda land.

- Og er athvarf mitt roti.

10. janar 1965

P.s. g las inn smsvarann inn nafn mitt, og sagi leiinni, a g vri gamall sklabrir r Gagg Aust, svo sem satt er, en hefur kannski skoti r skelk bringu! Kannski hugsa: ,, bekkjar-reunion!! En svo er ekki.

Kvejur,

Gunnsteinn Gunnarsson,

Dalbraut 16, 105, Reykjavk.

S. 8992111.

gunnsteinn38@gmail.com

Gunnsteinn Gunnarsson (IP-tala skr) 8.2.2013 kl. 11:44

Bta vi athugasemd

Hver er summan af sex og nlli?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband