Enn nýtt hitamet

Mars mánuður er sá heitasti sem mælst hefur á jörðu. Línuritið sýnir stöðugt hækkandi meðal yfirborðshita frá 1890 til okkar daga. Lengi hefur hækkunin verið um 0,85 gráður á öld, en hlýnun gæti orðið mun hraðari í framtíðinni, eftir þessum gögnum að dæma.

cgasjxyweaayapa.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Haraldur.  Hef stundum velt fyrir mér hvort breyting á massadeifingu jarðar við bráðnun skautanna geti jafnvel raskað ferð hennar á sporbraut sinni þannig að allvega tímabundið gæti hún reykað til, sem aftur illi áður óþekktum átöku í jarðskorpunni.

Kristján Fr. Kristjánsson (IP-tala skráð) 18.4.2016 kl. 17:54

2 Smámynd: Haraldur Sigurðsson

Þetta er alveg rétt. Mælingar sýna að bráðnun á ís heimskautanna er farin að breyta snúning jarðar um ás sinn, bæði hraða og halla ássins.

Haraldur Sigurðsson, 18.4.2016 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband