Hekla óróleg?

 

 Ţenslumćling

Í dag berast fréttir ţess efnis, ađ Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi í Heklu vegna jarđskjálfta á svćđinu.  Ađ sjálfsögđu verđa menn órólegir og velta fyrir sér hvort eldgos sé í nánd. Ekki eru ţessi gögn sýnd á vef Veđurstofunnar.  Hins vegar má nálgast gögn varđandi ţenslumćlingar í bergi í Heklu í dag.  Fyrsta myndin sýnir ţau gögn. Ţensla í berginu breytist viđ eldgos, og kann ađ gefa vísbendingu um yfirvofandi gos. Jón FrímannSamţjöppun bergsins eykst og minnkar samfara hreyfingu kviku í berginu. Ekki er ađ sjá neina breytingu á ţenslu á línuritinu í dag á ţessari mynd.

Ađrar upplýsingar má sjá á vefsíđu, sem Jón Frímann heldur úti um jarđskjálftavirkni.  Hann hefur stađsett jarđskjálftamćli nćrri Heklu (í Heklubyggđ) og er neđri hluti línuritsins fyrir daginn í dag, hinn 26. mars.  Takiđ eftir ađ hver lárétt lína sýnir einn klukkutíma. Neđsta línan er síđasta klukkustundin.

Ţađ er greinilega nokkur órói á jarđskjálftamćlinum, bćđi í gćr og í dag, en ţađ er ekki ljóst hvort óróinn er vegna hreyfinga í jarđskorpunni, eđa vegna vinda og veđurs. Eins og Jón hefur bent á, ţá er ţetta hávađasöm jarđskjálftastöđ vegna vinda.  Ţađ var vindur á svćđinu í gćr, en minni í morgun, eins og ţriđja mynd sýnir. Ţetta getur ađ hluta til skýrt óróann á jarđskjálftamćli Jóns Frímanns.  Fylgjumst međ framhaldinu…

Lítill (1,4) en fremur djúpur (11,2 km) jarđskjálfti varđ un dir Heklu hinn 21. mars, sem kann aţ benda til kvikuhreyfinga.Vindur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţađ hefur veriđ leiđinlegt veđurlag á Íslandi núna í vetur. Á mćlinum mínum sem er nćst Heklu er mikill vindur ţessa stundina, ásamt öđrum manngerđum hávađa oft á tíđum. Ég reikna ţó međ ţví ađ gosórói komi skýrt fram ţegar eldgos hefst í Heklu. Hvenar svo sem ţađ verđur.

Ég hef fćrt jarđskjálftamćla vefinn minn hingađ, http://www.jonfr.com/webicorders/

Vinsamlegast uppfćriđ bókmerkin vegna ţessa.

Jón Frímann Jónsson, 26.3.2013 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband