Járnsteinn úr Kjarnanum

Ađskilnađur kjarna og möttulsÍ pistli hér fyrir neđan fjallađi ég um járnsteininn mikla sem féll á Thulesvćđinu á Grćnlandi endur fyrir löngu. Fyrir Inúíta var steinninn dýrmćt náma af járni sem féll ađ himni. En fyrir vísindin er ţađ mikilvćgasta í sambandi viđ slíka steina ađ túlka ţćr upplýsingar, sem ţeir gefa okkur um kjarna á plánetum, eins og jörđinni okkar. Myndun ţeirra tengist ţví hvernig efni plánetunnar skiljast ađ eftir eđlisţyngd. Járnsteinn er ađ sjálfsögđu ađ mestu leyti gerđur úr járni, en hann inniheldur einnig um 8% nikkel og dálítiđ kobalt. Ţungu málmarnir eins og járn, nikkel og kóbalt, međ eđlisţyngd um 7 til 8 grömm á rúmsentimeter, sökkva niđur ađ miđju plánetunnar strax í upphafi. Fyrsta myndin gefur hugmynd um hvernig hinir ţungu málmar skiljast ađ samkvćmt eđlisţyngd og ađdrátarafli og leita niđur í kjarnann, en létt efni, eins og kísill, verđa eftir nćr yfirborđi og mynda möttul og skorpu. Widmanstatten mynsturNú, kannske ekki alveg strax, en innan viđ ţrjátíu milljón ára eftir ađ plánetan okkar myndađist fyrir um 4,5 milljörđum ára. Innri gerđ járnsteinsins segir líka sína sögu. Ţegar sneiđ er skorin af járnsteininum og hún slípuđ, ţá kemur í ljós merkilegt munstur í járninu, eins og myndin sýnir. Munstriđ kemur fram ţegar járniđ kólnar og kristallast, en ţá myndast textúr sem viđ nefnum Widmanstätten. Ţađ eru kristallar af járn og nikkel blöndu, sem nefnast kamacite (lítiđ nikkel) og taenite (hátt nikkel). Ţetta er eitt af höfuđeinkennum járnsteina, eins og ţeirra sem finnast á Thulesvćđinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband