Jón Leifs og eldgosiđ

blog 19 Helka elsta ljosmynd 1947Stórkostlegir náttúruviđburđir hvetja listamenn til dáđa.  Ţađ á einnig viđ í tónlist og hér fjalla ég um eitt slíkt dćmi:  Jón Leifs og Heklugosđi áriđ 1947. Ţetta stórkostlega gos byrjađi međ mikilli sprengingu, sem sendi öskumökk í allt ađ 27 km hćđ. Ţá tók Sćmundur A. Ţórđarson á Storu Vatnsleysu á norđanverđu Reykjanesi ţessa mynd í marz 1947, á einfalda kassavél, ţar sem sólin skín á bakviđ mökkinn.  Jón Leifs (1899-1968) hreifst af gosinu og samdi tónljóđ sem hann nefndi Hekla Opus 52. JonLeifs Jón, sem var tvímćlalaust fyrsta stóra íslenska tónskáldiđ, samdi hér hávćrasta verk tónsögunnar. Ţegar ţađ var frumflutt í Finnlandi áriđ 1964, ţá vakti verkiđ strax mikla undrun og deilur, sem voru álika og viđbrögđin viđ hinu frćga verki Stravinskys: Vorblóti.  Ţađ hafđi enginn nokkurn tíma heyrt annađ eins og Heklu Jóns Leifs.  Hávađinn var svo mikill, ađ margir í hljómsveitinni settu bómull í eyrun.  Jón  beitti nítján manns međ ýmiss ásláttarhljóđfćri. Sumir lömdu steina, járnstóla, járnkeđjur, og fleira.  Međ tímanum höfum viđ lćrt ađ meta Heklu hans Jóns Leifs ađ verđleikum. Hann túlkar tvímćlalaust á áhrifamikinn hátt hin stórkostlegu öfl – og hávađa – sem fylgir miklu eldgosi. Hekla má vera hávćrasta tónverk tónlistasögunnar, en ţađ er stórkostlegt.

u91136 Iceland SC942Gosiđ var svo tignarlegt ađ gefin var út heil syrpa af fallegum frímerkjum. Eitt ţeirra, sýnt hjér sem 50 aura frímerkiđ, var byggt á ágćtri ljósmynd sem Pálmi Hannesson tók af gosinu hinn 29. marz 1947. Ţá var mökkurinn í tíu km hćđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefđi viljađ fá ađ sjá lagiđ Eldgos fara á Eurovision, en ţađ var ansi tilkomumikiđ  og flutningur Matta áhrifamikill eins og Eyjafjallajökull og hefđi vakiđ athygli ytra.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 15.2.2011 kl. 18:55

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţađ má hlusta á Heklu Jóns Leifs á YouTube:


http://www.youtube.com/results?search_query=jon+leifs+hekla&aq=f

Ágúst H Bjarnason, 17.2.2011 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband