Hhitasvin og Grnsteinn

orgeirsfellHafi i teki eftir v hva Hafnarfjall er skrium orpi? Og hva bergi sumum fjllunum Staarsveit Snfellsnesi, eins og orgeirsfelli, er furulega blgrnt? essi fyrirbri eru mjg algeng blgrtismynduninni slandi og eiga sr eina og fremur einfalda skringu, en hn er ummyndun ea myndbreyting bergsins. Megineldstvar slandi eru flestar hhitasvi, ar sem kvikuinnskot og hiti sem leitar t fr kvikur undir eldfjallinu orsakar mjg virkan jarhita. Hringrs jarvatns milli heitra innskota og kaldari jarmyndana nr yfirbori flytur hita og uppleyst efni vatninu, og me tmanum breytist efnasamsening bergsins af essum skum, og einnig ger og tegundir steinda ea kristalla berginu. GrnsteinnVi rum um ummyndun bergsins ea myndbreytingu. Nr allt bergi hhitasvunum var basalt upphafi, en eftir langvarandi breytingar hhitasvinu eins til tveggja klmetra dpi ummyndast basalt berg sem kallast greenstone ea greenschist mli jarfringa og mtti a sem grnstein. basalti myndast kristallar ea frumsteindir strax og basalti klnar og stirnar r brinni hraunkviku. hhitasvinu eru frumsteindir basaltsins ekki jafnvgi vi njar elis- og efnafrilegar astur, og frumsteindir breytast arar steindir, sem kallast ssteindir. anig valda efnahvrf myndbreytingu og ummyndun bergsins ara bergtegund, grnstein. Meal ssteinda er klrt, sem myndast vi um 230oC og er grnt lit. epdtEinnig myndast steindin epdt vi hrri en 250oC hita, og er einnig grn, eins og myndin snir. Steinninn sem myndin er af er fr Axlarhyrnu sunnanveru Snfellsnesi. Af essum skum breytist svart ea dkkgrtt basalt grnleitt metabasalt ea grnstein vi myndbreytingu bergsins djpt undir hhitasvinu. a er fjldi annarra seinda sem myndast vi essar astur, og ar a meal granat, sem finnst grnsteininum Eyrarsveit og Staarsveit. En um lei og begi myndbreytist, tekur a sig vatn og verur veikara fyrir. verast bergi auveldar yfirbori jarar, springur greilega vegna hrifa frosts, molnar og myndar miklar skriur fjllum. Flestar fornar og tkulnaar megineldstvar blgrtismynduninni slandi hafa ori fyrir miklu rofi af vldum jkla sld. Rofi hefur teki einn ea tvo klmetra ofan af elstinni og afhjpa rtur megineldstvarinnar, sem er aallega grnsteinn og innskotsberg, eins og gabbr og dlert, og stundum granfr.

egar g bloggai hr fyrir nean um jarskorpuna hinn 20. janar 2010 fjallai g lti eitt um myndbreytingu bergs undir slandi og hitaferilinn, ea hvernig hitinn eykst eftir v sem dpra er fari. Myndin hr snir aftur hlutfalli milli hita og dpis skorpunni, og rauu breiu lnurnar sna hugsanlegan hitastigul undir slandi. Annar hitastigullinn myndinni fer einmitt gegnum reit myndinni sem er merktur greenschist, ea grnsteinn. Samkvmt v tti hitinn um 2 km dpi a vera 250 til 400oC, sem er nkvmlega a sem steindirnar af epdt og klrt segja okkur um grnsteininn Snfellsnesi og var. Myndbreytt berg

Taki eftir a ar undir, enn meira dpi og vi hrri hita, tti a vera miki belti af bergtegundinni amfiblt, sem er einnig myndbreytt afbrigi af basalti. Ef myndin er rtt, er amfblt ein mikilvgasta bergtegund slands hva varar magni, en samt er hn nr algjrlega ekkt hr landi. Ef til vill mun djpborun varpa ljsi a framtinni hvort amfblt er ein aal uppistaan undir landinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er talsvert af svona steindum einnig Vatnsnesfjall Hnaingi Vestra, en a er tkulnu megineldst einnig. saldarjkullinn hefur einnig skafi ofan af eirri eldst, og rem rum sem eru ar saman beinni lnu arna fr vestri til austurs.

Annars eru flekaskilin Hnaingi Vestra eitt a hugaverasta fyrirbri sem g veit um. ar er um a ra gamla goshrygginn eins og hann var fyrir um 10 til 4 milljnum rum san. Mr finnst merkilegt a sj etta, og vita til ess a arna hafi flekanir einu sinni veri a reka sundur eins og eir gera Reykjanesinu dag. g get ekki tskrt af hverju essi klettalna sem markar essi gmlu flekaskil er arna enn. arna vera einstaka sinnum jarskjlftar, g mldi sasta jarskjlfta essu svi ri 2006, strin er tlu ML1.2 og fjarlgin er svona 7 til 10 km fr jarskjlftamlinum mnum. Hvar essi jarskjlfti var veit g ekki, enda er g bara me einn jarskjlftamli Hnaingi Vestra. g stefni a v a bta r v me t og tma, annig a g geti stasett essa fu jarskjlfta sem vera Hnaingi Vestra.

Jn Frmann (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 23:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband