Litla Ísöldin endurtekin?

loftslagLoftslagsbreytingar eru ađ gerast á jörđu. Ţađ er ekki deilt um ţá stađreynd. Hins vegar er deilt um orsökina. Er breytingin af manna völdum eđa eitthvađ náttúrulegt fyrirbćri? Sumir (ţeir eru reyndar örfáir) telja ađ breytingarnar séu vegna misumnandi geislunar sólarinnar. Auđvitađ er sólin stćrsta orkulind okkar. Hún gefur ylinn međ sólskininu og einnig hefur sólin skapađ ţá jarđolíu og jarđgas, sem viđ brennum. Ţađ eru ađeins jarđhitinn og kjarnorkan, sem eru orkulindir óháđar sólinni.   Línuritiđ hér fyrir ofan sýnir breytingar á međalhita á yfirborđi jarđar frá 1950 til dagsins í dag (blátt). Einnig sýnir myndin hvernig koltvíoxíđ hefur risiđ stöđugt (grátt), á sama hátt og hitinn. Nćr allur vísindaheimurinn er á ţeirri skođun ađ hćkkandi hiti stafi af vaxandi magni af koltvíoxíđi, sem viđ mannfólkiđ losum viđ brennslu á jarđefnum eins og kolum og olíu. Ađ lokum sýnir myndin sveiflur í virkni sólarinnar (gult).   Ţađ er ljóst ađ breytingar á virkni sólar hafa ekki haft nein áhrif á međalhita jarđar á ţessu tímabili.

Nú hefur rússneskur eđlisfrđingur Valentína Zharkova sett fram ţá tilgátu ađ breytingar á sólinni eftir 15 ár muni valda mikilli kólnun á jörđu, jafnvel annari lítilli ísöld. Ađrir sólfrćđingar hafa ekki enn birt álit sitt á kenningu hennar, en ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví.


Bloggfćrslur 13. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband