Óvissustig

Lýst hefur verið óvissustigi umhverfis Mýrdalsjökul vegna vatnavaxta og brennisteinsfýlu í Múlakvísl.  Það er gott og blessað og allur er varinn góður varðandi Kötlu.  En glöggur lesandi hefur bent mér á, að Almannavarnir gefa út tilkynningar öðru hvoru um óvissustig, en aldrei er tilkynnt þegar óvissustigi lýkur.  Það virðist bara fjara út og gleymast.  Væri ekki rétt að gefa í skyn þegar mesta hættan eða óvissan er liðin hjá?

Bloggfærslur 10. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband